Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 83

Morgunn - 01.12.1981, Síða 83
RITST J ÓRARABB 177 efni. Margt er á dagskrá, sem ræða þarf og kynna. Ný viðhorf erlendis mega ekki fara hjá garði án athugunar. Nýjar aðferðir eru prófaðar og gamlar leggjast niður, út- prófaðar. Þessar þarf að þekkja í sundur. Margt nýstárlegt er að gerast í rannsóknum á innsta eðli mannsins, á lífinu, á umhverfi okkar, og ýmislegt er forvitnilegra en aldargamlar hugmyndir. Við erum komin skammt á veg, en þó mun lengra en var fyrir 100 árum: ríkari að þekkingu á lífinu og alheiminum. Lífeðlisfræðin, eðlisfræðin og margar aðrar fræðigreinar hafa eflst. Áhugamenn um sálarrannsóknir, dulsálarfræði, verða að fylgjast með nýjum tíðindum — annars staðna þeir í blindgötum. Á næstunni hyggst stjórn Sálarrannsóknafélags Islands gaumgæfa hin breyttu viðhorf og hefja umræður um end- urskoðun á stefnu og markmiðum Sálarrannsóknafélags- ins. Á hvern hátt verður vísindalegum kröfum beitt við sálarrannsóknir? Hvað eru rannsóknir? Hvaða fræði- greinar skipta máli? Hvernig miðlum við þekkingu sem fengist hefur og er t.d. greint frá í fræðilegum tímaritum á erlendum málum? Þetta eru meiri spurningar en margur hyggur, en nauðsynlegar ef við viljum spyrja áfram að gagni: „Hvað er sálin?“ „Ekki neitt,“ segðu margir. En ef svo er ekki — hvað þá?! 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.