Ritmennt - 01.01.1996, Side 137

Ritmennt - 01.01.1996, Side 137
RITMENNT ORÐIN OG VÍÐÁTTAN Fá sjálfan sig fram. Ekki hugsa um hvað öðrum finnst. Þannig verður samspil listaverks og áhorfanda þess best." Synnove er nú orðin áköf og segir: „Stærstu stundirnar í lífi mínu eru upplifanir á myndverkum og tónlist. Þá verð ég oft fyr- ir slíkum hughrifum að ég er eklci söm eftir. Ég hugsa oft um það sem Delacroix sagði um það að njóta mynda. Hann sagði um til- tekið listaverk eitthvað á þessa leið: „Ég varð aldrei samur mað- ur eftir að ég horfði á myndina. Þannig áhrif hafa góð listaverk." Synnove er oft spurð hvað eitt og annað í verkum hennar á að merkja. Hún vill elcki leggja sig í túlkun á eigin verkum. Segir það vera einkamál þess sem horfir á þau. Fóllc á að gefa sér góð- an tíma við að njóta listaverka og finna inni í sjálfu sér fyrir á- hrifunum - að yrkja sjálft. Alls ekki að láta aðra segja sér til. Aðdragandi að veggteppi bókasafnsins - Af hverju ófstu teppi handa Islendinguml - „Það byrjaði ekki vel. I árslok 1971 bað norslca utanríkis- ráðuneytið mig að búa til mynd sem átti að verða þjóðargjöf Norðmanna til íslendinga á 1100 ára afmæli Islandsbyggðar. Þar sem íslendingar sjálfir ætluðu að gefa sér nýtt og veglegt bólca- safn, hafði orðið til sú hugmynd að Norðmenn gæfu veggskreyt- ingu í nýju bygginguna. Það mun hafa verið tillaga þáverandi rík- isbólcavarðar, Harald Tveteraas að Norðmenn gæfu bókasafninu einhverja veglega gjöf. Eftir að ráðuneytið hafði ráðfært sig við Samband norskra listamanna var ákveðið að myndvefnaður væri heppileg gjöf. Teppinu var valinn staður við anddyri safnsins. Þar hangir það í allri sinni dýrð, tveggja metra hátt og sex metra langt. í byrjun veitti þingið 75.000 norskar krónur til verksins. Ég hófst þegar handa. Hugmyndir þróuðust og ég fór að teilcna. En fljótlega hljóp snurða á þráðinn og tafði framvinduna. Ráða- mönnum í Noregi þótti teppið vera of ódýr gjöf. Ég varð mjög miður mín en fékk þó elcki boð um að samningi um gerð teppis- ins væri rift. Arið 1973 komu síðan skilaboð frá utanríkisráðu- neytinu um að ég skyldi halda verkinu áfram. Nú hafði verið álcveðið að verkið mætti kosta 100.000 norskar krónur."2 Synneve vildi gera eitt- hvað sem tengdi Island og Noreg og þannig birtist hafið, sem var eina sam- gönguleióin milli land- anna forðum. Hafið var sú þjóðbraut sem tengdi þjóðirnar saman. 2 Norðmenn gáfu aðrar góðar gjafir í tilefni 1100 ára byggðar í landinu, ferða- sjóð og fræöflunarstöð. 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.