Ritmennt - 01.01.1996, Síða 74

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 74
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT Christiansen á> Morange. - l'júöininjasafn íslands. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) var dósent og síðar prófessor £ íslenskri sögu og bókmenntum við Kaup- mannahafnarháskóla og sinnti af lífi og sál íslenskum málefnum í Danmörku á þeim tíma, sem blað hans Eimrciðin kom út. Hann gaf Eimreiðina út í 23 ár. nokkuð nákvæmar frá hvernig jeg hefði hugsað mjer stefnu þess og fyrirkomulag. Vildi jeg fá minnst 1000 kr. sjóð til þess að vera bakhjallur ritsins, svo það færi ekki þegar um koll, þótt það borgaði sig ekki í fyrstu. Þennan sjóð vildi jeg fá með frjálsum tillögum eða eins konar „aktíum", er væru 25 kr. hver, og fjekk jeg loforó fyrir fje hjá ýmsum góðum mönnum og þar á meðal skrifað- ir þú þig fyrir 25 kr. Nú held jeg að tíminn sé að mörgu leyti heppilegur til að byrja, ef nokkuð á að verða úr þessu fyrirtæki, og sný jeg mjer nú til allra, sem lofað hafa fjárstyrk og bið þá að borga peningana inn til mín. Uppfyllist vonir mínar í þessu efni, mun jeg þegar fara að starfa að útgáf- unni, svo að minnsta kosti eitthvað verði komið út fyrir vorið. Jeg vildi því mega mælast til að þú greiddir það tillag, sem þú hefur gefið von um, sem fyrst annað livort til mín eða til Guðmundar Björns- sonar í Rvík, sem hefur lofað að taka á móti til- lögum frá fleirum og sem getur gefið upplýsing- ar um fyrirkomulag ritsins og sjóðsins. En það er ekki nóg með þetta. Jeg vildi einnig spyrja þig, hvort jeg mætti eldú eiga von á rit- gerðum frá þér í ritið, eða að minnsta kosti - þótt þú hefðir elclci tíma til að sltrifa neitt fyrst um sinn - geta þess að þú hefðir lofað að sltrifa í það, eða með öðrum orðum punta það með nafni þínu. Jeg skal geta þess að jeg vil - einkum fyrst í stað - lrafa ritgerðirnar sem styztar, svo efnið geti orðið sem fjölbreyttast. Gætir þú ekki látið mig hafa einhverjar smá-„notiser" um eittlrvað í íslenskri náttúru?4 Þorvaldur hvatti Valtý mjög og taldi þarft að lcoma út tímariti af þessari gerð. Hann stappaði jafnan stálinu í Valtý á meðan hann stóð að útgáfu Eimreiðarinnar og varð lronum til ómetaniegrar aðstoðar, einlcum eftir að hann var sjálfur fluttur til Kaup- mannahafnar en þar átti hann heima og starfaði að mestu eftir 1898. Hann svarar þessu hréfi unr hæl og slcrifar meðal annars þann 29. nóvember 1894: Vænt þykir mér að heyra að tímarit þitt á að fara að hlaupa af stokkunum, þess er mikil þörf, því nú má heita að við séum tímaritslausir [...] Ég slcal gjarnan einhverntíma rita eitthvað lítið fyr- ir tímaritið, en nú sem stendur liggur á mér þungt farg ritstarfa, svo ég verð að gefa í því efni víxil upp á framtíðina, en gjarnan máttu nefna mig ef þú ímyndar þér að það sé til einhvers gagns.5 Þorvaldur átti sannarlega eftir að verða Eimreiðinni til gagns. Hann varð afkasta- mikill greinahöfundur og skrifaði margt í 4 Bréfasafn Þorvalds Thoroddsen. 5 Bréfasafn Valtýs Guðmundssonar. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.