Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009 „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 50.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! SÝND Í ÁLFABAKKA FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD, EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI “BESTA MYND ÁRSINS” SÝND Í ÁLFABAKKA HHHH - H.G.G, POPPLAND/RÁS 2 HHHH „BESTA TARANTINO-MYNDIN SÍÐAN PULP FICTION OG KLÁRLEGA EIN AF BETRI MYNDUM ÁRSINS.“ T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „EIN EFTIRMINNILEGASTA MYND ÁRSINS OG EIN SÚ SKEMMTILEGASTA“ S.V. - MBL HHHH „GARGANDI SNILLD ALLT SAMAN BARA.“ Þ.Þ., DV HHHH „SKEMMTILEG, HJARTNÆM OG DREPFYNDINN“ - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH „HÉR ER ENN EITT MEISTARAVERK FRÁ PIXAR, SEM RYÐUR BRAUTINA Í NÚTÍMA TEIKNIMYNDAGERÐ.“ - ROGER EBERT 100/100 – VARIETY 100/100 – THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH „MÖGNUÐ OG VEL HEPPNUД – H.S. MBL VINSÆL ASTA M YNDIN Á ÍSLAN DI Í DAG ! HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA SÝND Í 3D Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI EIN ALLRA BES TA DISNEY-PIXAR MYND TIL ÞES SA Í REYKJAVÍK HHHH RÁS 2-HGG HHHH „HÉR ER GULLMOLI“ „ÍSLENSKA TALSETNINGIN ER FRÁBÆR“ Ó.H.T. RÁS 2 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 6 - 8 - 10 16 UPP m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 L G.I. JOE kl. 8 12 CROSSING OVER kl. 10:20 16 REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 - 10:10 16 UPP m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L G - FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L FUNNY GAMES kl. 10:10 18 REYKJAVÍKWHALEWATCHING kl. 8 - 10 16 UP m.íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 UP m. ensku tali kl. 3:40 - 5:50 L THE PROPOSAL kl. 8 L DRAG ME TO HELL kl. 10 16 G - FORCE m. ísl. tali kl. 2 L SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Ballett Byrjendur (yngst 3ja ára) og framhaldsnemendur. Innritun í síma 567 8965 Ballettskóli Sigríðar Ármann Reykjavík, Kópavogi. JÆJA, þá er það komið á hreint: Búkurinn á Daniel Craig er sá feg- ursti sem sést hefur á hvíta tjald- inu. Þetta er niðurstaða könnunar kvikmyndavefsíðunnar Love- film.com. Lesendur síðunnar greiddu atkvæði um þetta og upp úr stóð vöðvastælt- ur Craig í Bond-myndinni Casino Royale. Á eftir Craig koma svo Gerard Butler (300), Brad Pitt (Troy), Sacha Baron Cohen (Borat), Sean Connery (Thunderball), Leon- ardo DiCaprio (The Beach), Hank Azaria (Along Came Polly), Elvis Presley (Blue Hawaii), Russell Brand (Forgetting SarahMarshall) og Jan-Michael Vincent í Big Wed- nesday. Craig með besta búkinn Vöðvabolti Craig í Casino Royale. Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is VÆNTANLEGA geta flestir fallist á það að þó að fólk víða um heim sé upptekið af fjármálum um þessar mundir og þá helst fjármálakreppu, hljóta umhverfismál að teljast mál málanna ef ekki væri fyrir annað en þá staðreynd að ef allt fer í steik í umhverfismálum þá verða fáir eftir til að hafa áhyggjur af fjármálum. Í því ljósi beinum við sjónum okk- ar að umhverfisverndarsíðunni Environmental Graffiti sem hélt upp á tveggja ára afmælið í sumar. Á síð- unni birtast fréttir af sérkennilegum fyrirbærum í umhverfi okkar, kát- legum og afkáralegum. Yfirlýst markmið með síðunni er að sýna fram á að þó að mönnum sé alvara þýði það ekki að þeir geti ekki skemmt sér líka. Mikið er gert úr myndefni á síð- unni og með tímanum hefur vefurinn reyndar þróast í það að myndfréttir eru allsráðandi og þá valdar vegna þess að myndirnar eru hrífandi og/ eða glæsilegar, frekar en þær séu af- káralegar. Gott dæmi um það er að- alfrétt sem sett var inn sl. föstudag, þar sem sagt er frá stórmerkilegum gígamyndunum í Kappadókíu-héraði í Tyrklandi, en þar er landslag mjög mótað og markað af eldsumbrotum. Sumt af því sem ber fyrir augu er kannski ekki svo nýstárlegt í augum Íslendinga, en obbinn þó, svo að menn hljóta að reka upp stór augu er þeir berja dýrðina augum. Af öðrum forvitnilegum mynd- fréttum á Environmental Graffiti má nefna sólarfrétt þar sem menn leika sér með myndir af sólinni á býsna frumlegan hátt, myndasyrpu af kamelljónum í ævintýralegum lit- um og fréttaskýringu um Marmite sem er eitt það viðurstyggilegasta sem menn (Bretar) leggja sér til munns. Á síðunni eru einnig veiga- meiri fréttaskýringar og gam- anfréttir ýmiskonar; nefni sem dæmi fréttina af því að hægt sé að kaupa nærhald úr þurrkuðu kjöti og eins fréttina af plötusnúðnum sem komst að því að hann gæti breytt músíkinni sem hann spilaði, remixað hana, með því að rækta örsveppi á diskunum sem síðan breyttu end- urkasti leysigeislans þegar disk- urinn væri spilaður. Afkáraleg umhverfismál Strýtur Frá Kappadókíu-héraði í Tyrklandi. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.ENVIRONMENTALGRAFFITI.COM»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.