Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 41

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 41
Snæfellskar konnr í orlofi á fund Lóu Kristjánsdóttur, liótclstjóra á Búðum, og þess farið á leit við hana, að taka af okkur hóp af orlofskonuni. Varð hún vel við þessari málaleit- an okkar. Var kostnaði svo í lióf stillt, að okkur var kleift við að ráða. Var nú undirbúin orlofsvika að Búðum, sem skyldi vera vikuna 1.—6 september 1964. 32 konur mættu til dvalarinnar. Fyrir hönd orlofsnefndar dvaldi Unnur Jónsdótt- ir úr Stykkisliólmi ineð hópnum og hafði hún for- göngu um allt, sem laut að því að gera dvölina lífræna og skemmtilega, eftir því scm kostur var. Viðurgjörningur allur á Búðum var með þeim ágætum, að ekki varð á betra kosið. Enda voru allar konurnar sammála uin, að ekki liefðu þær lifað slíka sæluviku áður. Orlofsnefndirnar sáu um kvölilvöknr flest kvöld- in með aðstoð ýmissa, sem lögðu þcim lið af fús- um vilja. Þarna kom margt fram til fróðleiks og skcmmtunar víðsvegar af Snæfellsnesi. Flutt voru fróðlcg erindi, sýndar skuggamyndir, sungnar gani- anvísur, sýndir leikþættir, svo eitthvað sc nefnt. Á laugardagskvöldi, eftir mjög skenmitilcga kvöld- vöku, mætti harmonkuleikari og spilaði danslög. Allar, sem gátn, lirugðu sér í dans. Sumar sögðust ekki liafa stigið dansspor i mörg ár, svo þctta var ærin nýbreylni. Einn daginn nicðan á orlofsdvölinni stóð fóru konurnar í ferðalag í boði bifreiðastöðvar Stykkis- hólms, fram í Hnappadal og skoðuðu liótelskipið Víking á Hlíðarvatni. Þá var farið niður i Kolvið- arnes og skoðaður nýi heimavistarskólinn þar. Þá var og skoðuð kirkjan á Rauðamel. Á heimili Rósu Bjarkar Þorbjarnardóttur í Söðulsholti þáðu orlofs- konur liinar rausnarlegustu veitingar og hlýjar inóttökur þeirra prcstshjóna. Eftir þakkir og kveðjur í Söðulsholti héldu svo konur lieim að Búðum með góðar endurminningar frá skemmtilcgum degi. 1 Búðakirkju hlýddu konur messu hjá prófasti, séra Þorgrími Sigurðssyni á Staðarstað. Konur fjöl- menntu í kirkju og tóku svo vel undir söngin að orð var á gert. Meðan konur dvöldu að Búðum fóru þær niikið í gönguferðir um liið fagra umhverfi og tíndu her í hrauninu. Sumar tíndu sér gullsand í svokallaðri Sandvík til að eiga til minningar. I inniverustundunuin og ú kvöldin, þegar ekki voru kvöldvökur, skemmtu konur sér við ýmislegt, sem þær lögðu til sjálfar, lásu sögur, spiluðu á spil og sungu. Jófríður Kristjánsdóttir úr Grundarfirði las upp frumsamið efni bæði í bundnu og óhundnu máli. Eitt af því, sem hún las eftir sig, var biðils- liréf frá Jóni til Gunnu og svo svarbréf frá Gunnu. Þessi liréf voru svo bráðhlægileg að konurnar grétu af hlátri. Margt fleira kom fram, sem gnninn væri 37 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.