Morgunblaðið - 05.12.2009, Page 55

Morgunblaðið - 05.12.2009, Page 55
Messur 55Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Þóra Lilja Sigurð- ardóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Brynjar Ólafsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar A. Jónsson, allur kór Akureyrarkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunndagaskóli í safn- aðarheimilinu kl. 11. Aðventukvöld kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Guðmunds- son, ræðumaður er Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri. Stúlknakór og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngja, Una Björg Hjartardóttir flautuleikari og Þuríður Helga Ingvarsdóttir fiðluleikari, spila. Organistar eru Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11. Gospelkór Árbæj- arkirkju syngur jólasöngva, kórstjóri er María Magnúsdóttur. Aðventukvöld kl. 20. Martial Nardeau flautuleikari og Guð- rún Birgisdóttir flautuleikari. Kirkjukór Ár- bæjarkirkju og Barnakór kirkjunnar syngja. Fermingarbörn sýna helgileik og ræðumaður kvöldsins er dr. Hjalti Huga- son, guðfræðiprófessor guðfræðideild HÍ, samsöngur aðventugesta. Kaffi í boði sóknarnefndar. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar. Messa kl. 14. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna, kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi í safnaðarh. á eftir. Sjá askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Aðventuhátíð í samkomusal Hauka kl. 20. Ath. breyttan stað. Haldin er hverfishátíð kirkjunnar, Hauka, Sundfélags Hafnarfjarðar og íþróttafélagsins Fjörður. Hanna G. Stef- ánsdóttir Haukum, Ásmundur Þ. Ás- mundsson Firði og Hrafnhildur Lúth- ersdóttir SH segja frá hvers virði íþróttin er þeim. Báðir kórar kirkjunnar syngja og nemendur frá tónlistarskólanum leika lög. Organisti er Helga Þórdís Guðmunds- dóttir, prestur er sr. Bára Friðriksdóttir og félagar íþróttafélaganna aðstoða í und- irbúningi og þátttöku. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventumessa kl. 11. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista, sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Gréta Kon- ráðsdóttir djákni þjóna. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Auð- ur S. Arndal og Heiða Lind Sigurðardóttir ásamt yngri leiðtogum. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. BORGARNESKIRKJA | Barnamessa kl. 11.15. Aðventusamkoma kl. 20. Kirkju- kór og kór eldri borgara syngja undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, Vífill Karls- son hagfræðingur flytur hugleiðingu. Sóknarnefndarfólk annast ritningarlestra. Almennur söngur og bænargjörð. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson, kór fé- lagsstarfsins við Gerðuberg syngur, stjórnandi Kári Friðriksson. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Léttar veitingar í safn- aðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnunum. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari er Hlöðver Sigurðs- son, kirkjukór Bústaðakirkju syngur, org- anisti Renata Ivan, prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digra- neskirkju, Vilborg Helgadóttir syngur ein- söng. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap- ellu á neðri hæð. Aðventukvöld í umsjá Æskulýðsfélagsins Meme kl. 20. Ræðu- maður kvöldsins er Telma Ýr Birgisdóttir. Sjá www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Aðventuhátíð barnanna kl. 11 í umsjá sr. Þorvaldar Víðissonar. Barnakór undir stjórn Nönnu Yngvadóttur syngur, barn borið til skírnar. Börn sem tekið hafa þátt í sunnudagaskólanum eru hvött til mæta og bera inn ljóskerin. Kvennakirkjan heldur aðventumessu kl. 20. Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur prédikar, Eyrún Ingólfsdóttir syngur ein- söng, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á loftinu á eftir. