Morgunblaðið - 03.04.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.04.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 2009 ÞRJÁR kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum um helgina. Monsters vs. Aliens Þessi nýjasta mynd frá fram- leiðslufyrirtækinu Dreamworks Animation hefur hlotið góðar við- tökur kvikmyndaáhugamanna, ekki síst vegna b-mynda-andans sem svífur yfir vötnum. Hafa sum- ir gengið svo langt að kalla mynd- ina listaverk. Söguþráðurinn er hins vegar einfaldur. Þegar geim- verur ráðast á jörðina neyðast skrímslin sem jarðarbúar hrædd- ust til að taka til sinna ráða og bjarga jörðinni frá tortímingu. Myndin er sýnd með ensku og ís- lensku tali. Leikstjórar: Rob Letterman & Conrad Vernon. Erlendir dómar: Empire 80/100 Variety 70/100 Metacritic 56/100 Fast & Furious Kvikmyndin fyllir upp í frásagn- argapið milli annarrar og þriðju myndar og kynnir aftur til leiks persónur þeirra Vins Diesels, Pauls Walkers og Michelle Rod- riguez. Þegar hér er komið sögu er fyrrverandi flóttafanginn Dom Torett (Diesel) kominn aftur til Los Angeles og áður en langt um líður er hann á ný lentur upp á kant við Brian O’Connor (Walker). Þegar þeim er svo ógnað af sam- eiginlegum andstæðingi neyðast þeir kumpánar til að leggja óupp- gerðar sakir til hliðar og taka höndum saman við stýrið og brenna gúmmíi eins og enginn sé morgundagurinn. Leikstjóri: Justin Lin Leikarar: Vin Diesel, Paul Walk- er, Jordana Brewster, Michelle Ro- driguez. Erlendir dómar: Entertainment Weekly 83/100 Chicago Sun-Times 38/100 Village Voice 30/100 Choke Hér er á ferðinni kvikmynd byggð á skáldsögu rithöfundarins Chucks Palahniuks sem gerði garðinn frægan á sínum tíma með Fight Club. Í Choke leikur Sam Rockwell kynlífsfíkil sem gerir allt hvað hann getur til að borga sjúkra- húsreikninga veikrar móður sinn- ar (Anjelica Huston) sem er þjáð af Alzheimer. Á daginn vinnur hann sem leiðsögumaður á nýlendusafni en á kvöldin framkvæmir hann út- smogið svindl á veitingastöðum bæjarins til að drýgja tekjurnar. Leikstjóri: Clark Gregg Handrit: Clark Gregg & Chuck Palahniuk Erlendir dómar: Premiere 75/100 The New York Times 70/100 Variety 40/100 Metacritic 47/100 Choke Sam Rockwell (t.h.) leikur óforskammaðan svindlara sem reynir að hjálpa móður sinni í veikindum hennar. Við Gullna hliðið B-mynda andinn svífur svo sannarlega yfir vötnum í Monsters vs. Aliens. Hraðafíklar og skrímsli af ýmsum toga FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» www.veggfodur.is á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI MONSTERS VS ALIENS með íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ DUPLICITY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára VALKYRIE kl. 10 B.i. 16 ára ÆVINTÝRI DESPERAUX með íslensku tali kl. 6 LEYFÐ MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ WATCHMEN kl. 10:10 B.i. 16 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 6 LEYFÐ THE INTERNATIONAL kl. 8 B.i. 16 ára THE WRESTLER kl. 10:30 B.i. 14 ára MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ ELEGY kl. 10 B.i. 12 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 6 KNOWING kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 3:403D -5:503D LEYFÐ 3D DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ MONSTERS VS ALIENS m. ensku tali kl. 8 -10:20 LEYFÐ FAST & FURIOUS kl. 6 -8 -10:20 B.i. 12 ára FAST & FURIOUS kl. 4 - 8 - 10:20 LÚXUS ÆVINTÝRI DESPERAUX m. íslensku tali kl. 3:40 LEYFÐ MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 3:403D - 5:503D LEYFÐ 3D DIGTAL MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ MONSTERS VS ALIENS m.ensku tali kl. 83D - 10:103D myndin er ótextuð LEYFÐ 3D DIGITAL KNOWING kl. 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 6 - 9 B.i. 16 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 LEYFÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA KNOWING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ DUPLICITY kl. 8 B.i. 12 ára WATCHMEN kl.8:20 B.i. 16 ára GRAN TORINO kl. 10:20 B.i. 12 ára BERVERLY HILLS CHIHUAHUA með ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG EKKI MISSA AF ÞESSARI! EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA I-ROBOT - ALEX PROYAS! „EINN BESTI SPENNUTRYLLIR SEM ÉG HEF SÉÐ - MÖGNUÐ, ÓTRÚLEGA SNJÖLL OG ÞEGAR Á ÞARF AÐ HALDA ÓHUGNALEGA SPENNANDI.“ ROGER EBERT, EINN VIRTASTI KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA. FRUMSÝNING VINSÆLASTA OG ÁN EFA EIN ALLRA BESTA KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR! ENTERTAINMENT WEEKLY 91% LOS ANGELES TIMES 90% THE NEW YORK TIMES 90% SÝND Í LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA Empire - Angie Errigo Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “ÓVÆNTASTA SKEMMTUN ÁRSINS”. “ENN EITT DISNEY MEISTA- RAVERKIД “JAFNSKEMMTILEG FYRIR UNGA SEM ALDNA” S.O.-FOX TV, CINCINNATI P.H.-HOLLYWOOD.COM “FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Í ANDA DISNEY HEFÐARINNAR. DWAYNE “THE ROCK” JOHNSON ER FRÁBÆR.” SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK NEW YORK POST 90/100 VARIETY FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! - S.V. MBL ÓHT, RÚV RÁS 2 TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI PÁSKAMYNDIN Í ÁR! VINS ÆLA STA MYN DIN Í USA Í DA G! SÝND MEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA KEMUR ÓTRÚLEGA SKEMMTI- LEG TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAK- LEGA FYRIR ÞRÍVÍDD(3D). TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA, GOLDEN GLOPE OG BAFTA SEM BESTA ERLENDA MYNDIN EMPIRE SKY STERK MYND UM HÆTTULEGASTA HRYÐJUVERKAHÓP EVRÓPU. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐÍSLENSKU TALI EKKI MISSA AF ÞESSARI! HE IMS FRU MS ÝN ING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.