Austurland


Austurland - 09.05.1996, Síða 3

Austurland - 09.05.1996, Síða 3
FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 3 Frá sundlaug N eskaups taðar Opnunartími laugarinnar á meðan á sundnámskeiðum stendur verður eftirfarandi: Virka daga frá kl.7.00-10.00 og 16.00-19.45 Laugardaga og sunnudaga frá kl.10.00-18.00 Gufubað: Konur laugardaga - karlar sunnudaga Skokkhópar taka til starfa næstkomandi laugardag kl. 11. Skokk við allra hæfi, leiðbeinandi. Leitið upplýsinga í sundlauginni í síma 477 1243. Forstöðumaður Tillögur að starfsleyfi fyrir Fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. Neskaupstað í samræmi við ákvæði 63. gr. í 8. kafla meng- unarvarnareglugerðar nr. 48/1994, ásamt síð- ari breytingum um starfsleyfi fyrir atvinnu- rekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi hjá Bæjarslcrifstofunum í Neslcaup- stað, Egilsbraut 1, til l<ynningar frá 15. maí - 26. júní 1996, tillögur að starfsleyfi fyrir Fisldmjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. Neskaupstað. Skriflegar athugasemdir við breytingarnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins fyrir 27. júní 1996. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfis- tillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Ibúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Reykjavík 2. maí 1996 Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir Armúla 1 a 108 Reykjavík Sumarfatnaður logg'ng-gallar Hlaupaskór Gönguskór Reiðhjól Varahlutaþjónusta Skógar Hljómplatan Uppstökk með hljómsveitinni Tvist og bast kom út i ® jyrradag. A plötunni eru 12 lögfrá árunum 1950-60 með íslenskum @ 471 1230 textum eftir Jónas Friðrik, Ólaf Gauk og söngyara hljómsveitar- innar, Sœvar Sverrisson, sem er Austfirðingum að góðit kunnur sem söngvari hljómsveitarinnar Amon Ra hér á árunum áður. Trommu- r " " \ leikari sveitarinnar er Austfirð- Blængur á Flæmskð hðttinn ekki ókwmugur iwidw því hann er enginn annar en NESKAUPSTAÐUR Rækjufrysti- togarinn Blængur NK landaði í Hafnarfirði á mánudaginn rúm- lega 220 lestum af rækju að verðmæti um 50 milljónir króna. Blængur var á veiðum fyrir vest- an land og reyndi einnig fyrir sér Foreldrar forráðamenn Þar sem knattspyrnu- deíldin hefur tapað míkið af treyjum, buxum og sokkum eru foreldrar/forráðamenn barna og unglinga frá 7. flokkí til 3. flokks vinsam- lega beðnir að gæta að hvort treyja með sparisjóðs- merkínu (fjögurra blaða sméri) sé hjá þeim og ef svo er þá skila þeim híð fyrsta á skrifstofu knattspyrnudeild- ar eða tíl Víglundar í hreins- unina, Við lækinn. Ekki þarf að minna á hvað liðið væri asnalegt á velli ef liðsmenn væru í ó- samstæðum treyjum. Jafn- framt minnum við þá sem eíga eftír að greiða æfinga- gjaldið fyrír ínnanhúss- knattspyrnuna í vetur að greíða híð fyrsta. Knattspymudeíld Þróttar á Dohmbanka en varð þaðan frá að hverfa vegna íss. Blængur fer nú á veiðar á Flæmska hattinum og er áætlað að skipið verði þar að veiðum a.m.k. næstu 40 daga. Veiði á þessu svæði hefúr verið frekar léleg að undanfömu og hafa þau skip sem em með tvö troll fiskað mun betur en þau sem hafa eitt troll og mun Blængur nú reyna fyrir sér með tvö troll. Jóhann Geir Arnason, Jyrrver- andi trymbill i Súellen sálugu. Tvist og bast mun leggjast i grimma spilamennsku til að fylgja plötunni ej'tir og meóal annars spila á tveimur dans- leikjum I Egilsbúð wn sjómanna- dagshelgina. Hljómsveitin verð- ur svo á ferðinni i allt sumar og allar líkur á að Austjirðingar eigi eftir að hnjóta um hana viða. Sýning Sýning á munum í föndurstarfi eldri borgara í vetur verður haldin í Breiðabliki sunnudaginn 12. maí n.k. frá kl. 14.00- 18.00 Sérfræðingur í hjartasjúkdómum Gizur Gottskálksson sérfræðingur í hjartasjúkdómum verður til viðtals dagana 14. og 15. maí n.k. Tímapantanir í síma 477 1400 milli kl. 10.00 - 12.00 alla virka daga. Heilsugæslustöðin Neskaupstað HRAÐ mynd Egilsstöðum S 471-1777 Xdb ninið ykkur tilboðin ist, Strax 1.254 kr. (24 myndir) á Royal pappír dagar Hagkvæmt 990 kr. (24 myndir) á Royal pappír ar ódýrast 690 kr. (24 myndir) færi /fí/mu / kaupbæti þeaar þú kaupir fíimupakka mriír í lit 00 svarthvitu Opnunartími: mánud.-fimmtud. kl. 9-12:10 og 12:50-18 Föstud. kl.9-12:10 og 12:50-19. Laugard. kl.10-14. WJM Kodak —-----ET"" ~ t>y!Háé

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.