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventuhátíð kl. 18. Kór Egilsstaða- kirkju syngur, Barnakórinn og allir syngja saman aðventulög, Vilhjálmur Einarsson flytur hugleiðingu, helgileikur o.fl. Kyrrð- arstund í Safnaðarh. á mánudag kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur prédikar, Erlingur Einarsson út- skriftarnemi í píanóleik leikur á píanó. Organisti er Guðný Einarsdóttir, kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng, kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ing- ólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur og Þóru Sigurðardóttur – piparkökur skreytt- ar. Sjá fellaogholakirkja.is. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Aðventukvöldvaka kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Hermann Gunn- arsson, kór og hljómsveit kirkjunnar flytur aðventudagskrá undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson, bassaleikari Guðmundur Pálsson og einsöng syngur Erna Blöndal. Heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu á eft- ir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Margrét S. Björnsdóttir prédikar, lofgjörð og barna- starf á samkomunni sem verður í styttra lagi vegna afmælisveislu sem verður í kjölfarið. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Barna- og fjöl- skyldusamvera kl. 14. Tendrað á öðru kerti aðventukransins. Tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór Frí- kirkjunnar syngja barnasöngva. Aðventu- kvöld kl. 20. Anna Kristine Magnúsdóttir rithöfundur les úr bók sinni, Milli mjalta og messu. Ræðumaður Herdís Þorvalds- dóttir, leikkona og fyrrverandi formaður Lífs og lands. Sérstakir gestir eru tónlist- armennirnir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Kristínu Guðmunds- dóttur djákna. Helgað verður listaverk til minningar um Halldór Vilhelmsson eftir Rúnar Einarsson í lok athafnar. Fjölskylda Halldórs Vilhelmssonar annast tónlist ásamt kór Vídalínskirkju undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. Boðið upp á akstur frá Vídalínskirkju kl. 13.30, frá Jónshúsi kl. 13.40 og Hleinum kl. 13.45. Sjá www.gardsokn.is GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Hamraskóla syngur, stjórnandi er Björgvin Þ. Valdimarsson. Sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnson og nemendur úr Tónskóla Grafarvogs leika á píanó: Anna Bjarnadóttir og Silja Björk Axelsdóttir. Umsjón hefur Guðrún Loftsdóttir. Borgarholtsskóli Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Helgi- söngleikur í flutningi eldri barnakórs Graf- arvogskirkju, stjórnandi Oddný J. Þor- steinsdóttir, undirleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir og umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Aðventuguð- sþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, Þorvaldur Halldórsson söngvari flytur að- ventu og jólalög. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prest- ur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Molasopi eftir messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hversdagsmessa á fimmtudag kl. 18 með Þorvaldi Halldórssyni og samvera syrgjenda kl. 20. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrverandi þjónandi presta. Sr. Frank M. Hall- dórsson prédikar, söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11 í umsjá sr. Petrínu Mjallar og Árna Þorláks. Kirkju- klukknavígsla og aðventuhátíð kl. 17. Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup vígir klukk- urnar og heldur hátíðarræðu. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur og kór kirkjunnar sömu- leiðis undir stjórn Esterar Ólafsdóttur org- anista, sr. Karl V. Matthíasson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur, prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Nammi í safnaðarheimilinu eftir stundina. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Flutt verður „Af hverju afi“: sr. Bernharður Guðmundsson, Jón Hjart- arson leikari og nokkur börn. Sr. Birgir Ás- geirsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Bern- harði Guðmundssyni og hópi messuþjóna. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Umsjón barnastarfsins Sunna Kristrún og Páll Ágúst. Organisti er Douglas A Brotchie og prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, Þorvaldur Hall- dórsson tónlistarmaður leiðir jólasöng- inn. Sunnudagaskóli kl. 13. Batamessa kl. 17. Messa á vegum Vina í bata, 12 spora starfsins í kirkjunni. Sr. Íris Krist- jánsdóttir þjónar. Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Kórinn syngur aðventu- og jólalög frá ýmsum tímum, söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Veitingar að tón- leikum loknum. Sjá www.hjallakirkja.is. HJALTASTAÐARKIRKJA | Aðventu- samvera Eiða- og Hjaltastaðasókna kl. 15. Veitingar í Hjaltalundi á eftir. Sókn- arprestur og undirbúningsnefnd. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Að- ventusamkoma kl. 20. Ofursti lautinant Jan Öystein Knedal frá Noregi syngur og prédikar. Umsjón hefur kafteinn Sigurður Hörður Ingimarsson. HVERAGERÐISKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11 í umsjón barnastarfsins. Brauðsbrotning. Alþjóðakirkjan í hlið- arsalnum kl. 13. Ræðumaður er Helgi Guðnason, samkoma á ensku. Lofgjörð- arsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Helgi Guðnason. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Aðventu- guðsþjónusta í Tunabergskirkjunni í Upp- sölum í dag, laugardaginn 5. des. kl. 11. Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir leikur á selló og Ingunn Jónsdóttir á flautu. Krakk- arnir í kirkjuskólanum syngja. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Messan er haldin í samvinnu kirkjustarfsins og Íslendinga- félagsins í Uppsölum. Veitingar. Aðventuhátíð kl. 14 á sunnudag í V- Frölundakirkju í Gautaborg. Aðventu- dagskrá í söng, tali og tónum. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. A-menn, BB- sönghópurinn og hljómsveit Júlla, Ingvars og Roberts syngja og leika. Ann-Marí Guðnadóttir leikur á blokkflautu. Orgel- og píanóleik annast Tuula Jóhannesson og prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna, Haraldur Guð- jónsson kennir. Samkoma kl. 20. Lof- gjörð og fyrirbænir og Kent Langworth predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 17.30 í beinu framhaldi af tendrun jólaljósa í Vogum. Ath. breyttan messu- tíma. Barn borið til skírnar, fermingarbörn sýna helgileik. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsen og prestur sr. Bára Friðriksdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Keflavíkurkirkju syngur, prestur er sr. Erla Guðmundsd. Tónleikar kórs Keflavíkurkirkju í Kirkju- lundi kl. 17 og 20. Flutt verður jólaóra- tóría Saint Saens. Miðaverð 1.000 kr. Ágóði rennur í Velferðarsjóð Suðurnesja. Stjórnandi er Arnór Vilbergsson. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðumaður er Bjarni Gíslason, tónlist og söngur. Þátttakendur eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og eiga sam- félag saman yfir kaffi. KÓPAVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, sr. Sigurður Arnarson og sr. Ægir Fr. Sig- ureirsson þjóna. KVENNAKIRKJAN | Aðventumessa í Dóm- kirkjunni kl. 20. Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingur og aðstoðarskólastjóri, pré- dikar, Eyrún Ingólfsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng á jóla- lögum við undirleik Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Kaffi á kirkjuloftinu á eftir. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á stigapalli á 4. hæð. Rósa Kristjánsdóttir djákni og Helgi Bragason organisti, félagar úr Samkór Reykjavíkur syngja. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Krúttakórinn, börn 4-6 ára, syngur; stjórnendur Hulda Dögg Proppé og Þóra Björnsdóttir. Börn og fullorðnir eiga fyrst stund saman í kirkjunni og síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Aroni. Prestur er sr. Jón Helgi Þór- arinsson, organisti Tómas Guðni Eggerts- son. Tekið við framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffisopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar ásamt kór og organista safnaðarins, messuþjónum og hópi fermingarbarna. Sr. Gregory Aikins prédikar en sunnu- dagaskólinn er í höndum Hákons Jóns- sonar, Snædísar Agnarsdóttur og Stellu Rúnar Steinþórsdóttur. Kaffi. Guðsþjón- usta kl. 13 í Rauða salnum í Hátúni 12, gegnið inn á vesturgafli hússins ofan frá. Sjá www.laugarneskirkj.is MELSTAÐARKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 20.30. Kórsöngur, hljóðfæraleikur, helgi- leikur fermingarbarna o.fl. Hugvekju flytur Ólafur H. Jóhannsson, lektor. NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakórar kirkjunnar syngja, stjórnendur Björn Thorarensen og Steingrímur Þór- hallsson organisti. Sigurvin Jónsson um- sjónarmaður barna- og unglingastarfs Neskirkju prédikar, sr. Þórhildur Ólafs og sr. Toshiki Toma þjóna fyrir altari. Sam- félag og veitingar á Torginu á eftir. