Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 8

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 8
þurfti sérstaka aðgæslu m.t.t. súrefnis- skorts fósturs. í Keflavík hefur 0,25% Marcain verið þynnt til helminga með saltvatni (NaCl 9%) sem gerir lausnina 0,125% sterka. Samkvæmt vinnureglum deild- arinnar er deyfingin lögð hliðlægt við 1 ingur sem komið er fyrir í fornix (rými til hliðar við legháls), ýmist er deyf- ingin lögð á tvo eða fjóra staði. Hér hefur hún oftast verið lögð á tvo staði. Fengið var leyfi hjá Persónuvernd til að nálgast upplýsingar úr fæðingarskrá og sjúkraskrám HSS. Niðurstöður úr framvirkri PCB rannsókn frá árunum 1997-1998 og afturvirkri PCB rannsókn frá árunum 1996 og 1999-2003 Taíla 1: Ýmsar niðurstöður 1997-1998 1996 og 1999-2003 Meðalaldur kvenna 26 ára 25 ára Meðalmeðgöngu lengd 40 vikur 40 vikur Frumbyrjur 40% 51 % Fjölbyrjur 60% 49% Meðalblæðing í fæðingu 328 ml 385 ml Meðallengd fæðingar 7,2 klst 8,2 klst Tafla 1 Eins og sést á tölunum þá sýna úrtökin svipaðar niðurstöður. Tafla 5 Það að fleiri rit fá einkunnina 8 í ffarn- virku rannsókninni telja höfúndar vera mismunandi túlkun á einkunnagjöf. Eitt mónitorrit úr framvirkri rann- sókninni (1997-1998) sýndi dæmigerða svörun á hjartslætti fóstursins eins og lýst hefur verið sem aukaverkunum deyfingarinnar. Sjö monitorrit úr aftur- virkri rannsókninni (1996 og 1999- Tafla 3: Mat I jósmæðra á verkun PCB 1997-1998 1997-1998 1996 og 1996 og Af skráðu mati 1999-2003 1999-2003 Af skráðu mati Mjög góð 12 % 16% 5 % 14% Góð 49 % 62% 22 % 54% Sæmileg 11 % 14% 5 % 13 % Lítil 5 % 7% 4% 11 % Engin 1 % 1 % 3 % 7 % Fkki skráð 22 % 61 % hlutanum og því er stór hluti ekki skráður. En í framvirka hlutanum var markvisst verið að skrá og meta virkni PCB deyfingarinnar og þar er lítill hluti sem ekki er skráður. Ta fla 4 í byrjun árs 1998 var vatnsbaðið tekið í notkun á deildinni og hefur það verið mikið notað. Hugsanlega má skýra lága tölu á óhefðbundinni verkjastillingu í afturvirka hlutanum, eða 14%, með því að eitthvað vanti upp á skráningu í sjúkraskrár en markvissara var skráð í framvirku rannsókninni. Tafla 2: Apgargildi og mat kvenna við PCB deyfingu 1997-1998 1996 og Aðrar 1999-2003 rannsóknir Apgar eftir 1. mín. 7 7 Apgar eftir 5. mín. 9 10 8,73 VAS fyrir deyfingu 8,8 8,6 9,13 VAS eftir deyfingu 4 4,5 8 5 Tafla 2 Eins og sjá má á niðurstöðunum þá ber tölunum úr þessari rannsókn saman við erlendar rannsóknir um PCB deyfing- una. Tafla 3 Ljósmæður lögðu mat á 78% deyfing- anna í ffamvirku rannsókninnil997- 1998 en í 39 % tilvika í affurvirku rann- sókninni á árunum 1996 og 1999-2003. Höfundar fóru í gegnum sjúkraskrár og höfðu ljósmæður ekki alltaf getið til um virkni deyfingarinnar í afturvirka Tafla 4: Aðrar devfingar eða verkjastillingar 1997-1998 1996 og 1999-2003 Óhefðbundin verkjastilling: bað, nudd, nálar, vatnsbólur 31 % 14 % Parkodin Forte 23 % 14% Petidín og Phenergan 18 % 13 % Glaðloft 17 % 54 % Mænurótardeyfing 4% 5 % Pudentaldeyfing 7 % 0 2003) sýna dæmigerða svörun á hjart- slætti fóstursins sem má segja að sé ein af aukaverkunum deyfingarinnar Ifá þessum árum og tvö monitorrit sýna mjög alvarlega aukaverkun þar sem annað barnið dó en hitt á við þroska- örðugleika að stríða. Tafla 6 Eins og sjá má á niðurstöðunum þá minnkar notkun PCB verulega þegar Tafla 5: Einkunn monitorrita Einkunn 12 10 9 8 1997- Fyrir 34 16 26 8 16 1998 PCB % % % % % 1997-1998 Eftir PCB 25 % 9% 25 % 14% 27 % 1996 og 1999-2003 1996 og 1999-2003 Fyrir PCB Eftir PCB 43 % 39% 13 % 3 % 2 % 33 % 43 % 14% 5 % 5 % Ljósmæðrablaðið nóvember 2004

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.