Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 56
56 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009 Sudoku Frumstig 8 2 5 2 6 9 1 3 8 7 3 4 7 6 1 6 3 1 1 2 9 5 4 8 9 7 5 1 4 2 7 1 6 5 2 6 7 2 3 5 8 4 8 9 3 2 3 6 4 1 7 8 3 3 5 7 4 8 2 2 1 7 1 7 4 5 5 6 5 8 2 3 4 6 1 8 9 7 2 5 8 5 9 2 6 7 3 1 4 2 7 1 3 5 4 8 9 6 5 6 8 7 2 1 4 3 9 1 9 3 5 4 8 2 6 7 7 2 4 9 3 6 1 5 8 4 3 2 8 9 5 6 7 1 9 8 7 6 1 3 5 4 2 6 1 5 4 7 2 9 8 3 8 3 5 7 9 6 4 1 2 6 2 7 4 5 1 9 8 3 4 1 9 8 3 2 6 5 7 2 8 3 6 1 4 5 7 9 1 7 4 9 8 5 2 3 6 9 5 6 3 2 7 1 4 8 3 4 8 5 6 9 7 2 1 7 9 2 1 4 3 8 6 5 5 6 1 2 7 8 3 9 4 2 4 5 9 3 6 7 1 8 8 7 6 2 1 5 9 4 3 1 9 3 7 8 4 6 2 5 4 3 2 8 9 7 1 5 6 6 8 1 5 4 3 2 9 7 9 5 7 1 6 2 3 8 4 5 2 4 3 7 1 8 6 9 7 1 9 6 5 8 4 3 2 3 6 8 4 2 9 5 7 1 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er sunnudagur 6. september, 249. dagur ársins 2009 Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42.) Víkverji er búinn að fá alvegnóg af nöldri og neikvæðni sem grasserar í umhverfinu. Þegar vinkona hans stakk upp á að Vík- verji færi með henni í jákvæðn- isátak í septembermánuði tók Vík- verji boðinu með fögnuði. x x x Nú er Víkverji enginn hópeflis-maður. Nei, fram að þessu hefur hann fussað og sveiað yfir öllu sem hnígur í þá átt. En stund- um er nauðsynlegt að sýna sveigj- anleika og Víkverja finnst að nú séu einmitt þannig tímar. Svo hann ákvað að verða betri í sept- embermánuði en hann hafði verið alla mánuðina á undan. x x x Víkverja hefur gengið vonumframar í jákvæðnisátakinu sem felst í því að hrósa fólki sem hann umgengst. Honum tókst á skömmum tíma að hrósa konunni í fatahreinsuninni fyrir góða vinnu og manni sem var úti að mála glugga fyrir myndarskap. Mesta afrekið vann Víkverji þó þegar hann hitti kunningja sinn, sem honum hafði lent illilega saman við fyrir skömmu, og heilsaði honum eins og perluvini. Kunninginn varð svo glaður að hann hljóp til Vík- verja eins og sprækur hvolpur. x x x Víkverja finnst gaman að veragóður. Honum líður svo vel í sálinni enda er lífið miklu skemmtilegra en áður. Það liggur líka sérlega vel á vinkonu Víkverja eftir að hún ákvað að verða góð. September virðist ætla að verða einstakur mánuður. x x x Víkverja brá verulega í brún ádögunum þegar hann heyrði ungar konur ræða það í fullri al- vöru að rómantísk ást væri ekki til. Hún væri einungis ímyndun. Það er staðföst trú Víkverja að þeir sem trúi ekki á rómantíska ást séu einstaklega illa staddir í lífinu. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 tónverk, 8 angan, 9 þurrkað út, 10 frjóangi, 11 veiða, 13 skepnurnar, 15 spik, 18 djöfullinn, 21 títt, 22 seg- ulstál, 23 óskertan, 24 hrakin af hríð. Lóðrétt | 2 trylltar, 3 gremjast, 4 fastheldni, 5 vesælar, 6 hjartarkolla, 7 pípan, 12 lofttegund, 14 fiskur, 15 sjávardýr, 16 himnaverur, 17 elds- neytið, 18 vísa, 19 er kyrr, 20 nálægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 svipa, 4 signa, 7 rýjan, 8 tjása, 9 set, 11 kona, 13 ball, 14 fálki, 15 þjöl, 17 kjól, 20 enn, 22 kauni, 23 af- ræð, 24 ragan, 25 tossi. Lóðrétt: 1 skræk, 2 iðjan, 3 agns, 4 sótt, 5 gráta, 6 aðall, 10 eklan, 12 afl, 13 bik, 15 þokar, 16 örugg, 18 járns, 19 liðni, 20 einn, 21 naut. