Ritmennt - 01.01.1996, Page 12

Ritmennt - 01.01.1996, Page 12
EINAR SIGURÐSSON RITMENNT LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS AHBÓK 1957-1958 U. : 5 AB LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Árbok 1964 21. ár rit ársins og stutta greinargerð um starfsemi safnsins. Reyndin varð sú, að naum fjárframlög til útgáfunnar, einkum á síðari árum, gerðu mér ókleift að fylgja þeirri stefnu og áætlun, sem sett var í upphafi." Þannig komu í einu lagi árin 1946-47 (3.-4. ár), 1948-49 (5.-6. ár), 1950-51 (7.-8. ár), 1953-54 (10.-11. ár), 1955-56 (12.-13. ár), 1957-58 (14.-15. ár), 1959-61 (16.-18. ár), 1962-63 (19.-20. ár). Síðan hefur Árbókin komið út árlega. Við hin gagngeru umskipti sem urðu á högum Landsbókasafns við sameiningu þess og Háskólabókasafns 1. desember 1994 var útgáfa Árbólcar tekin til endurskoðunar og í rauninni er hafin út- gáfa nýs rits, enda þótt það standi föstum fótum í fortíðinni og sé reist á þeim grunni sem lagður var fyrir fimmtíu árum. Um form og efni hins nýja rits sem nú birtist í fyrsta sinn skal þetta tekið fram: • Ritmennt er aðalheiti en undirtitill Ársrit Landsbókasafns ís- lands - Háskólabókasafns. • Skýrsluhlutinn er felldur brott og verður ársskýrsla safnsins birt sem sérstakt rit. • Brotinu hefur verið breytt að því leyti að síður eru nú breiðari en áður. Með því gefst kostur á meiri fjölbreytni í umbroti. Hönnun ritsins og svipmót er einnig að ýmsu leyti annað og áskrifendur fá það nú innbundið. Þá er og urn að ræða fjögurra lita prentun sem gefur kost á btmyndum hvar sem er í ritinu. • Ritið mun eins og fyrirrennari þess birta fræðilegar ritgerðir, margvíslegar slcrár, texta úr fórum safnsins ásamt skýringum, svo og stuttar frásagnir, meðal annars af merkum aðföngum, sýningarhaldi og öðru því sem frásagnarvert þykir í starfi safnsins og síður á heima í ársskýrslu þess. Efni þessa fyrsta árgangs Ritmenntar er að nokkru helgað að- draganda formlegrar sameiningar safnanna tveggja og opnun hins nýja safns. Birt eru meðal annars ávörp sem flutt voru á há- tíðarsamkomunni 1. desember 1994. Gerð er rækilega grein fyr- ir lagasetningunni um stofnunina og birtar hlið við hlið laga- greinarnar sjálfar annars vegar og hins vegar athugasemdirnar sem fylgdu þeim í frumvarpinu. Grein er um stofnanda Lands- bókasafns, Carl Christian Rafn, eftir Aðalgeir Kristjánsson, en á árinu 1995 voru liðin 200 ár frá fæðingu hans. Þá er þess minnst 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.