Fréttablaðið - 08.12.2011, Síða 83

Fréttablaðið - 08.12.2011, Síða 83
FIMMTUDAGUR 8. desember 2011 67 Opið laugard. kl. 10-14 JÓL Í BRÚÐUHEIMUM BORGARNESI Sími 530 5000 www.bruduheimar.is Sýningar allar helgar fram að jólum Heitt súkkulaði og piparkökumálun fyrir börnin! Guns N´ Roses, Red Hot Chili Peppers, Beastie Boys, The Small Faces/Faces, Donovan og Laura Nyro verða vígð inn í Frægðarhöll rokksins í Cleveland í apríl á næsta ári. Guns N´Roses er eina hljómsveitin sem er vígð inn í höllina fyrsta árið sem hún kemur til greina. Upphaflegir liðsmenn sveitarinnar hafa ekki spilað saman síðan trommarinn Steven Adler yfirgaf bandið árið 1990. Söngvarinn Axl Rose vill ekki útiloka að þeir komi saman aftur og spili við verðlaunaathöfnina. „Ef okkur verður boðið að spila veit ég ekki hvað stjórnend- urnir vilja fá að heyra. Þetta er allt saman óvíst,“ sagði hann. Anthony Kiedis, söngvari Red Hot Chili Peppers, frétti af vígslunni á tónleika- ferð hljómsveitarinnar um Evrópu. „Ég hringdi í pabba og grét,“ sagði hann í við- tali við tímaritið Rolling Stone. „Mér finnst erfiðast að hugsa um Hillel Slovak [hinn sáluga gítarleikara sveitarinnar]. Mér finnst mest spennandi að hann verði vígður inn. Hann var yndisleg persóna sem tók upp gítar á áttunda áratugnum en náði ekki að lifa níunda áratuginn af. Hann verður heiðraður fyrir fegurð sína,“ sagði Kiedis. Það lygnir lítið í kringum Charlie Sheen en nú hefur fyrrverandi kona hans, Brooke Mueller, verið handtekin fyrir líkamsárás og vörslu kókaíns. Sheen og Mueller giftu sig árið 2008 og hjónaband þeirra var stutt en stormasamt. Sheen eyddi jólunum 2009 í fangelsi í Aspen eftir að hann var handtekinn fyrir heimilisofbeldi gegn konu sinni, og parið sótti svo um skiln- að tæpu ári síðar. Saman eiga þau tveggja ára tvíburasyni og hafa barist hart um forræði yfir þeim á árinu. Mueller sótti um lögbann gegn leikaranum og lét lögreglu taka börnin frá honum í mars, í kjölfar brottreksturs hans úr sjónvarpsþáttunum Two and a Half Men. Hún sagði dóm- ara að hún óttaðist um geðheilsu hans og velferð barnanna í umsjá leikarans. Nú er hins vegar aftur komið að Sheen að hugsa um syni sína. Hann hefur tilkynnt að öll önnur verkefni muni sitja á hakanum á meðan hann sinnir föðurhlut- verkinu. Á meðan fer móðir þeirra í meðferð, en hún hefur átt við alvarlegan fíkniefnavanda að stríða í fjölda ára. Leikarinn er að eigin sögn laus við vímuefnavanda sinn, en for- eldrar Muell- er munu vera honum innan handar með upp- eldið til vonar og vara. Sheen sér um syni sína CHARLIE SHEEN Bráðlega hefst framleiðsla á nýjum þáttum leikarans sem byggja á kvik- myndinni Anger Management frá 2003. Guns N´ Roses í Frægðarhöllina VÍGÐUR INN Axl Rose og félagar hans í Guns N´Roses verða vígðir inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. GRÉT Ant- hony Kiedis grét þegar hann heyrði fréttirnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.