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Rf3 d6 8. b4 Bb7 9. Bb2 a5 10. e3 Re4 11. Dc2 axb4 12. axb4 Hxa1+ 13. Bxa1 Ra6 14. Db3 Da8 15. Bb2 c5 16. b5 Rc7 17. Bd3 d5 18. Bxe4 dxe4 19. Rd2 Re8 20. dxc5 bxc5 21. O-O Rd6 22. Dc3 f6 23. Ba3 Hc8 24. Ha1 Da7 25. Rb3 Db6 Staðan kom upp á atskákmóti „heimsmeistaranna“ sem lauk fyrir skömmu í Zürich í Sviss. Heimsmeist- arinn fyrrverandi, Anatoly Karpov (2644), hafði hvítt gegn öflugustu skák- konu heims um langt árabil, Judit Polgar (2687). 26. Bxc5! Hxc5 27. Dd4! Hxb5 28. cxb5 Dxb5 29. Dxd6 Dxb3 30. h3 h5 31. Ha7 Kh7 32. Dc7 og svartur gafst upp. Karpov, Polgar og Hug (2453) deildu neðsta sætinu á mótinu með 2 1/2 vinning af 7 mögu- legum. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Varnarpæling. Norður ♠ÁKD8 ♥D74 ♦843 ♣Á103 Vestur Austur ♠G10952 ♠3 ♥8 ♥ÁG2 ♦1097 ♦ÁKDG2 ♣D652 ♣G874 Suður ♠764 ♥K109653 ♦65 ♣K9 Suður spilar 4♥. Þetta spil úr Sumarbrids snýst um samskiptin í vörninni. Eftir grandopn- un í norður og dobl í austur endar suð- ur sem sagnhafi í 4♥. Tígultían út. Hvernig á vörnin að þróast? Alla vegar byrjar austur á því að yf- irtaka ♦10 með gosa til að skipta yfir í einspilið í spaða. Sagnhafi drepur og fer af stað með ♥D. Austur tekur með ásnum og nú er stóra stundin runnin upp. Til að tryggja vörninni annan trompslag þarf austur að spila ♦2 yfir á níu vesturs, en það er síður en svo sjálfsögð vörn, því útspilið gæti allt eins verið frá ♦10x. Getur vestur eitthvað gert til að hjálpar? Ja, hann getur fylgt lit með háum eða lágum spaða í öðrum slag. Það er svo annað mál og flóknara hvernig austur túlkar spaðafylgjuna og varla rætt hjá nokkru pari. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er rangt að reyna að þröngva fram breytingum sem þú vilt berjast fyr- ir. Talaðu við fólk sem er á sömu bylgju- lengd og lestu bækur um andleg málefni. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú gætir orðið ástfangin/n eða skot- in/n í einhverjum í dag. Veltu því vand- lega fyrir þér áður en þú afræður nokkuð. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þótt veraldleg gæði séu nauð- synleg, snýst lífið um fleira en þau. Að- stæður eru góðar fyrir allt sem viðkemur útgáfu, æðri menntun og lögum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú leggur mikið upp úr sam- hljómnum og ert tilbúinn að fórna miklu fyrir friðinn. Varðveittu þennan eiginleika og þú munt hljóta umbun erfiðis þíns. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Láttu aðra um að gera of mikið úr öllum hlutum. Hvernig er eiginlega hægt að vera án þeirra? Allt hefur sinn tíma svo þú skalt ekki beita þrýstingi. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Óvænt tækifæri mun bjóðast þér og það ríður á miklu að þú kunnir að bregðast rétt við. Þér yrði kannski aldrei sagt það að fyrra bragði, en þú ert talinn fremur sérvitur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þótt gott sé að hafa hlutina skipu- lagða og á hreinu, getur verið spennandi að fara í óvissuferð við og við. Dragðu það fram eftir degi að taka ákvarðanir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vertu ekki pirraður þótt þér finnist ekkert ganga því ekki er allt sem sýnist. Allt hefur sinn tíma svo þú skalt ekki beita þrýstingi. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Mál skipast svo í þína þágu að það veldur þér ánægjulegri undrun. Sýndu samkennd sem þú getur svo byggt á frekari skref til réttrar áttar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Fátt er eins dýrmætt og að eiga sér góðan sálufélaga sem hægt er að deila með gleði sinni og sorgum. Nýr smekkur, nýir vinir og annað umhverfi eru til marks um aukinn lífsþrótt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vatnsberinn þarf að komast nærri þeim sem máli skipta, til þess að fá að vera með. Búðu þig undir smávegis kaupæði í dag. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það verður enginn hlutur að veru- leika bara vegna þess að þú óskar eftir því. Mörkin milli draums og veruleika liggja ekki alltaf í augum uppi. Stjörnuspá 6. september 1944 Annar burðarstrengur Ölfus- árbrúar slitnaði. Tveir bílar féllu í ána en bílstjórarnir björguðust, annar eftir að hafa borist tólf hundruð metra með straumþung- anum. 6. september 2005 Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7 milljarða króna fyrir Landssíma Íslands. Tæpum helmingi átti að verja til að greiða niður er- lendar skuldir, 18 millj- örðum til uppbyggingar há- tæknisjúkrahúss og 15 milljörðum til samgöngu- bóta. Einnig átti að kaupa varðskip, byggja upp fjar- skiptaþjónustu o.fl. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hjónin Guðríður Einarsdóttir og Sigurður Ágúst Finnbogason (Gurra og Siggi), Þrúðvangi 7, Hafnarfirði, eiga fimmtíu ára brúð- kaupsafmæli í dag, 6. september. Þau njóta dagsins í faðmi fjölskyld- unnar. Gullbrúðkaup Kolbrún Birna Jökulrós Þrastar- dóttir, Sigrún Alma Snorradóttir og Þórkatla Björt Sumarrós Þrast- ardóttir gengu í hús og seldu steina og söfnuðu með því 2.500 krónum sem þær færðu Rauða krossinum. Söfnun „ÆTLI ég verði ekki bara í sumarbústaðnum mín- um í Kjósinni,“ segir Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla, spurð hvað hún ætli að gera í dag, á 50 ára afmæli sínu. Hún reiknar með að halda upp á afmælið betur seinna á árinu þegar eiginmað- urinn, Zophanías Einarsson, kennari í Sæmund- arskóla, verður fimmtugur. Börn þeirra eru Vígþór Sjafnar, söngnemi í Bandaríkjunum, og Sigríður Eir, nemandi í ritlist við Háskóla Íslands. Líkt og oft áður, ekki síst á þessum árstíma, segist hún taka vinnuna með sér heim í helgarfríið. „Vinnan er líka áhugamálið mitt, fjölskyldan er löngu orðin vön því,“ segir Sif en áður en hún varð skóla- stjóri Norðlingaskóla við stofnun hans fyrir fimm árum hafði hún til margra ára verið skólastjóri á Hallormsstað. „Ég fór þangað til að vera í eitt ár en árin urðu víst tuttugu og eitt.“ Sif segist jafnvel eiga von á einhverjum úr fjölskyldunni í heimsókn í Kjósina og sem oft áður verð- ur áreiðanlega rætt um skólamál. Foreldrar hennar, Vígþór Jörunds- son, fv. skólastjóri, og Sjöfn Ásbjörnssdóttir, fv. kennari, unnu lengi við kennslustörf. Annar bróðir Sifjar, Börkur, er skólastjóri Grandaskóla og hinn er Logi danskennari. Síðan eru konur þeirra einnig við kennslu. „Þetta er erfðasjúkdómur af verstu gerð,“ segir Sif og hlær. bjb@mbl.is Sif Vígþórsdóttir skólastjóri fimmtug Skólamál í fjölskylduboðum Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.