Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 34

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 34
FRÁ LEIÐBEININGASTÖÐ HÚSMÆÐRA Eldhúsáhölcl Fyrir jól kom kona á skrifstofuna og bað um, aS birt yrði í Húsfreyjnnni skrá yfir þau eldhúsáhöld, sem þyrfti að kaupa í byrjun búskapar. Að sjálfsögðu er ekki liægt að birta skrá, sem allir eru sammála um, því að við gerum mismunandi kröfur til áhalda, höfum inismunandi vinnuað- ferðir og mismunandi siði og aðstæður. En flestum ber þó saman um, að eldliús- störfin eru tímafrek, og því mikilvægt að 1,1 séu góð og hentug eldhúsáliöld. Með því móti er liægt að spara bæði tíma og orku. Það er skynsamlegt að reyna að kynna sér vandlega þau áböld sem á að kaupa. Þá er auðveldara að dæma um það, hvort áhöldin séu traust og baldgóð og auðvelt að breinsa þau. Ástæðulaust er að ganga að því vísu, að allt sem er nýtt sé gott og að það sem er dýrast sé bezt. Eldbúsáhöldin kosta mikið fé, því er ástæða lil að athuga vandlega, livað nauð- synlegt er að kaupa í byrjun búskapar, síð- ar má smám saman bæta við, þegar lientar. Sú skrá, sem bér fylgir, er ætluð mönnum til liliðsjónar við áhaldakaupin. Naiiiisynleg eldhús- áhöld: 3—4 pottar ineft' loki 1 panua með loki 1 liraiVsuðuketill 1 kaffikanna 1 tekanna (cf vill) 2—3 pottaristar (ef vill) 1—2 eldföst mót skálar í ínismun- andi stœrðum 1 krukka undir smjör 1 krukka undir sm jörlíki 1 kaffidós ] tedós 1 brauðkassi kökukassar 1 liakki 1 vinnudiskur 1 limaklukka (cf vill) 1— 2 skurðarbretti (cf vill) 1 sáld 1 sítrónupressa 1 eldhúsgaffall 2— -3 eklhússkeiðar 1 brauðsög 1 kjötbnífur I lítill hnífur 1 lítill bnífur ineð rauf (ef vill) 1 pönnukökubnífur 1 dósahnífur 1 tappatogari 1 flöskulykill 1 rifjárn ] kvörn fyrir stein- (af % 1). Y3 hluti látinn í bringmót, látið bálfblaupa, á meðan er beztu bitar bæn- unnar skornir í jafna bita, sem síðan er raðað fallega í botninn á mótinu. Mótið fyllt smátt og smátt með soði og bænsna- kjöti til skiptis. Látið bíða á köldum stað, þar til fullhlaupið. SalatiS: Sveppimir skornir í sneiðar, selju- rótin rifin gróft, og einnig flysjuð eplin, blandað saman ásamt sítrónusafa, svo það dökkni ekki. Valbneturnar saxaðar gróft, rauði piparinn skorinn í mjóar rendur, rjóminn þeyttur og öllu blandað saman ásamt majonnes. Kryddað með sítrónusafa, salti og sinnepi. Hlaupinu bvolft á fat, salatið látið í miðjuna. Borið á borð með góðu brauði. Hænsnasalat y2 dl lirÍBgrjón vatn, salt 2—3 dl soiVið eða sleikt hænsnakjöt 1 liarðsoðið egg 2 msk sýrð gúrka 2 lómatar (4—1 tsk karrý 2 msk rjómi 150—200 g majonncs Hrísgrjónin soðin, kæld í rennandi vatni. Hrísgrjón, bænsnakjöt, gúrka, egg, tómat- ar, allt skorið smátt, blandað saman í skál. Karrýið hrært út með rjóma, síðan lirært saman við majonnesið, bellt yfir í skálina, öllu blandað varlega saman með 2 göfflum. 30 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.