Ritmennt - 01.01.1996, Side 26

Ritmennt - 01.01.1996, Side 26
Aðalgeir Kristjánsson RITMENNT 1 (1996) 22-52 Carl Christian Rafn Tveggja alda minning Nafn Carls Chr. Rafns kemur víða fyrir í sögu íslenskrar þjóðmenningar. Hann hafði forgöngu um að stofna þjóðbókasafn á Islantli og fyrstu bækur þess komu frá honum. í annan stað beitti hann sér fyrir stofnun Fornfræðafélagsins og mótaði útgáfustarf- semi þess frá upphafi. Félagið lyfti Grettistaki með að kynna íslenskar fornbók- menntir með aðstoð latneskra þýðinga vítt um jarðkringluna. Einstaka fræðirit held- ur enn gildi sínu. Á vegum félagsins kom t.a.m. út orðahók yfir hið forna norræna skáldamál með latneskum þýðingum frá hendi Sveinbjarnar Egilssonar svo að eitt- hvað sé nefnt. Einnig gaf félagið út forníslenska orðabók með dönskum þýðingum yfir óbundið mál. Þá gaf Fornfræðafélagið út ýmis tímarit meðan Rafn var á dögum þar sem íslensk og norræn fræði skipuðu öndvegið. / Asíðasta ári voru liðnar tvær aldir frá fæðingu Karls Kristjáns Rafns eins og íslendingar nefndu hann. Hann var framar- lega í röð danskra fræðimanna sem helguðu líf sitt og starf íslenskum og norrænum fræðum á fyrri hluta nítjándu aldar. Rafn vann meira og merkara starf en nokkur ann- ar maður honum samtíða við að kynna heimsbyggðinni hinn norræna menningar- arf. íslendingar hafa sérstakar ástæður til að láta ekki fyrnast yfir nafn hans í sögu sinni, og kemur fyrst í hugann forystuhlutverk hans um að koma hér upp bókasafni fyrir landið allt. Rafn lagði það pund á vogarskál- arnar sem leiddi til þess að hér var stofnað stiftsbókasafn árið 1818. í annan stað var útgáfa hans á íslenslcum fornritum ómetan- leg fyrir íslenslca þjóðernisvitund á sínum tíma. Hér verður saga fornritaútgáfu Forn- fræðafélagsins rakin og frá þeirn greint sem þar lögðu hönd að verki. Carl Christian Rafn var yngstur þriggja Fjónbúa sem komu mjög við sögu fornra norrænna og íslenskra fræða á fyrri hluta 19. aldar. Frægastur þeirra jafnt í sögu ís- lands og á erlendum vettvangi varð Rasmus Christian Rask, fæddur 1787, þá kom Niels Matthias Petersen, fæddur 1791, og síðastur C.C. Rafn sem var í heiminn borinn 16. jan- úar 1795. Þáttur Rafns í stofnun Stiftsbóka- safns Islands Rafn varð stúdent frá latínuskólanum í Óð- insvéum árið 1814 og innritaðist sama ár í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann las 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.