Austurland


Austurland - 09.05.1996, Blaðsíða 7

Austurland - 09.05.1996, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996. 7 Andrésar andarleikarnir HH Austfirsku kepp- endumir stóðu sig með ágætum á 21. Andrésar andarleikunum sem fram fóru í Hlíðaríjalli við Akureyri fyrir hálfum mánuði, þrátt fyrir snjóleysið hér eystra í vetur. Þátttakendur vom með færra móti þar sem ekki var keppt í yngstu flokkunum, sem jafnan em fjölmennastir. Kepp- endur vom nú um 450 en vom i fyrra um 850. Atli Rúnar Eysteinsson frá Neskaupstað stóð sig best austfirsku krakkanna, fékk eina gull Austfirðinga og ein silfúr- verðlaun. Gullið fékk Atli Rúnar fyrir stórsvig í flokki 10 ára og silfur fyrir svig í sama flokki. Aðrir Austfírðingar í 10 efstu sætunum vom: Svig 9 ára drengja: 4. Karl Friðrik Jóhannsson Nesk. 8. Anton Ásvaldsson Egs. Svig 10 ára stúlkna: 8. Tinna Alavísdóttir Esk. Svig 10 ára drengja: 2. Atli Rúnar Eysteinsson Nesk. 5. Þórarinn M. Borgþórsson Egs. Svig 11 ára stúlkna 9. Stefanía Magnúsdóttir Sey. Svig 11 ára drengja: 3. Friðjón Gunnlaugsson Sey. 10. Jón K. Guðjónsson Sey. Svig 12 ára stúlkna: 6. Valgerður Gunnarsdóttir Sey. Svig 12 ára drengja: 10. Árni Stefánsson Sey. Stórsvig 9 ára drengja: 4. Karl Friðrik Jóhannsson Nesk. 6. Anton Ásvaldsson Egs. Stórsvig stúlkna 10 ára: 8. Tinna Alavísdóttir Esk. 9. Hulda B. Haraldsdóttir Esk. Stórsvig drengja 10 ára: 1. Atli Rúnar Eysteinsson Nesk. 10. Þórarinn M. Borgþórsson Egs. Stórsvig drengja 11 ára: 6. Friðjón Gunnlaugsson Sey. 9. Hafþór V. Guðjónsson Egs. Stórsvig 12 ára stúlkna: 8. Karen Ragnarsdóttir Nesk. 9. Selma Hreggviðsdóttir Esk. Lokahóf Skíðadeildar Þróttar var haldið I. maí. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í vetur. Haukur Ingvar Sigurbergsson t.h. var tilnefndur sem efnilegasti skióamaður Þróttar og Atli Rúnar Eysteinsson fékk viðurkenningu fyrir mestar framfarir í vetur. Ljósm. Pbj. ^ Átvinna Mjólkursamlag Norðfirðinga hf. óskar eftir að róða tvo starfsmenn: é Aðstoðarmann í mjólkurframleiðslu til framtíðarstarfa. Mikilvægt er að viðkomandi hafi meiraprófsréttindi. Starfið er laust strax. é Ungling til sumarvinnu, æskilegur aldur 15-17 ór. Upplýsingar um störfin veitir Snorri Styrkársson í síma 477 1790 Það var lifogjjör í Hlíðarfjalli. Villa Sigga með ungum keppendum frá Neskaupstað og Húsavík. Ljósm. Jói Tiyggva y^| Aðalfundur Aðaifundur Mjóikursamlags Norðfirðinga hf. verður haldinn mánudaginn 13. maí 1996 kl. 20.30 í fundarsal Félagsheimilisins Egils- búðar í Neskaupstað. Dagskrá fundarins verður samkvæmt félagssamþykktum: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins s.l. starfsár 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram. 3. Tillögur um lagabreytingar sem löglega eru fram bornar. 4. Kosning stjórnar 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. 7. Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps. 8. Önnur mál. Hluthafar eru hvattir til að mæta. Kaffi og heitar vöfflur verða bornar fram í lok fundarins. Pétur Kr. á Austurlandi Forsetaframbjóðandinn Pétur Kr. Hafstein heimsótti stuðn- ingsmenn sína á Egilsstöðum, og í Fellabæ, á Seyðisfirói og Reyð- arfirði í stuttri ferð til Aust- urlands. Markmiðið var að hitta fólk og skipuleggja starfið sem framundan er. 477 1133 Fallegar innihurðir á góðu verðí. íslensk framleiðsla. Hagur ehf. Kírkjubæjar- klaustrí. Símí 487 4650, 487 4852 og 852 9685

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.