Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 27
.HEHRA, EN HVAÐ . . 121 persónur, karl og konu, sem lifa með sama vilja og sömu hugsanir og hún sjálf. Þá skeður endurholdgunin, á getnað- arstundinni, eða þegar egg konunnar frjóvgast, því veran er í ljósvakalikama og fer í gegnum fast efni, jafnt lifandi hold sem annað. (Sjá hókina Er líf eftir dauðann? eftir Nils-Olof Jacobson). Þegar barnið er fætt og byrjar nýtt líf á jörðinni, þá getur þetta jarðvistartímabil hætt sál þess svo, að við næsta dánardægur getur andinn heilagi náð sálinni, svo hún stefnir beint á „lifsins fjöll,“ í náðarriki Guðs. Tímabil það, sem veran lifir, frá dánardægri til endurholdgunar, eða frá dánardægri til heimkomu í náðarríki Guðs, er mjög misjafn- lega langt, nokkur ár og jafnvel allt upp í 3000 ár og allt þar á milli. Sálmaskáldið góða séra Matthias Jochumsson segir: „Hann býður ennþá: Farið, laðið, leiðið og leitið, kallið, biðjið, þrýstið, neyðið, mitt kærleiks djúp á himins viðar hallir, i húsi minu rúmast allir — allir.“ Andinn heilagi kallar oss til eilifs lífs. Jesús segir sjálfur: „Sannlega, sannlega segi ég yður, sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim sem sendi mig, hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur hefir hann stigið yfir frá dauðanum til lifsins.“ Oegar veran hefur eignast eilífa lífið og heldur nú beint á „lífsins fjöll“, íklæðist hún andlegum líkama, sem er ódauð- leg mannssál, eða eins og dr. .Takob .Tónsson orðar það: „And- inn — sameinaður þeim anda, sem vér nefnum Guð.“ Páska- sólin sendir geisla sína. Jesús segir: „Ég er upprisan og lifið, sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann déyi.“ Menn spyrja: Hvernig má þetta standast? öllum hugsandi og réttsýnum mönnum liggur þetta opið fyrir. .Tesús er Guðssonurinn, fæddur af hreinni mey, (ég vil segja syndlausri, þannig var heilög María Guðsmóðir) og getinn af heilögum anda. Al- mættið sjálft, Guð, er andi og orð. „í upphafi var orðið og orðið var hjá Guði og orðið var Guð, það var i upphafi hjá Guði.“ „ . . . Og orðið varð hold og hann bjó með oss, fullur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.