Jazzblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 8

Jazzblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 8
^ ÚR ÝMSUM ÁTTUM ^ 1. Hvaða ár áttu eftirfarandi lög mest- um vinsældum að fagna? (a) Sweet Sue. (b) Body and soul. (c) Ain’t misbehavin. (d) Exactly like you. 2. Eftir hverja eru eftirfarandi lög? (a) The man I love. (b) White christmas. (c) Don’t get around much anymore. (d) Honeysuckle rose. (e) Night and day. 3. Sé stöfunum í eftirfarandi orðum rað- að rétt, koma út nöfn þokktra laga eftir George Gershwin. (a) Mumesermit. (b) uyo Abcerelmbae. (c) Ewasen. (d) otg ymtrhh I. 4. Fáir eru þeir, sem ekki hafa heyrt getið um hina fjóru „Ink spots“, en hvað heitir sá þeirra, sem syngur efstu röddina? 5. Trombónleikarinn Trummy Young hef- ur leikið hjá Charlie Barnet og fleiri þekktum hljómsveitum, er hann hvítur maður eða negri? 6. Á hvaða hljóðfæri leika eftirfarandi menn? (a) Boots Mussuli. (b) Bobby Hackett. (c) Ziggy Elmer. (d) Irving Ashby. (e) A1 Hall. (f) Ed Hall. Svörin eru á bls. 18. Bréf. Eftirfarandi bréf hefur blaðinu borizt frá Akureyri: Ég þakka fyrir hið ág&ta blj.6 og vona að það haldi áfram á þeirri braut, sem það liefur markað sér. En samt finnst mér ábótavant hvað snertir skýringu á hinum ýmsu hljóðfærum, t. d. vil ég nefna altó- saxafón, hvað altó þýðir og svo framvegis. Hvaða munur sé á trombón og trompet, eins finnst mér vanta skýringar um hina ýmsu stíla í jazzmúsik. (Samanber Be-bop). Aðalgallinn finnst mér sá, að enginn vin- sæl jazzlög skuli vera birt á nótum, t. d. á miðopnurbni. Birta mætti vinsælasta dams- lagið í hverjum mánuði, þar sem svo erfitt er að fá nokkrar nótur mundi það verða vel þegið. Annars er blaðið ágætt, vantar kannske greinar um þekkta jazzleikara. Einn nótnadeli. Við þökkum þetta bréf frá nótnadela. Þær óskir sínar, sem hann hefur ekki þeg- ar fengið uppfylltar, i fyrri heftum blaðs- ins, en þar hefur verið skýrt út fjölmargt um jazztónlist og birtar margar greinar um jazzleikara, mun hann fá leyst úr svo fljótt sem auðið verður. 1-Ivað birtingu jazz eða danslaga viðvíkur, þá eru miklar líkur fyrir því að þau verði ekki birt í bráð. Annars er ekki eins slæmt að fá nótur og norðlendingur heldur og er þar vitnað til hljóðfæraverzlana í Rvik. 8 ja.dUiS

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.