Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 43

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 43
w Urdráttur úr fundargerS 16. landsþings Kvenfé- lagasambands íslands. — Framhald úr síðasta blaði. Frú Sigríður Kristjánsdðttir flutti skýrslu ,,Lci3- bciiiingastöðvar húsmæðra“. Kynnti luin starf og hlutverk hennar mjög ýtarlega og sýndi fulltrúum hæklinga og hlöð, sem Leiðbeiningastöðin er kaup- andi að. Aðalstarf Leiðbeiningastöðvarinnar er að svara spurningum varðandi innkaup og gæði heim- ilisvéla, meðferð matvæla, húshald og annað, sem snertir dagleg störf heimilanna. Eru þessar leið- beiningar ókeypis, enda hafa margir notað sér að hringja í síma 10205 til þess að fá leyst úr ýmsuin vandamálum, og margir hafa einnig skrifað, og þá fengið svar í hréfi. í suinar kom út ritið „Frysting inatvæla“, sem Sigríður Kristjánsdóttir hefir tekið saman. Var eintaki af því útbýtt incðal fulltrúanna, en síðan verður ])að sent út til formanna héraðssanihand- anna til sölu. Þegar hér var komið þingstörfum var gefið kaffi- hlé, en kaffi og matur var framreiddur á fundar- ingsskap að hjóða þeim í annað sinn í ferðalag og á liann frá okkur kærar Jiakkir. Þetta var vel lieppn- uð og skemmtileg ferð. Kynnir í ferðinni var Kristjana Sigurðardóttir. Fræddi hún konur um allt, sem fyrir augum liar milli fjalls og fjöru. Bíl- stjórinn í þessari ferð, Hauknr Helgason, sagði mér að gaman væri að aka með orlofskonur, enda var víst mikið sungið í bilnum. 1 Ólafsvík var drukkið kaffi í hoði orlofsncfndar. Orlofskonur, sem dvöldu að Búðum s.l. haust voru sammála þeim, sem dvöldu í fyrra, að þetta væri sannkölluð sæluvika og öllum kont þeiin sainan um að Búðir væri ákjósanlegur staður fyrir þreyttar húsinæður til að hvíla sig frá daglcgtim önnum. Ég álít að stór liður í þessum orlofsdvölmn sé kynningin. Konur hlanda geði liver við aðra, kynn- ast nýjum viðhorfum hver lijá annari og fá andlega uppörfun. Ég vil þnkka öllum, sem stuðluðu að því, að or- lofsdvalirnar tókust svo vel, sem raun her vitni. Ég vil alveg sérstaklcga þakka frú Lóu Kristjáns- dóttur, hótelstjóra á Búðum, fyrir hennar fráliæru fyrirgreiðslu og samvinnu við okkur í orlofsnefnd- um, sem og öllutu starfsstúlkum Búðahótels. Eg vil að lokum livetja allar þær húsmæður, sem liafa tök á, að notfæra sér þann rétt, sem þeim er feng- inn með hinum stórmcrku orlofslögum. F. h. orlofsnefnda á Snæfellsnesi, Elínborg Ágústsdóttir, Ólafsvík. stað af miklurn ágætum frá veitingahúsinu „Mjólk- urharinn“, sem er í sama húsi. Eftir kaffililéið flutti Jóhann Hannesson skóla- meistari ágætan fyrirlestur um skóla- og uppeldis- mál. Ræddi liann viðhorf til skóla og menntunar í dag og ástand og framtíðarhorfur í skólamálum al- mennt. Þótti þingkonum erindi hans mjög fræðandi og athyglisvert. Voru gerðar margar fyrirspurnir, sem skólameistari svaraði og málið síöan rætt og vísað til nefndar. Næst las formaður endurskoðaða reikninga K. í. fyrir árin 1963 og 1964, ásamt fjárhagsáætlun fvrir árin 1965 og 1966, og skýrði einstaka liði hæði í reikningunum og fjárhagsáætlunum. Voru reikn- ingarnir samþykktir athugasemdalaust og fjárhags- áætlunum vísað til fjárhagsnefndar. Nú gaf formaður skýrslu unt samstarfið við Hús- mæðrasamhand Norðurlanda. Hafði liún setiö stjórnarfundi þess bæði í Bodö s.l. suniar og í Finnlandi snemma á þessu ári. Á þessum stjórn- arfundmn var aðallega rætt um lagabreytingar, um verðjöfnun á ferðakostnaði fyrir eina konu frá liverju landi á stjórnarfund og um skyldu liús- mæðrasambands bvers lands að taka þau störf sem til falla eftir röð, svo sem formennsku ásamt aðal- skrifstofu, stjórnarfundi og samnorrænt húsmæðra- orlof. ÖIl þ essi störf hafa cinhvern kostnað í för með sér, en erfitt er að vera fullgildur aðili og neita þeim störfum sem kalla að hverju sinni þó þau kosti hæði eitthvert fé og fyrirhöfn. Þá sagði liún einnig frá samnorrænu húsmæðra- orlofi, sem haldið var í Finnlandi í sumar. Aðeins ein kona héðán sótti það mót með nokkrum styrk frá K. f. og frá Kvenfélagasambandi Gullhr,- og Kjósarsýslu, þar sem liún er í orlofsnefnd. Var nú dagur að kvöldi kominn og fundi frestað til næsta dags, sem var fimmtudagurinn 26. ág. Fundnr var setlur kl. 10 og fundargjörð lesin og samþykkt, cn síðan flutti Vigdís Jónsdóttir skóla- stjóri Húsmæðrakcnnaraskóla íslands erindi um menntun og uppeldi ungra stúlkna og húsmóður- stöðuna í snmbandi við breytta staðhætti þjóðfé- lagsins og tækniþróun heimilanna. Var þetta er- indi sérstaklega fróðlegt og skemmtilcgt, en að því loknu svaraði Vigdís fyrirspurnum frá þingfulltrú- um. Voru liÚ8stjórnar-, heimilis- og námskciðamál siðan rædd og þeiin vísað til nefndar. Næst var gefið matarhlé, cn að því loknu voru tekin fyrir lieilbrigSismál og heilsuvernd: Elín Guðmannsdóttir tannlæknir flutti fróðlegt erindi um tannsjúkdóma, liirðingu tanna og viðhald þeirra. Margrét Jóhannesdóttir, forstöðukona í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur talaði um heilsuvernd almennt og þá sérstaklega um ungharna-eftirlit og lieilsuvernd ungliarna. Sigríður Thorlacius ræddi um aldraða fólkið, aðhúð þcss og ltverju væri ábótavant hér, saman- HUSFHEYJAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.