Morgunblaðið - 02.11.2009, Side 8

Morgunblaðið - 02.11.2009, Side 8
8 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 ÞREPAMÓT í fimleikum var haldið í Mosfellsbæ um helgina, í umsjón Aftureldingar. Keppt var í 1. og 2. þrepi í þremur aldursflokkum og tíu stigahæstu einstaklingarnir í hverju þrepi, óháð aldri, keppa síðan um Ís- landsmeistaratitilinn á Selfossi í lok nóvember. Alls tóku um 250 börn og unglingar frá tólf félögum víðs vegar að af landinu þátt í mótinu. Sigurvegarar á 1. þrepi voru Sess- elja Sólveig Jóhannesdóttir frá Sel- fossi, Ása María Ásgeirsdóttir úr Aftureldingu, Móey Pála Rúnars- dóttir úr Aftureldingu og Ævar Elí Bjarnason frá Selfossi. Sigurvegarar á 2. þrepi voru Gígja Sunneva Bjarnadóttir úr Rán í Vest- mannaeyjum, Selma Rún Jóhann- esdóttir úr Aftureldingu, Þóra Kristín Sigurðardóttir úr Völsungi og Eysteinn Máni Oddsson frá Sel- fossi. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á mótinu og tók meðfylgjandi myndir. vs@mbl.is Morgunblaðið/Golli Fjölmennt þrepa- mót í Mosfellsbæ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.