Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1978, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.03.1978, Blaðsíða 3
Fermingar í A kureyrarkirkju 2. og 9. apríl og í L ögmannshlíðarkirkju 9. apríl Fermingarbörn í Akureyrarkirkju sunnudag 2. apríl kl. 10.30 f.h. STÚLKUR: Gerður Amonsdóttir, Langamýri 3. Halldóra Lilja Benjaminsdóttir, Brekkugötu 7. Helga Aðalgeirsdóttir, Brekkugötu 39. Hrefna Magnúsdóttir, Hamragerði 3. Jóhanna Guðmundsdóttir, Akurgerði Id. Margrél Kjartansdóttir, Þórunnarstrœti 125. Sigriður Elisabet Snorradóttir, Lundi. Sigrún Vala Björnsdóttir, Slekkjargerði 13. Þórhalla Laufey Guðmundsdótlir, Eyrarvegi 17. DRENGIR: Árni Stefdnsson, Eikarlundi 10. Benedikt Smari Ólafsson, Vanabyggð 13. Finnur Helgason, Byggðavegi 86. Finnur Malmquist, Hólsgerði 7. Hóhngeir Jónsson, Álfabyggð 7. Ingi Jóhann Valsson, Helga magra strœti 7. Ingvar Kristidnsson, Hafnarstræti 86. Jóhann Gylfason, Heiðarlundi 4a. Jón Mar Jónsson, Hamarsstig 39. Magnús Sigurður Sigurólason, Víðilundi I8f. Pélur Magnús Sigursveinsson, Kotdrgerði 11. Sigtryggur Siglryggsson, Byggðavegi 10Id. Sigurður Sœvarsson. Skarðshlið I3f. Sverrir Haraldsson, Bvggðavegi 86. Sturla Sigurgeirsson, Þórunnarstræti 83. Þorsteinn Steinar Beriediktsson, Höfðahlið 13. Örn Smari Kjarlansson, Skarðshlið 24f. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 2. aprfl kl. 1.30 e.h. STÚLKUR: Berglind Tuliníus, Einholti 8h. Eygló Hjahalin, Fjólugötu 16. Guðrún Petra Eiriksdóttir, Hafnarslrœli 29. Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir, Víðilundi I4a. Hanna Fríður Stefdnsdóttir, Akurgerði 3d. Hrafnhildur Líney Ævarsdóttir, Holtagötu 1. ■Hrönn Friðfinnsdóttir, Saborg, Glerárhverfi. María Jóhannesdóttir, Lundargötu 15. y Sólev Guómundsdóttir, Skarðshlíð 38f. SleJ'ania Anna Einarsdóttir, Hjalteyrargölu L Svanhvit Jóhannesdóttir, Grundargerði 3c. DRENGIR: Alli Rúnar Arngrimsson, Byggðavegi 146. Axel Darri Flókason, Höfðahlíð 13. Armann Ingólfsson, Heiðarlundi 5b. Baldur Sveinbjörnsson, Lerkilundi 9. Bjarni Bjarnason, Brekkugötu 3. Einar Þór Birgisson, Norðurbyggð 17. Erling Ingvason, Barðstúni 7. Gestur Ragnar Davíðsson, Reynivöllum 2. Guðjón Ingi Guðjónsson, Grundargerði 4b. Hallgrimur Jóhannes Einarsson, Austurbvggð 5. Helgi Asmundsson, Einholli 4c. HrqfnkeU Tuliníus, Einholti 8h. Jón Arnar Freysson, Birkilundi 5. Magnús Halldór Baldursson, Rdnargötu 17. Magnús Hannes Steingrimsson, Löngumýri 18. Páll Sverrisson, Möðruvallastræti 10. Pdhni Ragnar Pétursson, Kotárgerði 23. Rúnar Óli Aðalsteinsson, Höfðahlið 17. Rúnar Haukur Ingimarsson, Lyngholti 13. Sigurður Kristján Guðmundsson, Koldrgerði 5. Sigur.ður Rúnar Hauksson, Einholti 2b. Sævar Sverrisson. Þórunnarslræli 133. Viðar Þór Pálsson, Heiðarlundi 4d. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 9. apríl kl. 10.30 f.h. STÚLKUR: Ásdis Guörún Frimannsdóllir, Skarðshlið 32e. Bergþóra Aradóttir, Kvislagerði 3. Dúa Stejánsdóttir, Bjarmastíg 3. Heiðbjön Elva Þprarinsdóttir, Stekkjargerði 14. Héiðdis Björk Baldursdóttir, Gránufélagsgötu 39 Helga Lára Helgadóttir, Auslurbvggð I. Inga Björk Harðardóttir, Möðruvallastrœti 7. Rósa Jónsdóttir, Stekkjargerði 8. Sigrún Sigtryggsdóttir, I 'anabyggð lOb. Þórev Tuliníus, Vanabyggð lOa. DRENGIR: Guðmundur