Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 42

Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 42
AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM MORGUNN fólk væri ákaflega mikið í kringum okkur hjónin og heimili okkar. Gladys spurði hvort ég tengdist mikið sjó — eða sjávarmál- um og sagði ég henni að svo hefði verið. Hún spurði hvort ég hefði ferðast mikið. Komið til norðurlandanna t.d. Noregs og Svíþjóðar? Já, ég hafði komið til þeirra allra — utan Færeyja. F>ú hefur komið mikið frá borg til borgar sagði hún í spurnar- tóni? og játaði ég því. Ertu alveg hættur á sjó. En langar samt þangað alltaf aftur? Já, já. Hér kom ungur maður er fórst á sjó og lýsti hún honum. Ég hvað það vera Sigfús Bergmann Árnason frá Grindavík — mikinn vin okkar hjóna og kvað hún það rétt vera. Gladys vildi halda sig meira við sjó og spurði hvort ég hefði verið meira ofan eða neðan dekks. Ég sagði neðan dekks, í vél. Þetta þótti henni skrýtið — hér væri svo mikið talað um stýri og stjórn skipa, og hér væru svo margir er teldu sig hafa verið með mér og þá mest við stjórn skips. Ég sagði að þó að ég hefði verið mest í vél, hefði ég einnig verið á dekki — og reyndar stundum alfarið á dekki og þá sem slíkur tekið þátt í stýringu skips. í framhaldi af þessu fannst mér koma fram atvik sem átti sér stað er ég var á m/s Stapafelli á leið heim frá Hollandi, en þá varð smá urgur í skipstjóra er fannst ég ekki stýra nógu vel í þeim hauga sjó og vindhraða er við vorum í, en þetta gekk nú fljótt fyrir sig og til betri vegar. En sem sagt að mér fannst ein- hver vera að benda á þetta atvik — einhver sem hafði verið því máli kunnugur. Þetta taldi Gladys rétt vera. Nú spurði hún mig hvort það gæti verið að ég hefði verið til sjós á stríðsárunum. Já það var ég reyndar nokkru fyrir stríðs- lok. Já, sagði miðillinn og þá kom fyrir atvik sem hefði getað skipt sköpum. Ég játti því og taldi að hér væri átt við atvik sem varð, eitt sinn er við sigldum út Eyjafjörð og ósýnileg öfl réðu því, að við sluppum við að sigla á tundurdufl. „Já,“ sagði Gladys „það er hér maður, sem var með þér á bátnum þegar þetta skeði. Hann er að lýsa því fyrir mér hvað hefði gerst — ef ver hefði farið — þá hefðuð þið sprungið í loft upp. En sem 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.