Íslendingur


Íslendingur - 15.11.1984, Blaðsíða 7

Íslendingur - 15.11.1984, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 3$lcttdingur 7 I í ójaílanum JyOtt kvöCdjjyrir umjjjölk Föstudag og laugardag Opnað fyrir matargesti kl. 19.00. Hljómsveit Ingimars. Sigurður Johnny töfrar fram gamia góða rokkstuöið. Frumsýning: CAN CAN dansflokkurinn W Geislagötu 14 Góð heilsa gulli betri Nýjustu fréttir!!! Gericomplexið komið aftur, einnig Náttljósarolía (Pre-Glandin), Longo- Vital, Ðlutenpollen og ótal aðrar teg- undirtil að hressa sig ískammdeginu. Nýjar tegundir af tei í lausri vigt. Sendum í póstkröfu. Skipagötu 6 602Akureyri Ísland pósthólf 278 sími 21889 Félagsfundur Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akur- eyri og nágrenni heldur almennan félags- fund í Mánasal Sjallans fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21.30. Fundarefni: Samningarnir. Fjölmennið. Stjórnin. Þökkum innilega öllum þeim mörgu sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við and- lát og útför ÞÓRU SIGFÚSDÓTTUR, kaupmanns, Gilsbakkavegi 9, Akureyri. Iðunn Sigfúsdóttir, Bára Sigfúsdóttir, Bragi Sigfússon, Sigfús Jónasson, Björgvin Jónasson, Sigríður Gunnarsdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Helgi Aðalsteinsson. Ymislegt l.o.O.F. -2-16611168V2-9-0. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Öll börn velkomin. Hátíðarmessa verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. I tilefni af afmæli kirkjunnar. Kvenfélag Akureyrarkirkju verð- ur með basar og kaffisölu að Hótel KEA eftir messu. Sóknarprestur. Messað F.S.A, kl. 5 e.h. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Möðruvallakirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 18. nóv. kl. 11 f.h. Unglingar lesa og syngja. Bægisárkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 18. nóv. kl. 14 e.h. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall: Guðsþjónusta I Tjarnarkirkju- nk. sunnudag kl. 14.00. Safnað- arfundur að guðsþjónustu lok- inni. Sóknarprestur. Sjónarhæð: Fimmtud. 15. nóv. kl. 20.30, biblíulestur og bænastund. Laugard. 17. nóv. kl. 13.30, drengjafundur og kl. 15.30 fundur fyrir unglinga 1 2 ára og eldri (pilta og stúlkur). Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 18. nóv., almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12: Fimmtud. 15. nóv. kl. 20.30, biblíulestur, bænasamkoma. Sunnud. 18. nóv. kl. 11.00f.h., sunnudagaskóli. Sama dag kl. 14.00, fjölskyldusamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Reisugildi hælisins I Kjarna- landi verður haldið laugardag- inn 17. nóv. n.k. kl. 10.00 f.h. á byggingafstað. Félagar í N.L.F.A. eru hvattir til að mæta og gleðjast saman yfir þessum merka áfanga. Stjórnin. Basar og kaffisala. Kvenfélag Akureyrarkirkju verð- ur með þasar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 18. nóv kl. 15.15. Félagskonur eru vin- samlega þeðnar að skila þasar- mununum í kapelluna laugar- daginn 17. nóv. kl. 13.15. Stjórnin. Frá herradeild Herradeildin er full af glæsilegum fatnaði. Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi Komið - Sjáið - Sannfærist Breik-skórnir komnir Póstsendum Atvinnumála- ráðstefna fyrir íbúa Hrafnagils-, Saurbæjar- og Önguls- staðahrepps verður haldin í Hrafnagilsskóla 16,- 17. nóvember. Ráðstefnan hefst kl. 20.30 föstudagskvöldið 16. nóvember með flutningi framsöguerinda. Laugardaginn 17. nóvemberkl. 10.00 f.h. hefjast störf umræðuhópa. Ráðstefnunni lýkur væntanlega um kl. 17.00 þann dag. Nánar auglýst í dreifibréfi. Atvinnumálanefndin. STÓNVARP um helqina FÖSTUDAGUR 16. nóvember 19.15 Ádöfinni. 19.25 Veröld Busters. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.10 Gestir hjá Bryndísi. Fyrsti þáttur. Bryndís Schram spjall- ar við fólk í sjónvarps- sal. 21.50 Hláturinn lengir lífið. Þriðji þáttur. 22.25 Stjörnuhrap. (Stardust) Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Mic- hael Apted. Aðalhlut- verk: David Essex, Adam Faith, Larry Hagman, Marty Wilde og Rosalind Ayres. 00.00 Fréttir i dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. nóvember 14.45 Enska knattspyrnan. Watford - Sheffield Wednesday. Bein út- sending frá 14.55- 16.45. 17.15 Hildur. Þriðji þáttur. Endursýning. 19.25 Bróðir minn Ljóns- hjarta. 19.50 Fréttaágrip átáknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar, dagskrá. 20.40 í sælureit. 21.10 Norma Rae. Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Sally Field, Ron Leibman, Beau Bridges og Pat Hingle. 23.00 Bófi er besta skinn. (Pas si méchant que ca). Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1974 00.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni. 17.00 Með fiðlu í vesturvegi. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip átáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar, dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Tökum lagið. Fimmti þáttur. 21.40 Dýrasta djásnið. (The Jewel in the Crown). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sagnabálkinum ,,The Raj Quartet" eftir Paul Scott. 23.20 Dagskrárlok. um helcrina FÖSTUDAGUR 16. nóvember 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“, Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 23.15 Á sveitalínunni. Umsjón: Hilda Torfad. LAUGARDAGUR 17. nóvember 15.15 Úr blöndukútnum. Sverrir Páll Erlendss. SUNNUDAGUR 18. nóvember 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á. Steingríms dóttir í Árnesi segir frá. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsd.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.