Íslendingur


Íslendingur - 15.11.1984, Blaðsíða 3

Íslendingur - 15.11.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 3íölcudmnur 3 AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR ! Orðsending frá Hitaveitu Akureyrar Hitaveita Akureyrar vill vekja athygli á því ákvæði gjaldskrár sinnar, þar sem kveðið er á um, að hitaveitan stilli hemil að ósk notanda og breyti stillingu ef notandi fer fram á það. Hæsta stilling hemils gildir eitt ár í senn miðað við 1. desember - 30. nóvember ár hvert, þótt notkun verði minni hluta úr ári. Þeim notendum hitaveitunnar sem hyggja á breytta stiilingu hemils næsta vetur er bent á að hagkvæmast er að stilling fari fram 1. desember n.k. Hækkun á stillingu hemils eftir þann tíma reiknast frá undangengnun 1. des- ember. Umsóknir um lækkun á stillingu hemils, sem ekki hafa borist hitaveitunni fyrir 1. desember n.k. leiða ekki til lækkunar á aflgjaldi til við- komandi notanda fyrr en 1. desember næsta árs. Sérstakar reglur gilda fyrsta árið eftir að teng- ing við hitaveituna hefur farið fram. Gjald fyrir að breyta stillingu hemils er sem samsvarar gjaldi fyrir Vi mínútulítra á mánuði. Hitaveita Akureyrar. KOLSTER og THOMSON litsjónvörp Verð frá kr. 23.200 staðgreitt OPIÐ HÚS r Sýnum föstudag og laugardag: cai\|Y0 vídeótæki VHS og Beta, w vídeótökuvélar með spólunni í. Hljómflutningstæki með laserspilurum Stereó sjónvarpstæki ofl. ofl. BOSCH handverkfæri í notkun. PHILIPS vídeótæki. Stereó sjónvarpstæki. Hljómflutningstæki með laserspilurum Ijj* saumavélar. Sex gerðir saumavéla sýndar báða Husqvarna dagana verður f fullum gangi. Allir fá að bragða á sykurminna Sanitas-maltöli. Heitt kaffi á könnunni. GLERARGOTU 20 — fcOO AKUREYRI — SIMI 22233 SANSUI hljómflutningstæki 70 vött Verð aðeins kr. 27.990 staðgreitt <£inkcilíf Næsta sýning Laugardag 17. nóv. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala er alla virka dar;a í Turninum við qöngugöt- una frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og sunnu- dögum er miðasalan í leik- húsinu kl. 14-18. Sími 24073. Þar að auki er miðasalan op- in alla sýningardaga í leik- húsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. Bæjarfógetaskrifstofur á Akureyri Tilboð óskast í endurnýjun húsnæðis embættis bæjarfógeta á 2. og 3. hæð Hafnarstrætis 107 á Akureyri. Verktaki skal rífa nokkra veggi og gera nýja, setja í hurðir, klæða loft og gólf og mála húsrýmið. Hann skal leggja raflagnir og setja upp lampa, lagfæra vatns- og skolplagnir og smíða og setja upp fastar innréttingar. Verkinu skal að fullu lokið 15. maí 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík og á skrifstofu umsjónar- manns framkvæmdadeildar I.R., Bakkahlíð 18, Akureyri, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins fimmtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 11.00. *<*!xZ* Sama lága vöruverðið fil kl. 23.30, alla daga. _ KREDITKORTAÞJÓNUSTA Opið öll kvöld og um helgar tíl kl. 23.30. MATVÖRUMARKAÐURINN Kaupangi Sími 21234

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.