Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 38

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 38
Hovland, stutt og kjarnyrt ræð'a Lars Hartmanns og söínuður sem söng. Sá dagur með ferð að Gullfossi og Geysi, til Þingvalla ásamt guð.^J)jónustunni í Skálliolti er j)að sem ég mun minnast frá tíunda Norræna kirkjutónlistarmótinu. Per Aberg. Dagskrá J)ess var forvitnileg. Það gildir nokkurnvegin einu Iivernig svona móti reiðir af í smáatriðum, eða hvaða skoðanir menn hafa á Jrví, sem J)ar gerist; nytsemi fyrirtækisins er óumdeilanleg. Kirkjutónlist er ekki markmið í sjálfu sér, en fjallar ævinlega um orðið, sem kennt er í kirkjunni. Hún |)jónar Jiannig efni, sem er æðra henni sjálfri. Það er grundvallarregla í kirkjutónlist, að textinn fái að njóta sín óhindrað.---------- Skrítileg tiltæki og tónfræðilegt spaug eru J)ví dálílið utanveltu i kirkju. Píj)uorgelið heldur enn velli sem hljóðfæri kirkjunnar — — — getur organleikarinn haft hönd í bagga með blæbrigðum tónsins í svo ríkum mæli, að j)íj)uorgel er berskjaldað fyrir tilraunamönnum. Ef hagnýtt gagn á að verða að kirkjutónlist, [)yrfti tónskáldið að setja sér fyrir sjónir, J)ótt ekki væri nema rétt í svip, venjulegan kirkjukór í venjulegri sókn í venjulegu landi. Vond tónlist er lítil skemmtun og vond kirkjutónlist er slys. Vissulega er margt gott að segja um kirkjutónlistarmót af J)essu tagi, einnig, J)egar J)að er haft í huga, að margt fleira gerðist áhugavert en flutningur nýrrar kirkjutónlistar, sem |)ó er sannarlega jákvæð viðleitni. En gleymist tilgangur messunnar sem er samkoma tilbiðjandi safnaðar |)á er illa farið. Gunnar fíjörnsson. Meðan Led Zej)j)elin reyndu að sj)rengja hljóðhimnur j)opj)áhuga- manna sóttu kirkjutónlistar-áhugamenn Jmðju og síðustu tónleika norræna kirkjutónlistarmótsins í Kristskirkju s. I. mánudagskvöld. Var kirkjan troðfull út úr dyrum. Stefán Edelstein. 38 ORCANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.