Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 15

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 15
nokkru fyrr en áætlaS var vegna mikillar rigningar og vatnavaxta, því vegir urSu víða ófærir og var á sumum stöðum alveg lokað um tíma. Þó náði kennar- inn að ferðast til 6 liéraðssambanda og liafa þessa sýnikennslu á þeiin stöðum er formennirnir óskuðu eftir. I Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum annaðist frk. Benny Sigurðardóttir hús- mæðrakennari á Hvammstanga þessa fræðslu, en á Austurlandi frk. Ásdís Sveinsdóttir húsmæðrakennari á Egils- stöðum. Þar sem frk. Fríða Vala var ráðin til annarra starfa frá 1. nóv. gat hún ekki ferðast til fleiri sambanda, en þessi kvik- mynd um frystingu matvæla og einnig sú um kindakjöt skýra sig alveg sjálfar og verða þær sendar til þeirra sambanda, sem þess óska, þó ekki fylgi þeim kenn- ari, þarf aðeins góða kvikmyndavél eins og notuð er í skólum, og einhvern sem er vanur að sýna myndir. Teiknimynd um Iivernig unnt sé að verjast algengum smáslysum í lieimaliús- um er einnig tilbúin til útláns og fleiri fræðslumyndir varðandi störf húsmóð- urinnar em væntanlegar. Fræðslumyndasafn ríkisins hefir veitt ómetanlega fyrirgreiðslu með því að yf- irfara myndirnar og athuga þær milli sýninga og færi ég því beztu þakkir fyr- ir þá aðstoð. Nú er Þorri genginn í garð og þorra- blót liafa víða verið lialdin og þar snæddur ramm-íslenzkur matur eins og hann gerðist beztur á rausnarheimilum fyrri tíða, matur sem ömmur okkar voru leiknar í að matbúa, en sem nú er næsta sjaldséSur á borðum almennings og auglýstur í veitingaliúsum sem „þorramatur“. Það er skemmtilegt að viðhalda gömlum siðum og heilsa Þorra með því að gera sér dagamun í mat á bóndadaginn, en flestar húsmæður hafa þá hangikjöt og aðrar kræsingar á borð- um. F. li. Kvenfélagasambands Islands þakka ég öllum félagsdeildum og með- limum þeirra störfin á liðna árinu, og bið þess, að árið 1966 veiti okkur far- sæld og starfsgleði. „ENGINN RÆÐUR SÍNUM NÆTURSTAÐ" Útsýn bak við brtinina er dulin Bregst því oft að finna á liylnum vað. Framtíðin er okkur öllum hulin. „Enginn ræður sínum næturstað.“ Hvað, sem dylst að baki blárra fjalla bylgjur tímans enginn stöðvað fær. Skyldustörfin okkur alla kalla út í vorið hvar, sem lífið grær. ISnar hendur ótal störfum sinna auka hróður lands, og hjartans trú. En stígðu létt í garði granna þinna þar gróa blóm, sem aðrir rækta en þú. Við skulum starfa meðan moldin fr jóa móðurörnnim hlúir gróðri að. Einhver blóm í allra sporum gróa en „enginn ræður sínum næturstað-“ Þurí&ur Gu&mundsdóttir. 11 ItÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.