Ný saga - 01.01.1987, Síða 31

Ný saga - 01.01.1987, Síða 31
„jólagreinar" alþýðunnar um kerti, hangikjöt og soðbrauð, mannskaðatíðindi og barn- eignir presta. Allt þetta minn- ir með nokkrum hætti á fræði Arngríms lærða, sem ritar töluvert um Kanaansmenn í Crymogœu og staðhæfir að fyrstu íbúar Norðurlanda hafi verið risar af stofni Kanaansmanna. En Sturlu Sighvatsson nefnir hann „Sturlu nokkurn". Vitnisburðir um nýöld ís- lendinga, sem nýtast kunna framtíðinni eru næsta fátæk- legir. Vegna þess hve þjóðfé- lagið er þröngt hefur ekki komið upp viðhlítandi sagn- fræði, en vottur hennar felst í pólitískri sagnaritun, sem fyrst og fremst heldur á lofti þætti pólitískra stefnumiða eða reynir að sanna ágæti kommúnisma eða íhalds. Slík sagnfræði er ómerkileg og gagnslaus og mestanpart í ætt við Kanaansmenn. Það virðist ekki hvarfla að nein- um sagnfræðingi að honum beri siðferðisleg skylda til að rita urn þá snöggu sveiflu úr járnöld til nýaldar, sem orðið hefur á tímabilinu frá 1910- 1940, þegar þjóðin klæðist nýjum búningi og kemur fram í samfélagi þjóðanna af því oflæti að ókunnugum dettur ekki í hug að hér búi færri en þrjár milljónir manna. Við sem höfum lifað helft- ina af þessari öld teljum hana þá merkilegustu sem yfir þjóðina hefur gengið frá lok- um þjóðveldistíma. Við telj- um þjóðveldisöldina þá ör- lagaríkustu og nítjándu öld- ina þá fegurstu með Huldu- ljóð Jónasar Hallgrímssonar eins og galíon í stafni. Þegar menn fara að eldast sest kvíði að í gömium meiðslum og svartsýni í geðið. En ástæða er til að hvetja til varúðar mitt í milljarða stórbúum eft- ir langa og stranga göngu þjóðarinnar í gegnum liðnar aldir. Og þá er það helst tungan sem ber að varðveita. Það er eins og lítilli þjóð skilj- ist seint að það eru ekki inni- stæður í bönkum, viðskipta- jöfnuður eða hundruð milljónir tonna af fram- leiðsluvörum sem ráða úrslit- um að lokum. Við tölum enn hina fornu dönsku tungu eða norrænu, sem í dag er undir- staða tungna Norðurlanda, og ásamt frönsku lykill að enskri tungu. Hér hefur hún varðveist sem móðurmál okkar. En þann dag sem við teljum okkur hafa efni á því að afbaka hana eða snúa henni til verri vegar með gegndarlausum tökuorðum, höfurn við ekki lengur á að skipa brjóstvörn um þjóðern- ið. Hundingjaháttur og kæru- leysi í garð íslenskrar tungu jafnast á við sjálfsvíg. Við er- um vopnlaus og fámenn í samskiptum við þjóðir sem telja milljónir og hundruðir milljóna íbúa, en tungan er vopnabúnaður okkar og styrkur meðan hún varir. Um hana má segja eins og Snorri Sturluson sagði: Eigi skal höggva. Á stakkstæðinu. Fiskurinn varð íslendingum sú auðlind sem gerði þeim kleift að kveðja gamla bændasamfélagið. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.