Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1978, Blaðsíða 7

Íslendingur - 29.03.1978, Blaðsíða 7
 ATVINNA Verslunarmaður óskast Okkur vantargóðan verslunarmann (lagermann). Útför ÁRMANNS DALMANNSSONAR, sem lést þann 22. mars s.l., fer fram frá Akureyr- arkirkju föstudaginn 31. mars n.k. kl. 13.30. Sigrún Kristjánsdóttir, börn og aðrir vandamenn. I VIKUNNI O HULD 59783297 IV/V. 2 O HULD 5978412 IV/V. 4 Hjálpræðisherinn Bergmál frá páskamólinu n.k. sunnudag kl. 5 e.h. Allir vel- komnir. Samkomur í Fíladelfíu Almenn sakoma hvern sunnu- dag kl. 20.30. Almennur bibliu lestur á fimmtudagskvöldum kl. 20.30. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 11.00 f.h. Öll börn velkomin. Fíladelfía, Lundargötu 12. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Heildverslun Valdemars Baldvinssonar sf. Tryggvabraut 22 - Akureyri Eiginkona mín, AUÐUR PÁLMADÓTTIR, Hafnarstræti 91, sem andaðist þann 25. þ.m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 3. apríl n.k. kl. 13.30. - Blóm og kransar afþakkaðir. Jón Pétursson. Flugleiðir hf., Akureyri Vantar nú þegar starfskraft með bókhalds- og vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar í síma 22008. Unglingar Viljum ráða tvo 15-16 ára unglinga til afgreiðslu- starfa á bensínstöð. Upplýsingar á staðnum fimmtudaginn 30. mars frákl. 14-17. Ferðanesti Eyjafjarðarbraut, gegnt flugvelli Stærri þorskur Framhald af bls. I. nýja tækin fyrir sumarloðnuna. Ný pressa verður sett upp og mjölskiljari. Þá eru einnig kom- inn hingað hluti af tækjum til að þurrdæla loðnunni við löndun. Hér hefur verið vitkaust veður yfir hátíðarnar, og er enn, svo bátum er ekki fært úr höfninni, þannig að netabátarnir hafa ekki komist á sjó, eftir að þorsk- veiðibanninu lauk, sagði Helgi að lokum. | IMýkomið: Kápur úr terylene stærðir 40-48 ekki aðskornar Síðbuxur svartar beinar niður Terylene pils, svört Markaðurinn j I________________1 Þeim fjölgar alltaf smá- auglýsingunum í íslendingi. Átt þú ekki eitthvað, sem þú hefur ekki not fyrir, en gæti verið verðmæti í? Hver auglýsing kostar ekki nema 1.000 kr. Leikfélag Akureyrar Fjölskylduleikurinn Galdraland Sýning laugardag kl. 17.00. Sýning sunnudag kl. 20.30. Baldur og Konni koma fram á báðum sýning- unum. Miðasala frá 5-9 sd. frá og með miðvikudeginum. Sími 1-10-73. Leikfélag Akureyrar. Kristniboðshúsið Zíon Samkomur hvert kvöld frá 2.-9. apríl. Fjölbreytt dag- skrá. Allir hjartanlega vel- komnir. Börn! Munið sunnu- dagaskólann kl. I 1.00. GLUGGR Með notkun staðlaðra glugga sparast tími, fé og fyrirhöfn. Biðjið arkitekt yðar um að nota þessar gluggastærðir að svo miklu leyti sem hægt er í hús yðar. Ef þér notið staðlaða glugga frá okkur, þá getið þér fengið gluggana með mjög stuttum fyrirvara. D1-V D1-H 180 180 D2-V D2-H 160 160 Eigum á lager 9 stærðir af gluggum. ll F1-V 140 F1-H Einnig er hægt að fá gluggana án pósts og merkjast þeir þá t.d. D1-0. Ath. gluggarnir sóðir að utan. FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 LGEMIOAR H GGINGAVERKTAKAR _____ E1-V 140 E2-V 100 Vinsamlegast sendið mér upplýsingabækling: Nafn ....................................... Heimili .................................... ISLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.