Einherji


Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 1

Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 1
 Blaö Framsóknarmanna í Norðurlandskjördœmi vestra. 10.—11. tölublað Fimmtudagur 22. september 1966. • Samvinnufélögln ■kapa sannvlrðl á vöru og auka öryggl hvers byggöarlags • Gangið í sani- vlnnufélögin. • Verxliö viÖ sam- vinnufélögin • Samvinnan skap- ar betri lífskjör. 35. árgangur Gðngur og réttir Útsvör og aðstöðugjöld í Siglufirði 15,168 millj. kr. Jafnað var niður kr. 12.412.100 í tekju- og eignaútsvör á 736 gjaldendur. Þar af greiða 708 einstaklingar rúmar 12 millj. kr., en 28 félög og fyrirtæki aðeins 358 þús. og 500 kr. Aðstöðugjöld voru kr. 2.7 millj. 756 þús. á 122 aðila. Lagt var á samkvæmt lögboðnum útsvarsstiga með 20% álagi. Álögð tekju- og eignaútsvör náðu ekki áætl- aðri útsvarsupphæð samkv. fjárhagsáætlun. Vantar þar upp á um 4.5 millj. kr. Er það ekkert 'undarlegt þegar þess er gætt, að öll tekju- og eignaútsvor fyrirtækja eru aðeins 358 þús. kr., eða inn- an við 3% af útsvörunum. Varpar þetta skýru ljósi á erfiðleika þá, er skapazt hafa í Siglufirði vegna síld- arleysis fyrir Norðurlandi, og gjaldfrelsi ríkisfyrir- tí, kja 1 bænum. 1 fyrra var jafnað niður í útsvörum um 9 millj. kr. á 633 gjaldendur. TEKJU- og EIGNAÚTSVÖR Einstaklingar, sem greiða 50 þús. kr. eða meira: Aage Johansen .... 65.200 Agnar Haraldsson .. 76.000 Arngrímur Jónsson 51.200 Áxel Schiöth ..... 60.200 Björn Þórðarson .... 55.600 Einar S. Björnsson 60.300 Priðrík Priðriksson 50.700 Geir Guðbrandsson 59.000 Gísli Þorsteinsson .. 56.700 Guðm. Davíðsson .... 62.600 Guðm. Lárusson ....... 66.700 Guðni Gestsson..... 54.900 Hilmar Steinólfss. .. 70.600 Jóh. Friðleifsson .... 63.700 Kristinn Georgsson 67.400 Kristján Rögnv.s. .. 59.700 Páll Gestsson ....... 139.900 Ólafur Þorsteinss. .. 71.000 Rögnv. Rögnvaldss. 68.900 Sigurður Jónsson .... 50.500 Sigþór Guðjónsson 53.500 Vigfús Friðjónsson 86.700 AÐSTÖÐUGJÖLD Síldarv. ríkisins .. 611.200 Kaupfélag Siglf.... 289.300 Kjötbúð Siglufj.... 184.900 Þráinn Sigurðsson .. 102.200 Hraðfrystihús SR .. 131.100 Efrafall h.f.......... 86.800 Verzl.félag Siglufj. 69.100 Gestur Fanndal ....... 54.200 Þorm. Eyólfss. h.f. 50.100 Útg.fél. Siglufj. h.f. 50.000 Norðurlandsumdæmi vestra Kjördæmisbing 1966 Sí LD Síldaraflinn í heild þriðjungi meiri en í fyrra. 1 Siglufirði er búið að landa 18.043 lestum af síld. Búið er að salta 1 19.000 tnr. á 12 söltunarstöðvum. Hæstu stöðvarnar eru: ísafold ..... 4.759 tn. Haraldarstöð 3.004 — Hafliði h.f. .. 2.380 — Hafglit ..... 2.326 — Nú er langt komið að salta upp í gerða samninga, en þeir eru 382.000 tunnur. Sunnudaginn 4. sept. 1966 var kjördæmisþing Fram- sóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi vestra haldið í Húnaveri. Formaður sambandsins, Guttormur Óskarsson, setti þingið, bauð þingfulltrúa, al- þingismenn og gesti vel- komna og lagði fram dag- skrá. Fundarstjórar voru kosnir: Gísli Magnússon, Ey- hildarholti og Jón Tryggva- son, Ártúnum, en ritarar: Álfur Ketilsson, Sauðárkróki og Sig. J. Líndal, Lækja- móti. Þpssarnefndirst örfuðu á þinginu: Kjörbréfanefnd, landsmála nefnd, héraðsmálanefnd og kosninganefnd. Formaður sambandsins, Guttormur Óskarsson, flutti skýrslu stjórnar og benti á nauðsyn aukins erindisrekst- urs á komandi vetri. Gjald- keri sambandsins, Brynjólf- ur Sveinbergsson, las reikn- inga er sýndu góðan f járhag sambandsins. Ingólfur Kristj ánsson, gjaldkeri Einherja, las reikninga blaðsins og ræddi hag þess og rekstur. Var nokkur