Garðarsson, Eiðsvallagötu 6. Jens Kristjdn Kristinsson, Einholti 4a. Jónas Örn Steingrimsson, Kringlumýri 31. Karl Þór Baldursson, Barmahlíð 2. Kristján ísak Kristjdnsson, Stekkjargerði 9. Magnús Hörður Bragason, Akurgerði 7h. Rúnar Jens Halldórsson, Naustum 4. Sigurpáll Guðmundsson, Aðalstrœti 36. Slefán Sigurðsson. Skarðshlið 4b. Þorvaldur Þórisson, Slrandgötu 13. Fermingarbörn í Lögmannshlíðar- kirkju 9. apríl kl. 1.30 STÚLKUR: Ásta Guðmundsdóttir, Steinahltð 2b. Katrin Evmundsdóttir, Bakkalilíð 9. Krisllaug Sigurðardóttir. Langholli 15. Margrél Björnsdóttir, Skarðshlið llj. Ólafía Jónalansdóllir, Einholti 10. Sigrún Benediktsdóttir, Jötunfelli. Unnur Bragadóttir, Skarðsltlið I8c. DRENGIR: Birgir Örn Sveinsson, Ashlið 12. Björn Slefánsson. Hesjuvöllum. Guðmundur Smdri Jökulsson, Skarðshlíð 26b. Hannes Indriði Kristjánsson, Langhohi 18. Hlvnur Reimarsson, Langliolti 19. Niels Ragnarsson, Skarðshlíð 40f. Rikharð Lúðviksson, Sunnuhlíð 5. Gistið Notfærið ykkur okkar hagstæða vetrarverð. íþróttafólki bjóðum við sérstakt afsláttarverð. Lærið skyndihjálp! RAUÐI KROSS ISLANDS Styrkið neyðarvamir RAUÐA KROSS ÍSLANDS Þegar þig vantareinhverja vöru og þarft að finna framleiðanda hennar, ekki einungis í Reykjavík, heldur út um landið þá finnur þú svarið í ÍSLENSK FYRIRTÆKI, sem birtir skrá yfir framleiðendur hvar á landinu sem er. Sláið upp í ÍSLENSK FYRIRTÆKI og finnið svárið. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Armúla 18 Símar 82300 og 82302 V______________> Hver er framleið- andinn? jIp Félagsstarf jip Sjálfstœðis- «H flokksins Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til rabbfundar sunnudaginn 2. apríl nk. kl. 14.00 að Kaupvangs- stræti 4. FUIMDAREFNI: Almennar umræður um skipulags- nefnd Akureyrarbæjar, starfsreglurog framkvæmd- ir nefndarinnar, er varða skipulagsmál almennt. Einnig verður rætt um hið margumtalaða miðbæjar- skipulag. Nefndarmennirnir Guðmundur Gunnlaugsson og Haraldur Sveinbjörnsson koma á fundinn ásamt Haraldi Haraldssyni, arkitekt, sem vinnurað miðbæjar skipulaginu. Allt áhugafólk um þetta efni er hvatt til að koma á fundinn og taka þátt í umræðunum. STJÓRNIN. SKRIFSTOFA Sjálfstæðisfélaganna Kaupvangsstræti 4, Akureyri, verður fyrst um sinn opin alla virka/Jaga frá kl. 10-12 og 14-18. Síminn er 21504. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að hafa sem oftast samband við skrifstofuna og aðstoða við kosn- ingaundirbúninginn. Fundið fé Smá-auglýsing í íslendingi kostar ekki nema 1.000 kr. Átt þú ekki einhverja hluti í geymslunni, sem þú notar ekki, en geta komið öðrum að notum? Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, sem fram eiga að fara 28. maí n.k. liggur frammi til sýnis á baejarskrifstofunni Geislagötu 9 á venjulegum skrifstofutíma frá 28. mars til 25. apríl n.k. Kærur yfir kjörskránni skulu berast skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en 6. maí n.k. Akureyri, 20. mars 1978, BÆJARSTJÓRI. V_________________________________/ SJÁLFSTÆDISHÚSIÐ Fimmtudagskvöld: Diskótek til kl. 23.30. Föstudagskvöld: Restaurant til kl. 01.00. Laugardagskvöld: SkemmtikvGlu tií kl. 02.00. Sunnudagskvöld: Diskótek til kl. 23.30. S J ALFST ÆÐISH USID iSLENDINQUR - 3

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.