Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 59
Menning 59 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 Stríðsfákar eða ekki stríðs-fákar – Beethoven selur!Það er margsönnuð stað-reynd, og sannaðist einu sinni enn sl. fimmtudag þegar 970 sæta kvikmyndahúsið við Hagatorg fylltist út úr dyrum – án þess að gera lítið úr aðdráttarafli ungs stórefnilegs píanóleikara. Því vissulega lagði það líka stóra lóð á löðunarskál. Og meist- ari Chopin á sér vitaskuld ófáa fylg- ismenn, jafnvel þótt f-moll-píanókons- ert hans myndaði, hreint músíklega, hálfgerðan léttviktarstuðpúða á milli öllu átakameiri stórvirkja Beethovens á undan, hvað þá á eftir. Margir eru því eflaust ósammála, en að mínum smekk er konsertinn ekki aðeins glamrandi grunnur í or- kestrun, heldur einnig frekar þunn- ildislegur að inntaki, þrátt fyrir marga dillandi ljóðræna sólóstaði. Samt var hann ljómandi vel fluttur, og miðað við leikandi kristalsskýra tækni píanistans og skemmtilega sjálfstæða túlkun væri sannarlega óskandi að Ástríður Alda fengi bita- stæðara verkefni með SÍ í vonandi ekki allt of fjarlægri framtíð. Alveg án tillits til þess að henni var tekið með verðskulduðum kostum og kynjum að leikslokum. Upphafsatriðið, Coriolan-forleikur Beethovens frá 1807 við leikrit Collins um samnefndan rómverskan forn- kappa, náði ekki alveg upp í þá leiftr- andi stórdramatík sem maður von- aðist eftir. Endurómsleysi hússins bar að vísu stóra sök, enda fátt vandræða- legra en þegar magni keyrðir áherzlu- hljómar fá ekki að fjara almennilega út í eftirfarandi alþögnum líkt og í við- unandi konsertsal. Manni var ekki grunlaust um að akústísk ördeyða hefði jafnvel ósjálfrátt flýtt tempóum og þar með stuðlað að eirðarleysi. Betur fór um Eroicu – þetta maka- lausa snilldarverk sem enn heldur manni yzt á stólkanti frá byrjun til enda, sama þótt heyrzt hafi hundrað sinnum. Úr því bókstaflega ekkert undangengið verk Ludwigs þykir leiða að frumleikasprengju hans frá 1804 (hugmyndin um „Napóleons- sinfóníu“ kvað runnin frá Bernadotte hershöfðingja [síðar Karli Jóhanni Svíakonungi], er heimsótti tónskáldið eftir aldamótin 1800) ætlaði ég mér reyndar þá dul að könnuðarhugur tónskrárritara græfi upp einhverja líklega tónkynsfyrirmynd frelsis, jafnréttis og bræðralags úr fórum franskra byltingartónskálda á við Gossec. En úr því sá vizkusteinn brást mun sjálfsagt leitun að honum – finnist hann þá nokkurn tíma. Í millitíðinni varð að sætta sig við að Aþena hefði stokkið alsköpuð úr enni Seifs, og minnkaði ánægjan sízt við það. Sá bandaríski Robert Spano hélt sig við klassískt hraðaval án tiktúrna eða áherzluýkna, og skilaði hljómsveitin í heild afbragðsgóðu dagsverki í sann- færandi tryggð við boðskap þessa ódauðlega meistarastykkis. Stuðpúði á milli stríðsfáka Háskólabíó Sinfóníutónleikar bbbmn Beethoven: Coriolan-forleikur og 3. sin- fónía. Chopin: Píanókonsert nr. 2 í f. Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó; Sin- fóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ro- bert Spano. Fimmtudaginn 3. desember kl. 19:30. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST Ástríður „Sjálfstæð túlkun og kristalsskýr tækni,“ segir í dómnum. SÝNINGU Valgerðar Guðlaugs- dóttur, Vulva, í Suðsuðvestur í Reykjanesbæ lýkur á morgun. Valgerður vinnur verk sín út frá kvenímyndinni og veltir henni á ýmsa kanta. Myndir af Playboy- fyrirsætum, tilfinningaskæruliðar og kona með einhyrningshorn koma fyrir og fylgst er með æv- intýrum prjónadúkkukonu. Sýn- ingin er opin í dag og á morgun frá kl. 14 - 17. Vulva Kvenímyndin er í forgrunni. Vulvu lýkur Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 9/1 kl. 17:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 11/12 kl. 20:00 leikari benedikt erlingsson Mán28/12 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 6/12 kl. 16:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála) Sun 13/12 kl. 12:00 U Sun 20/12 kl. 12:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 13/12 kl. 14:00 U uppáhald jólasveinanna kl 12 Sun 20/12 kl. 14:00 uppáhald jólasveinanna kl 12:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Fös 15/1 kl. 21:00 U Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Fös 15/1 kl. 20:00 Gjafakort á Ástardrykkinn - tilvalin jólagjöf! Jólahádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissuarsyni Þri 15/12 kl. 12:15 "Besti skyndibitinn í bænum!" - Birna Þórðardóttir, RÚV Hellisbúinn Fös 11/12 ný aukas. kl. 19:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 13/12 kl. 12:00 U Sun 13/12 kl. 14:00 Ö Sun 13/12 kl. 16:00 Ö Eingöngu í desember Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 568 8000 – borgarleikhus.is –midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 6/12 kl. 19:00 aukas Sun 13/12 kl. 19:00 Þri 29/12 kl. 19:00 Fim 10/12 kl. 19:00 aukas Fös 18/12 kl. 19:00 aukas Mið 30/12 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 5/12 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 13/12 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 8/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Fös 15/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Lau 16/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Lau 16/1 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 16:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Sun 27/12 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Mán 28/12 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Lau 5/12 kl. 16:00 4.K Fim 10/12 kl. 20:00 aukas Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fös 11/12 kl. 19:00 7.K Sun 20/12 kl. 20:00 Ný aukas Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Nýjar aukasýningar í sölu. Rautt brennur fyrir (Nýja svið) Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fös 11/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Snarpur sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Sun 6/12 kl. 16:00 aukas Sun 6/12 kl. 20:00 aukas Þri 8/12 kl. 20:00 aukas Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Mið 30/12 kl. 21:00 aukas Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Jesús litli HHHHH leiksýning ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 30/1 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Lau 16/1 kl. 15:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00 Gjafakort á tilboðsverði til jóla! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 12/12 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 15:00 Mið 30/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Fim 17/12 kl. 17:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Fim 10/12 kl. 17:00 Aukas. Mið 16/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 20/12 kl. 14:30 Aukasýningar komnar í sölu! Maríuhænan (Kúlan) Lau 5/12 kl. 13:30 Sun 6/12 kl. 13:30 Lau 5/12 kl. 15:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Danssýning fyrir þau allra minnstu - gestasýning frá Noregi GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Einstakt tilboð til jóla Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lykillinn að jólunum (Rýmið) Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 15:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 15:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 11:00 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Fös 29/1 kl. 19:00 Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Forsala er hafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.