Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 124

Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 124
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RITMENNT 16. Að vera landsmiðstöð fyrir millisafna- lán. 17. Að taka þátt í fjölþjóðlegu samstarfi á sviði rannsóknarbókasafna og upplýsinga- mála. 18. Að stuðla að fræðslu- og menningar- starfsemi, m.a. með því að standa að fyrir- lestrahaldi, sýningum og listviðburðum. nefndar um upplýsingamál, með aðild bókafulltrúa ríkisins. Með tölvuvæðingu gagnasafna verður það æ brýnna að koma einnig upp alhliða efnisorðaskrá á ís- lensku. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn býr yfir mestri þekkingu og reynslu á þessum sviðum og á líka mestra hagsmuna að gæta vegna þess hlutverks sem því er ætlað varðandi uppbyggingu gagnasafna. Það er því æskilegt að það hafi forystu um þá sam- vinnu sem vera þarf um þessi samræmingar- og stöðl- unarverkefni. Bókasafnið mun einnig halda uppi sem öflugastri þjónustu við notendur varðandi heimildaleitir (tölvu- leitir) í erlendum gagnasöfnum, sbr. 10. tölulið. Safn- inu ber að hafa frumkvæði að því að talca upp og kynna nýjungar á þessu sviði, jafnvel gegna um það formlegu ráðgjafarhlutverki, svo sem tíðkast um hinar svoköll- uðu DIANE-miðstöðvar í grannlöndunum (DIANE = Direct Information Access Network for Europe). Geisladiskar (CD-ROM) bæta upp og koma að nokkru leyti í staðinn fyrir tölvuleitir og mun safnið kapp- kosta að gera mönnum notin af þeim sem auðveldust, m.a. með því að nettengja geisladiskastöðvarnar. Þá hlýtur safnið að hyggja að því hvenær tímabært sé að það gangist sjálft fyrir útgáfu efnis á geisladiskum svo sem á þjóðbókaskránni og öðrum bókfræðigögnum, ellegar efni sem lesið er inn í tölvutækt form með skönnun, en beitingu þeirrar tækni fleygir nú fram. Einnig gæti verið um það að ræða að safnið hvetti aðra aöila til útgáfu á geisladiskum. Um 16. tölulið. Háskólabókasafn hefur um árabil verið landsmiðstöð varðandi sendingu islensks efnis í millisafnalán til erlendra bókasafna. Landsbókasafn ís- lands - Háskólabókasafn hlýtur að rækja þá skyldu áfram. Þá eru og millisafnalán fjölþættari og umfangs- rneiri í þessu safni en nokkru öðru hérlendis og það er bctur búið að hjálpargögnum til að verða við erfiðum beiðnum. Þróun tæknilegra aðferða við að sinna milli- safnalánum og flýta afgreiðslu þeirra er ákaflega hröð og er eðlilegt að safnið gegni forystuhlutverki og hafi á hendi ráðgjöf um þessi atriði. Um 17. tölulið. Safninu ber sem þjóðbókasafni og bókasafni stærsta háskóla landsins að eiga samstarf við hliðstæðar stofnanir erlendis og vera í fyrirsvari á landsvísu um ákveðna þætti upplýsingamála almennt. Um 18. tölulið. Þessu markmiði er sumpart sinnt með þeirri almennu þjónustu sem safnið veitir. Einnig gengst það fyrir samkomum eða sýningum í húsa- 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.