Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 55
Messur 55Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Þóra Lilja Sigurð- ardóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Brynjar Ólafsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar A. Jónsson, allur kór Akureyrarkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunndagaskóli í safn- aðarheimilinu kl. 11. Aðventukvöld kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Guðmunds- son, ræðumaður er Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri. Stúlknakór og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngja, Una Björg Hjartardóttir flautuleikari og Þuríður Helga Ingvarsdóttir fiðluleikari, spila. Organistar eru Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11. Gospelkór Árbæj- arkirkju syngur jólasöngva, kórstjóri er María Magnúsdóttur. Aðventukvöld kl. 20. Martial Nardeau flautuleikari og Guð- rún Birgisdóttir flautuleikari. Kirkjukór Ár- bæjarkirkju og Barnakór kirkjunnar syngja. Fermingarbörn sýna helgileik og ræðumaður kvöldsins er dr. Hjalti Huga- son, guðfræðiprófessor guðfræðideild HÍ, samsöngur aðventugesta. Kaffi í boði sóknarnefndar. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar. Messa kl. 14. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna, kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi í safnaðarh. á eftir. Sjá askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Aðventuhátíð í samkomusal Hauka kl. 20. Ath. breyttan stað. Haldin er hverfishátíð kirkjunnar, Hauka, Sundfélags Hafnarfjarðar og íþróttafélagsins Fjörður. Hanna G. Stef- ánsdóttir Haukum, Ásmundur Þ. Ás- mundsson Firði og Hrafnhildur Lúth- ersdóttir SH segja frá hvers virði íþróttin er þeim. Báðir kórar kirkjunnar syngja og nemendur frá tónlistarskólanum leika lög. Organisti er Helga Þórdís Guðmunds- dóttir, prestur er sr. Bára Friðriksdóttir og félagar íþróttafélaganna aðstoða í und- irbúningi og þátttöku. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventumessa kl. 11. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista, sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Gréta Kon- ráðsdóttir djákni þjóna. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Auð- ur S. Arndal og Heiða Lind Sigurðardóttir ásamt yngri leiðtogum. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. BORGARNESKIRKJA | Barnamessa kl. 11.15. Aðventusamkoma kl. 20. Kirkju- kór og kór eldri borgara syngja undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, Vífill Karls- son hagfræðingur flytur hugleiðingu. Sóknarnefndarfólk annast ritningarlestra. Almennur söngur og bænargjörð. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson, kór fé- lagsstarfsins við Gerðuberg syngur, stjórnandi Kári Friðriksson. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Léttar veitingar í safn- aðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnunum. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari er Hlöðver Sigurðs- son, kirkjukór Bústaðakirkju syngur, org- anisti Renata Ivan, prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digra- neskirkju, Vilborg Helgadóttir syngur ein- söng. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap- ellu á neðri hæð. Aðventukvöld í umsjá Æskulýðsfélagsins Meme kl. 20. Ræðu- maður kvöldsins er Telma Ýr Birgisdóttir. Sjá www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Aðventuhátíð barnanna kl. 11 í umsjá sr. Þorvaldar Víðissonar. Barnakór undir stjórn Nönnu Yngvadóttur syngur, barn borið til skírnar. Börn sem tekið hafa þátt í sunnudagaskólanum eru hvött til mæta og bera inn ljóskerin. Kvennakirkjan heldur aðventumessu kl. 20. Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur prédikar, Eyrún Ingólfsdóttir syngur ein- söng, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á loftinu á eftir. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventuhátíð kl. 18. Kór Egilsstaða- kirkju syngur, Barnakórinn og allir syngja saman aðventulög, Vilhjálmur Einarsson flytur hugleiðingu, helgileikur o.fl. Kyrrð- arstund í Safnaðarh. á mánudag kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur prédikar, Erlingur Einarsson út- skriftarnemi í píanóleik leikur á píanó. Organisti er Guðný Einarsdóttir, kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng, kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ing- ólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur og Þóru Sigurðardóttur – piparkökur skreytt- ar. Sjá fellaogholakirkja.is. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Aðventukvöldvaka kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Hermann Gunn- arsson, kór og hljómsveit kirkjunnar flytur aðventudagskrá undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson, bassaleikari Guðmundur Pálsson og einsöng syngur Erna Blöndal. Heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu á eft- ir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Margrét S. Björnsdóttir prédikar, lofgjörð og barna- starf á samkomunni sem verður í styttra lagi vegna afmælisveislu sem verður í kjölfarið. