Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 5
TÍUNDA NORRÆNA Tíunda norræna kirkjutónlistarmótið, sem haldið var í Reykjavík á s. 1. surnri var sett 19. júní. Það byrjaði með guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni kl. 9 árdegis. Biskupinn yfir íslandi, 'herra Sigurbjörn l'.inarsson predikaði, en Danir, Finnar, Norðmenn og Svíar — einn frá hverju landi — aðstoðuðu við altarisþjónustu og bænagerð. Var þannig strax í byrjun settur á mótið sá sameiginlegi norræni svipur sem því var ætlað að bera með sér. — Dómkirkjukórinn söng, en Ragnar Björnsson og dr. Róbert Abraham Ottósson stjórn- uðu söngnum. Ragnar Björnsson dómkantor lék á orgelið. Hann lék Prelúdíu, kóral og fúgu eftir Jón Þórarinsson, prelúdíuna sem inngöngulag, kóralinn eftir ræðu, en 3. hlutann — fúguna — sem útgöngulag. Eftir messu gengu inenn suður í Háskóla en þar var mótið sett í hátíðasalnum. Setningaratlhö'fnin byrjaði með því að blásið var á tvo trompeta, gamalt íslenzkt sálmalag. Þá tók til máls formaður I' f.O., P.K.P. og bauð gesti velkomna. Hann minntist Davids Áhléns, frumkvöðuls iþessa norræna samstarfs. Hann ibauð dr. Páil fsólfsson sérstaklega velkominn og lýsti ánægju sinni yfir þvlí að hann var viðstaddur. Síðan töluðu formenn organistafélaganna á Norðurlönd- um: Axel Madsen, K'bh., Gunnar Á'hlskog, Vasa, Finnl. og Björn Björklund, Noregi. í ræðu sinni minntist hann Erlings Kjelsens, sem 'Pá var nýlátinn. Og í lok ræðunnar mælti hann no'kkur orð á íolenzku við mikla hrifningu áheyrenda. Þá talaði N. Olofsson, Sth. ^íðan talaði dr. Róbert Abraham Ottósson, söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar. f ræðu sinni ininntist hann á Thomas Laub og starf hans upplýsingamiðstöð. Þangað á að vera 'hægt að leita og grenslast lyrir um nýskrifuð verk, fyrirkomulag á guðþjónustum o. s. frv. og einnig að skiptast á skoðunum um þessa hluti. Um leið á að vera *1®gt að kynnast persónulega þeim félögum sem vinna að hinum vinsu greinum norrænnar kirkjutónlistar. Eg cr Iþví sannfærður um, að þetta mót, sem við höfum nú í fimm úr beðið eftir með mikilli óþreyju muni gefa ríkulega uppskeru. Með þessum orðum lýsi ég því yfir að 10. norræna kirkjutónlistar- mótið er sett. (Sólveig M. Björling þýddi). ORGANISTAliLAÐlÐ S

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.