Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Side 25

Morgunn - 01.12.1989, Side 25
Kristín Jónsdóttir FÓSTURE YÐIN G Ég var lítil sál í leit að foreldrum. Égfann þau. Svofalleg, svo ung og heit í ást sinni. Ég vildi vaxa hjá þeim og verða stór. Migfór að dreyma um lífið á jörðunni eins og lítiðfræ í moldinni dreymir um vorið. En ó, móðir mín skelfdist, mig vildi hún ekki. Var ég þá meinsemd í móðurlífinu? Ég, sem átti að fá Ijósa lokka og leiftrandi gáfur. Hún lét rífa mig upp með rótum, réttlaus var ég sem arfakló í skrúðgarði. Ekki get ég sungið: „Móðir mín í kví, kvi“, því móðir mín gafmér enga dulu.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.