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Barna- og fjöl- skyldusamvera kl. 14. Tendrað á öðru kerti aðventukransins. Tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór Frí- kirkjunnar syngja barnasöngva. Aðventu- kvöld kl. 20. Anna Kristine Magnúsdóttir rithöfundur les úr bók sinni, Milli mjalta og messu. Ræðumaður Herdís Þorvalds- dóttir, leikkona og fyrrverandi formaður Lífs og lands. Sérstakir gestir eru tónlist- armennirnir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Kristínu Guðmunds- dóttur djákna. Helgað verður listaverk til minningar um Halldór Vilhelmsson eftir Rúnar Einarsson í lok athafnar. Fjölskylda Halldórs Vilhelmssonar annast tónlist ásamt kór Vídalínskirkju undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. Boðið upp á akstur frá Vídalínskirkju kl. 13.30, frá Jónshúsi kl. 13.40 og Hleinum kl. 13.45. Sjá www.gardsokn.is GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Hamraskóla syngur, stjórnandi er Björgvin Þ. Valdimarsson. Sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnson og nemendur úr Tónskóla Grafarvogs leika á píanó: Anna Bjarnadóttir og Silja Björk Axelsdóttir. Umsjón hefur Guðrún Loftsdóttir. Borgarholtsskóli Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Helgi- söngleikur í flutningi eldri barnakórs Graf- arvogskirkju, stjórnandi Oddný J. Þor- steinsdóttir, undirleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir og umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Aðventuguð- sþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, Þorvaldur Halldórsson söngvari flytur að- ventu og jólalög. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prest- ur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Molasopi eftir messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hversdagsmessa á fimmtudag kl. 18 með Þorvaldi Halldórssyni og samvera syrgjenda kl. 20. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrverandi þjónandi presta. Sr. Frank M. Hall- dórsson prédikar, söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11 í umsjá sr. Petrínu Mjallar og Árna Þorláks. Kirkju- klukknavígsla og aðventuhátíð kl. 17. Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup vígir klukk- urnar og heldur hátíðarræðu. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur og kór kirkjunnar sömu- leiðis undir stjórn Esterar Ólafsdóttur org- anista, sr. Karl V. Matthíasson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur, prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Nammi í safnaðarheimilinu eftir stundina. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Flutt verður „Af hverju afi“: sr. Bernharður Guðmundsson, Jón Hjart- arson leikari og nokkur börn. Sr. Birgir Ás- geirsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Bern- harði Guðmundssyni og hópi messuþjóna. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Umsjón barnastarfsins Sunna Kristrún og Páll Ágúst. Organisti er Douglas A Brotchie og prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, Þorvaldur Hall- dórsson tónlistarmaður leiðir jólasöng- inn. Sunnudagaskóli kl. 13. Batamessa kl. 17. Messa á vegum Vina í bata, 12 spora starfsins í kirkjunni. Sr. Íris Krist- jánsdóttir þjónar. Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Kórinn syngur aðventu- og jólalög frá ýmsum tímum, söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Veitingar að tón- leikum loknum. Sjá www.hjallakirkja.is. HJALTASTAÐARKIRKJA | Aðventu- samvera Eiða- og Hjaltastaðasókna kl. 15. Veitingar í Hjaltalundi á eftir. Sókn- arprestur og undirbúningsnefnd. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Að- ventusamkoma kl. 20. Ofursti lautinant Jan Öystein Knedal frá Noregi syngur og prédikar. Umsjón hefur kafteinn Sigurður Hörður Ingimarsson. HVERAGERÐISKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11 í umsjón barnastarfsins. Brauðsbrotning. Alþjóðakirkjan í hlið- arsalnum kl. 13. Ræðumaður er Helgi Guðnason, samkoma á ensku. Lofgjörð- arsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Helgi Guðnason. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Aðventu- guðsþjónusta í Tunabergskirkjunni í Upp- sölum í dag, laugardaginn 5. des. kl. 11. Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir leikur á selló og Ingunn Jónsdóttir á flautu. Krakk- arnir í kirkjuskólanum syngja. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Messan er haldin í samvinnu kirkjustarfsins og Íslendinga- félagsins í Uppsölum. Veitingar. Aðventuhátíð kl. 14 á sunnudag í V- Frölundakirkju í Gautaborg. Aðventu- dagskrá í söng, tali og tónum. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. A-menn, BB- sönghópurinn og hljómsveit Júlla, Ingvars og Roberts syngja og leika. Ann-Marí Guðnadóttir leikur á blokkflautu. Orgel- og píanóleik annast Tuula Jóhannesson og prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna, Haraldur Guð- jónsson kennir. Samkoma kl. 20. Lof- gjörð og fyrirbænir og Kent Langworth predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 17.30 í beinu framhaldi af tendrun jólaljósa í Vogum. Ath. breyttan messu- tíma. Barn borið til skírnar, fermingarbörn sýna helgileik. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsen og prestur sr. Bára Friðriksdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Keflavíkurkirkju syngur, prestur er sr. Erla Guðmundsd. Tónleikar kórs Keflavíkurkirkju í Kirkju- lundi kl. 17 og 20. Flutt verður jólaóra- tóría Saint Saens. Miðaverð 1.000 kr. Ágóði rennur í Velferðarsjóð Suðurnesja. Stjórnandi er Arnór Vilbergsson. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðumaður er Bjarni Gíslason, tónlist og söngur. Þátttakendur eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og eiga sam- félag saman yfir kaffi. KÓPAVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, sr. Sigurður Arnarson og sr. Ægir Fr. Sig- ureirsson þjóna. KVENNAKIRKJAN | Aðventumessa í Dóm- kirkjunni kl. 20. Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur og aðstoðarskólastjóri, pré- dikar, Eyrún Ingólfsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng á jóla- lögum við undirleik Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Kaffi á kirkjuloftinu á eftir. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á stigapalli á 4. hæð. Rósa Kristjánsdóttir djákni og Helgi Bragason organisti, félagar úr Samkór Reykjavíkur syngja. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Krúttakórinn, börn 4-6 ára, syngur; stjórnendur Hulda Dögg Proppé og Þóra Björnsdóttir. Börn og fullorðnir eiga fyrst stund saman í kirkjunni og síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Aroni. Prestur er sr. Jón Helgi Þór- arinsson, organisti Tómas Guðni Eggerts- son. Tekið við framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffisopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar ásamt kór og organista safnaðarins, messuþjónum og hópi fermingarbarna. Sr. Gregory Aikins prédikar en sunnu- dagaskólinn er í höndum Hákons Jóns- sonar, Snædísar Agnarsdóttur og Stellu Rúnar Steinþórsdóttur. Kaffi. Guðsþjón- usta kl. 13 í Rauða salnum í Hátúni 12, gegnið inn á vesturgafli hússins ofan frá. Sjá www.laugarneskirkj.is MELSTAÐARKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 20.30. Kórsöngur, hljóðfæraleikur, helgi- leikur fermingarbarna o.fl. Hugvekju flytur Ólafur H. Jóhannsson, lektor. NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakórar kirkjunnar syngja, stjórnendur Björn Thorarensen og Steingrímur Þór- hallsson organisti. Sigurvin Jónsson um- sjónarmaður barna- og unglingastarfs Neskirkju prédikar, sr. Þórhildur Ólafs og sr. Toshiki Toma þjóna fyrir altari. Sam- félag og veitingar á Torginu á eftir. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magn- úsdóttir, organisti er Stefán H. Krist- insson. Aðventusamkoma kl. 17. Fram koma Bjarni Thor Kristinsson bassi og Lilja Guðmundsdóttir sópran. Helgileikur í umsjá barna af Leikskólanum Holti. Stef- án H. Kristinsson organisti stjórnar söng barna- og unglingakóra Njarðvíkurkirkna ásamt Maríu Rut Baldursdóttur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðventukvöld kl. 20 Sönghópurinn Veirurnar syngja ásamt kór Óháða safnaðarins undir stjórn Árna Heiðars, einnig spilar óbóleikarinn Matth- ias Nardeau. Ræðumaður kvöldsins er Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Boðið upp á smákökur í safnaðarheimilinu í lok- in. Sjá ohadisofnudurinn.is REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Stúlknakór Klébergsskóla syngur að- ventulög, prestur er Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðven- tuguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Steingríms- dóttir organisti stjórnar almennum söng og prestur er sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Tækifæri til að upplifa helgihald og undirbúning jólanna í gamalli kirkju. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleitsbraut 59-60. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Yngri barnakór syngur ásamt kirkjukórnum, org- anisti er Jörg Sondermann. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón hefur Eygló J. Gunnarsdóttir djákni. Hádegisverður á eftir. Aðventutónleikar kl. 17 og kl. 20. Allir starfandi kórar á Selfossi koma fram ásamt lúðrasveit og strengjasveit. Stjórn- andi samkomunnar er Valdimar Braga- son. Aðgangseyrir rennur í Hjálparsjóð Selfosskirkju. Sjá selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólaf- ur Jóhann Borgþórsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng og org- anisti er Tómas Guðni Eggertsson. Að- ventusamkoma kl. 20. Sr. Valgeir Ást- ráðsson og Tómas Guðni Eggertsson flytja aðventudagskrá í tali og tónum ásamt söngkonunum Maríu Jónsdóttur og Önnu Margréti Óskarsdóttur. SELTJARNARNESKIRKJA | Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Leiðtogar úr barna og æskulýðsstarfi kirkjunnar leiða stundina. Æskulýðsfélagið kl. 20. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, brauðsbrotning, vitnisburðir, predikun og fyrirbænir. Lilja Ástvaldsdóttir predikar. Kaffihlaðborð eft- ir samverustund. VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku Hofstaðaskóla. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir alt- ari og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Margrétar Rósar Harðardóttur. Sjá www. gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Barna- messa kl. 11 í loftsal. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prest- ur er Kristín Þórunn Tómasdóttir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Halla R. Stef- ánsdóttir og María R. Baldursdóttir. Að- ventutónleikar kl. 20. Fram kom: Davíð Ólafsson bassi, Stefán H. Stefánsson tenór, Gissur P. Gissurarson tenór og María R. Baldursdóttir sópran. Undirleik annast Helgi M. Hannesson, kór Ytri- Njarðvíkurkirkju syngur einnig við undir- leik Stefáns H. Kristinssonar. ÞINGVALLAKIRKJA | Aðventumessa með þátttöku barnanna kl. 14. Guðmundur Vil- hjálmsson organisti leiðir söng með að- stoð nokkurra ungra blásara. Prestur er Kristján Valur Ingólfsson. ORÐ DAGSINS: Teikn á sólu og tungli. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Tálknafjarðarkirkja. (Lúk. 21)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.