Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 34
AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM MORGUNN Fyrir uppeldi barna væri gott að við gætum lesið í árur þeirra, því fyrir fæðingu fáum við áru. Þegar barn fæðist er eins og það fljóti í áru, en við 2ja ára aldur byrja litir að sýna sig og því strax hægt að sjá hvert stefnir hjá því, t.d. hvort það stefnir að handar eða huglægum störfum. Fólk hefur komið með erfið börn til mín, sem ég hefi getað hjálpað með litum. Á einum dreng kom fram augngalli sem olli lesblindu, sem orsakaði það t.d. að hann sá ekki muninn á B og D og því lá langskólanám ekki fyrir honum. Flinsvegar kom fram hjá honum mikil elska til alls gróðurs og alla aura sem hann eignaðist lét hann í frækaup og þessir hæfileikar hafa nýst honum vel. Hér sem oftar — sannaðist — að það er betra að vera hamingjusamur í starfi — þó Iaun séu lægri — en Ieiður í starfi er gefur fleiri krónur af sér. Litir sýna okkur hvort við séum vetrar eða sumarmenn og getur það verið okkur til hagn- aðar. Allir náttúrulitir eru góðir liti. Ef við reiðumst verða rauðir litir ljótir. Jörð er með marga græna liti — grænn litur er alltaf góður, en við skemmum hann með slæmum hugsunum, biturð, ágirnd, afbrýði og þ.h. Notum við liti til góðs? í dag er svört tíska í Englandi — allt skal vera svart frá toppi til táar. Rautt gefur orku — samanber blóð. í svefni ferðumst við, alloft munum við ekkert af því — eða erum með ruglingslegt þrugl. Þegar við komum aftur í lík- amann eftir draum — höfum við strax svo mikið að gera að við ruglum draumum. Við þurfum að þjálfa okkur í því að muna drauma. Þegar við teljum okkur hafa dreymt t.d. návist látins vinar — þá er það ekki draumur heldur raunveruleiki. Við þurfum að reyna að gefa okkur tíma til að muna drauma, áður en við gefum okkur efnislíkamanum á vald. Orkustöðvar líkamans eru sjö. Efsta stöðin, höfuðið er andlega stöðin. Hér fer líkaminn á önnur stig. Ef við nuddum efsta punkt höfuðs — finnum við sérkennilega tilfinningu — hér er hægt að taka inn (andlega) orku — þetta er staðreynd en ekki tilbúningur. Watson kannaði þetta og taldi í fyrstu að þetta væri rangt — en eftir nánari kannanir komst hann að því að þetta væri rétt. Bandarískir skurðlæknar — ekki spiritistar — hafa komist í 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.