halli á útgáfu Einherja á árinu 1965. Blað- ið hefur náð góðri útbreiðslu í kjördæminu og kemur nú á hvert heimili í allmörgum hreppum í Skagafirði og HúnavaJtnssýslum. Upplag Einherja er nú 2800 eint. Síðan fóru fram almenn- ar stjórnmálaumr. Fram- sögumenn voru þingmenn- irnir Skúli Guðmundsson og Björn Pálsson. Urðu miklar umræður og margir tóku til máls. Mörg mál rædd og þeim’ vísað til nefnda. Eftir kvöldverð voru lagð- ar fram, ræddar og afgreidd ar ályktanir og tillögur hinna ýmsu nefnda: Landsmálanefnd: Framsögumaður, Jóhann Þorvaldsson, lagði fram á- i lyktun er var sámþ. einróma og er birt á öftustu síðu blaðsins. 1 nefndinni störf- uðu 25 manns. Héraðsmálanefnd: Framsögum., Skúli Guð- mundsson, lagði fram marg- ar tillögur um héraðsmál, er allar voru samþykktar og munu birtast í blaðinu nú og síðar. I nefndinni störfuðu 26 manns. Kosninganefnd: Framsögumaður, Ólafur Sverrisson. Nefndin lagði frarn svohljóðandi tillögur um kosningu uppstillingar- nefndar: a) „Kosninganefndin legg- ur til við kjördæmisþingið, að kosin verði 10 manna nefnd til þess að stilla upp framboðslista flokksins í kjördæminu, við næstu al- þingiskosningar. Skal nefnd- Framhald á 8. síðu Lauffall — litaskrúð — til hlökkun — tregi — göngur — réttir — sláturtíð. Þetta er haustið. Þetta allt og miklu meira. Þannig er haustið tólf ára svein- staula, er bíður þess með óþreyju að fá að fara 1 göng ur í fyrsta sinn. Þannig er haustið ungmenninu, er geng ur á vit lærdóms og mennt- omar með vetrarkomu. Þann- ig er haustið fulltíða manni, er 1 önn dagsins býr sig und- ir árstíðaskiptin. Þannig er haustið öldungnum, sem lít- ur í ró yfir ár liðinnar ævi. Já, þetta er haustið. Nú standa yfir göngur og réttir um allt ísland. Nokk- uð er það misjafnt á hinum ýmsu stöðum hvenær göng- ur og réttir fara fram, en einhvern tíma er það í sept- embermánuði. Hundruð gangnamanna leggja leið sína upp til f jalla og inn tii heiða. Hesturirm og hundur- inn eru góðir förunautar gangnamannsins, og fjall- kóngurinn segir fyrir verk- um. Það er fögur sjón, að sjá hina lagðprúðu og sællegu sauðkind koma úr frelsi fjalla og heiða og renna til til réttar. Sauðfjáreign okkar íslend inga er nú meiri en oftast áður og gert ráð fyrir að á þessu hausti verði um 800 þús. f jár lagt á blóðvöll. Sauðkindin hefur fylgt þjóðiiuii í blíðu og stríðu, allt frá landnámi Ingólfs og fætt og klætt landsins böm. Og enn i dag er sauðkindin þarfasti þjónninn og bezta eignin, sem þjóðin á, því að bú er landsstólpi. Norðurland 198.758 voru íslendingar 1. des. 1965 og hafði fjölgað um 3.500 manns á einu ári, eða 1.85%. Þetta var hin „eðlilega“ fólks- fjölgun. Á Norðurlandi eru íbúarnir 31.417 í 5 kaupstöðum og 6 sýsiu- félögum og skiptast Jmnnig: Akureyri .............. 9.642 Húsavík ............... 1.841 Ólafsfjörður .......... 1.048 Siglufjörður .......... 2.472 Sauðárkrókur ........ 1.390 N-Þingeyjarsýsla ...... 1.916 S-Þingeyjarsýsla ...... 2.817 Eyjafjarðarsýsla ...... 3.886 Skagafjarðarsýsla ..... 2.640 A-Húnavatnssýsla ...... 2.360 V-Húnavatnssýsla ...... 1.405 NORÐURLAND EYSTRA Ibúar þar í 3 kaupstöðum og 3 sýslum voru 21.150 og hafði fjölg- að um 1.381 á síðustu 5 árum, eða um 1.4% að meðaltali á ári, og er það um 0.4% neðan við meðal- aukningu. f þrem kaupstöðum voru íbú- FRAMHALD Á 2. SÍÐU Birgir Guðjónsson með Fiskiðjubikarinn, ásamt Marteini Friðriks- syni framkv.stj. Fiskiðju Sauðárkróks h.f. — Ljósm. St. Pedersen. (Sjá grein um Sundmót Norðurlands).

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.