Ritmennt - 01.01.1996, Page 160

Ritmennt - 01.01.1996, Page 160
FINNLAND Á EVRÓPUKORTI í 500 ÁR RITMENNT Ljósm. H.B. - Landsbókasafn. Forseti Finnlands, Martti Ahtisaari. lands í Jyváskylá (Keski - Suomen Museo), og fylgdi hann sýn- ingunni eftir hingað til lands. Hann hefur tekið sarnan rækilega sýningarskrá þar sem hverju hinna 52ja l<orta á sýningunni er lýst og var hún gefin út hér í íslenslcri þýðingu.1 Þar segir m.a. svo í inngangi: Þessi sýning veitir yfirlit yfir elstu gerðir korta af Finnlandi, frá kort- um Ptolemaios á 15. öld og þar til vísindaleg kortagerð hefst í upphafi 17. aldar. Heiti sýningarinnar var valið með hliðsjón af því að örnefnið Finnland birtist á Evrópukorti Hartmanns Schedel 1493. Finnland birt- ist um þær mundir óþekkjanlegt að lögun með örfáurn örnefnum á ysta jaðri Norðurlanda. Upplýsingum um austustu héruð Svíaríkis fór svo fjölgandi á mörgurn kortaútgáfum á 16. öld. Gagnrýnin vitneskja vann stöðugt á og ýtti til hliðar dularfullum, þjóðsagnakenndum þjóðum, sem getið er í fornum fræðum. Yngsta kortið á sýningunni er af stórhertogadæminu Finnlandi, MAGNUS DUCATVS FINLANDIAE, sem Johann Bleau gaf út í Amsterdam 1662, sem gert er að fyrirmynd sænska kortagerðarmanns- ins Andreas Buræus. Hann beitti vísindalegunr aðferðum við kortagerð, og endurspeglar þetta kort þær öru breytingar sem orðið höfðu á ásýnd Finnlands á landakortum á hálfri annarri öld. Leitast er við að sýna, hvernig vitneskja um Finnland hefur borist til evrópskra lærdómsmanna með útgefnum landakortum, og hvernig setja má kortin í sögulegt samhengi. Hið finnska nafn Finnlands, Suomi, kemur hvergi fyrir á kortunum á þessari sýningu. Ljósmyndir kortanna á sýningarstöndunum eru alla jafna stækkan- ir á einstökum hlutum Finnlandskorta eða Norðurlandakorta. Mæli- kvarði þeirra er því annar en á frumgerðunum. Frumgerðir flestra landakortanna á sýningunni eru í Fred- ril<son-l<ortasafninu í Jyváskylá, einkasafni sem Eero Fredrikson, faðir Erkkis Fredrikson, hefur dregið saman á langri ævi og á síð- ari árum þeir feðgar báðir.2 Sýningin var opnuð með sérstakri athöfn í safninu fimmtu- daginn 26. september kl. 17, að viðstöddum forseta íslands og fjölda annarra gesta. Við upphaf samkomunnar var flutt finnsk kirkjutónlist frá miðöldum, Piae Cantiones. Flytjendur voru 1 Finnland á Evrópukorti í 500 ár. Sýning í Þjóðarbókhlöðu 26.9. - 6.10.1995. íslensk þýðing: Njörður P. Njarðvík. [Rv.], Safn Mið-Finnlands, Fredrikson- kortasafnið, Finnska sendiráðið, [1995]. 32 bls. 2 Sjá um þetta Erkki Fredrikson: Finland Defined. A nation takes shape on the map. Jyváskylá/Helsinki, Gummerus, 1994. 125 bls. 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.