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magn- úsdóttir, organisti er Stefán H. Krist- insson. Aðventusamkoma kl. 17. Fram koma Bjarni Thor Kristinsson bassi og Lilja Guðmundsdóttir sópran. Helgileikur í umsjá barna af Leikskólanum Holti. Stef- án H. Kristinsson organisti stjórnar söng barna- og unglingakóra Njarðvíkurkirkna ásamt Maríu Rut Baldursdóttur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðventukvöld kl. 20 Sönghópurinn Veirurnar syngja ásamt kór Óháða safnaðarins undir stjórn Árna Heiðars, einnig spilar óbóleikarinn Matth- ias Nardeau. Ræðumaður kvöldsins er Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Boðið upp á smákökur í safnaðarheimilinu í lok- in. Sjá ohadisofnudurinn.is REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Stúlknakór Klébergsskóla syngur að- ventulög, prestur er Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðven- tuguðsþjónusta kl. 14. Sigrún Steingríms- dóttir organisti stjórnar almennum söng og prestur er sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Tækifæri til að upplifa helgihald og undirbúning jólanna í gamalli kirkju. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleitsbraut 59-60. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Yngri barnakór syngur ásamt kirkjukórnum, org- anisti er Jörg Sondermann. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón hefur Eygló J. Gunnarsdóttir djákni. Hádegisverður á eftir. Aðventutónleikar kl. 17 og kl. 20. Allir starfandi kórar á Selfossi koma fram ásamt lúðrasveit og strengjasveit. Stjórn- andi samkomunnar er Valdimar Braga- son. Aðgangseyrir rennur í Hjálparsjóð Selfosskirkju. Sjá selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólaf- ur Jóhann Borgþórsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng og org- anisti er Tómas Guðni Eggertsson. Að- ventusamkoma kl. 20. Sr. Valgeir Ást- ráðsson og Tómas Guðni Eggertsson flytja aðventudagskrá í tali og tónum ásamt söngkonunum Maríu Jónsdóttur og Önnu Margréti Óskarsdóttur. SELTJARNARNESKIRKJA | Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Leiðtogar úr barna og æskulýðsstarfi kirkjunnar leiða stundina. Æskulýðsfélagið kl. 20. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, brauðsbrotning, vitnisburðir, predikun og fyrirbænir. Lilja Ástvaldsdóttir predikar. Kaffihlaðborð eft- ir samverustund. VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku Hofstaðaskóla. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir alt- ari og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Margrétar Rósar Harðardóttur. Sjá www. gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Barna- messa kl. 11 í loftsal. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prest- ur er Kristín Þórunn Tómasdóttir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Halla R. Stef- ánsdóttir og María R. Baldursdóttir. Að- ventutónleikar kl. 20. Fram kom: Davíð Ólafsson bassi, Stefán H. Stefánsson tenór, Gissur P. Gissurarson tenór og María R. Baldursdóttir sópran. Undirleik annast Helgi M. Hannesson, kór Ytri- Njarðvíkurkirkju syngur einnig við undir- leik Stefáns H. Kristinssonar. ÞINGVALLAKIRKJA | Aðventumessa með þátttöku barnanna kl. 14. Guðmundur Vil- hjálmsson organisti leiðir söng með að- stoð nokkurra ungra blásara. Prestur er Kristján Valur Ingólfsson. ORÐ DAGSINS: Teikn á sólu og tungli. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Tálknafjarðarkirkja. (Lúk. 21)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.