Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 71

Ný saga - 01.01.1989, Qupperneq 71
SKIKKJA SKÍRLÍFISINS SKIKKJUSAGAN BERST TIL ÍSLANDS Líkt og aðrar riddarasögur barst Möttuls saga til íslands frá Nor- egi. En ólíkt þeim tók hún á sig enn nýja mynd, því á fimmt- ándu öld er sögunni af töfra- skikkjunni snúið í bundið mál á ný, og nefndist hún nú Skikkju- rímur: Rímurnar eru varðveittar í þremur handritum, en aðeins tvö þeirra hafa textafræðilegt gildi. Annað er Codex Guelfer- bytanus 42.7 Augusteus 4to í bókasafni Augusts hertoga í Wolfenbuttel í Þýskalandi. Þetta er skinnbók, sem í daglegu tali er nefnd Kollsbók, effir fyrsta eiganda hennar, Jóni kolli Oddssyni lögréttumanni. Bók- in hefur líklegast verið skrifuð fyrir hann á árunum 1480-90.20 Þennan texta prentar Gustaf Ce- derschiöld í Versions Nordiques du Fabliau Franqais Le mantel mautaillié sem komu út í Lundi 1877. Hann þekkti ekki hitt handritið, sem kallað er Kálfa- víkurbók (AM Acc.22), og nefnt er eftir bæ skrifarans, Jóns Þórðarsonar. í handritinu er að finna á tveim stöðum ártalið 1695, og er bókin vafalaust skrifuð þá. Handritið fékk Árna- stofnun í Kaupmannahöfn fyrir milligöngu Finns Jónssonar, en hann uppgötvaði það árið 1902. í bréfi til Árnastofnunar segir hann að textinn sé „í heild...betri og réttari en hinir (sem notaðir eru í útgáfúnni)" og nefnir hann sérstaklega Skikkjurímur í þessu sambandi. Við endann á rímunum í hand- ritinu stendur ritað sömu hendi og textinn: „skrifaðar þessar rímur eftir norrænu kálfskinns- bók gamalli". Af þessu taldi Finnur Jónsson þennan texta a.m.k. jafngamlan Kollsbókar- textanum og lagði hann því til grundvallar í útgáfu sinni.21 Skikkjurímur eru þrjár að tölu: í Kollsbók er fyrsta ríman 56 vísur, önnur ríman 44 vísur og sú þriðja er 83 vísur. í Kálfavík- urbók eru fjórar vísur umfram Kollsbók, tvær i fýrstu rímunni (á eftir 56. vísu) og tvær í þriðju rímunni (á eftir 22. vísu).22 AÐSKOTAEFNI í SKIKKJURÍMUM Flestir rímnaflokkar fylgja ná- kvæmlega sögunum sem þeir byggja á, en í Skikkjurímum er þó nokkuð mikið efni sem ekki o' •(> tiar it>ð »«alidÞ ftarðp L'rt ú «iítE lf.* ft' pítorn^r(jetjp^ Imt-'W-.ujMefla tHl», Þaui'-ba ji uwo fluatKnv IpáU, U5 UOfjrtUafdflp Mv' frtoW.toú ITJÍh V’ucút íuiVta þuí H-aSKii ,Jt43\ti"»tt«iVW«TÍlnix iiuhit f iU‘cUö8 ui*. SatraJl* t-hyHfW...ac- n :HhitsrtirtlltKttiuxujiln, )ITi>prt.Vtamiji-n.s.unVjn’VmjV -(iiUrttuai iítuu'M- fjifr IJuoifm .utjl. Á fimmtándu öld er sögunni af töfraskikkj- unni snúið í bundið mál á ný. Úr texta Skikkjurímna. Hér erþví lýst hvernig skikkjan fer konunum. er að finna í Möttuls sögu. Það má auðvitað ekki útiloka þann möguleika að rímnaskáldið hafi haft fyrir sér einhverja aukna gerð Möttuls sögu sem nú er glötuð, en hér verður gert ráð fyrir að allar breytingar séu frá rímnaskáldinu komnar. Eitt er það í rímunum sem augljóslegast á ekki rætur að rekja til sögunnar, en það eru mansöngvarnir. Mansöngvar urðu með tímanum fastur liður í rímunum, en er ekki að flnna í elstu rímnaflokkum, a.m.k. ekki við hverja rímu. Þeir voru frá upphafi með sama svipmóti hvað gerð og innihald varðar; í þeim koma fram persónulegar - eða að því er virðist persónu- legar - hugmyndir skáldsins um ástina. Mansöngvarnir eru afkomendur ástarljóða miðalda og þótt sumir þeirra gætu vel staðið á eigin fótum, eru þeir flestir ófrumlegir og andlausir. Mansöngvarnir tengjast yfirleitt ekki meginsöguþræði rímn- anna á nokkurn hátt, en þar sem eitt algengasta viðfangsefni þeirra var ást, og þá einkum hverflyndi kvenna, gæti virst eðlilegt að dálítið hefði verið lagt í mansöngva Skikkjurímna. Mansöngur er við hverja rímu í Skikkjurímum; sá fyrsti er sjö erindi, annar f)ögur er- indi og sjá þriðji níu erindi. í fýrsta mansöngnum virðist vera gerð tilraun til að tengjast efni rímnanna, en hann fjallar ein- rnitt um hverflyndi kvenna. Síð- asti vísuhelmingurinn er svona: misjafnt verður oft mærin trú mörg eru til þess dæmi; og er ekki óhugsandi að sagan sem á eftir fer hafi verið hugsuð sem dærni slíks. Efni annars mansöngsins er sótt í Hávamál. Það virðist líka tengjast aðalefni rímnanna með ákalli til kvenna um að vera trúar, en þó er það á frekar ein- kennilegan hátt. Áður finnst um auðar Ná afmors vers í minni skrá, enginn veit hvar höldum hjá heimskur situr, ef þegja má. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.