Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 38

Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 38
AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM MORGUNN sem sagt, hvortveggja hallast nokkuð. Enginn getur neitað þeim gífurlega árangri sem lyflækningar geta náð — því margt lyf getur skipt sköpum, en eru þó aðeins bráðabirgða ráðstaf- anir. Kjörið fyrir þá sem vilja skýrslu- og tölvuvæðingu. Það er skelfing til þess að vita hve háð við erum orðin lyfjum. Læknar þyrftu að benda á að heilsa fólks fer eftir hegðun þess, t.d. matarræði og hugsun. Margir læknar hafa endurskoðað sína afstöðu eftir þessa ræðu Karls, og eru nú reiðubúnir til starfa í hans anda, s.s. við hlið miðla. Enska drottningarmóðirin sem er nú 87 ára — og við bestu heilsu, hefur m.a. æft sig í að beita réttum hreyfingum, sér til heilsubótar. Við höfum heyrt um hinar svokölluðu Filippseyisku lækn- ingar og þá að mestu neikvæðuna. Margt af þessu fólki vinnur af góðri samvisku — annað fyrir peningana — því eru lækning- ar þeirra bæði já og nei. í Englandi fara lækningar fram í kirkjum og samkomusöl- um. Líkamleg og andleg orka vinna þar saman. Að loknu því sem að framan segir breytti Gladys um takt — í stað orðræðu — dró hún fram heljar mikinn bakka — sem hlaðinn var marglitum blómvöndum, er hún setti á borð, síðan lét hún ógagnsætt bindi fyrir augu sér, svo hún sæi ekkert hvað fram fór. Þriðja hverjum fundargesti var nú bent á að velja sér 8 liti og láta á lítinn bakka sem réttur var til Gladysar. Þetta varð hver og einn að gera alveg hljóðlaust,svo að Gladys gæti ekki skynj- að hver þar færi. Nú tók Gladys til við að lesa úr litunum sem eins og að fram- an segir, hún sá ekki og lýsti hún persónu þess er rétt hafði henni blómin — einnig lýsti hún ýmsu úr umhverfi hins sama. Þessar lýsingar Gladysar voru mjög nákvæmar og virtust viðkomendur vera þeim í einu og öllu sammála. Þetta atriði var stórkostlegt í mínum augum og eyrum — en þar sem ég þekkti ekki til þess fólks sem þarna kom við sögu tel ég mig ekki geta endursagt þennan hluta og lýk því hér með þessari ævintýralegu frásögn og ef einhver skyldi lesa þessar línur þá bæti ég hér við þakklæti mínu til Gladysar Fieldhouse 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.