Vera - 01.09.1995, Blaðsíða 32

Vera - 01.09.1995, Blaðsíða 32
(B <o (0 Imtakmmr tölublaði bandariska kvenfrelsistímaritsins Ms er sagt frá því að þessi sýning verði í Listasafninu í Phoenix, Arizona til 1. okt., fari síðan til Colorado og verði svo í National Museum of Women in the Arts T Washington DC. „Oft ráða forstöðumenn listasafna og listgagnrýnendur því hvaða listaverk við fáum að sjá, eftir hvaða listamenn og á hvaða forsend- um," segir myndlistarkonan og femínistinn Mari Mater O'Neill frá Puerto Rica, en hún er ekki einungis þekkt fýrir sín kröftugu og líf- legu verk (sjá meðfylgjandi mynd), heldur einnig fýrir listgagnrýni. Hún lítur á gagnrýnina sem baráttu fyrir lífi sínu sem listamanns því þannig tekst henni að koma hugsjónum sínum á framfæri og bjóða birginn því áhrifarika hlutverki sem (hvítir, karlkyns) „skoðanamót- arar“, eins og forstöðumenn listasafna, fjársterkir stuðningsaðilar þeirra og listgagnrýnendur, gegna. O'Neill tekur nú þáttí sýningunni „Suður-amerískar listakonur, 1915-1995", sem erfyrsta stóra sýn- ingin sem haldin er í Bandaríkjunum á verkum suður-ameriskra kvenna. Alls eiga 35 konur 131 verk á sýningunni, en hún spannar allt frá verkum Fridu Kahlo til kúbönsku listakonunnar Amelia Pelá- ez og sýnir kvenlegar rætur suður-amerískrar myndlistar. í nýjasta Öryggi og jqfnrétti í húsnæðismálum Markmið laganna um stofnunina er sem hér greinir: Að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála og húsbygginga, að landsmenn geti búið við öryggi í husnæðismálum. Að stuðla að jafnrétti í húsnœðismálum, þannig að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Þetta eru þau markrnið sem Húsnceðisstofnunin starfar að. Þess vegna er hún ein af HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS velferðarstofnunum þjóðfélagsins.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.