Einherji


Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 6

Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 6
6 EINHERJI Flmmtudagur 22. september 1966 -v. , ýX v. Iliil r kkf f«wK.\ : ’ Sundmeistaramót Norðurlands var haldið í Sundlaug Sauðár- króks dagana 27. og 28. ágúst 1966. Veður var hið ákjósanleg- asta þessa daga og kom margt áhorí'enda til þess að fylgjast með sundkeppninni. Skráðir voru 63 þátttakendur frá 5 fólögum, en þau voru þessi: Hóraðssamb. S-Þingeyinga (HSÞJ 9 þáttt., Iþróttabandalag Siglu- fjarðar (iBS) 5 kepp., íþróttafél. Leiftur, Ólafsfirði (L) 14 þáttt., Sundfól. Óðinn, Akureyri (Ó) 12 kepp., og Ungmennasamb. Skaga- fjarðar (UMSS) 23 keppendur. Ungmennasamband Skagafjarð- ar sigraði í stigakeppni mótsins með 165 y2 stigi og hlaut Fisk- iðjubikarinn í 2. sinn. Nœst að stigum var Sundfélagið Óðinn, Akureyri, með 51% stig, Héraðs- samband S-Þingeyinga hlaut 23 stig, iþróttabandalag Siglufjarðar 17 stig og íþróttafélagið Leiftur, Ólafsfirði, 16 stlg. Úrslit urðu þessi: 100 m skriðsund karla: Birgir Guðjónsson UMSS .. 1:04.0 Snæbjörn Þórðarson Ó ... 1:05,0 Ingim. Ingim. UMSS ..... 1:07,3 400 m skriðsund karla: Birgir Guðjónsson UMSS .. 5:21,0 Halldór Valdimarss, HSÞ .. 5:59,9 Ingim. Ingim. UMSS ...... 6:09,7 100 m bringusund karla: Birgir Guðjónsson UMSS .. 1:20,5 Jón Árnason Ó .......... 1:25,0 lngim. Ingim. UMSS ..... 1:26,3 200 m brlngusund karla: Birgir Guðjónsson UMSS .. 2:54,7 Jón Árnason Ó ........... 3:10,5 Pálmi Jakobsson Ó ...... 3:20,0 50 m flugsund karla: Birgir Guðjónsson UMSS .... 33,3 Þorbjörn Árnason UMSS .... 34,2 Snæbjörn Þórðarson Ó ..... 34,5 50 m skriðsund drengja: Halldór Valdimarss. HSÞ .... 28,7 Magnús Þorsteinss. Ó ....... 30,3 Freysteinn Sigurðsson Ó .... 30,4 50 m bringusund drengja: Pálmi Jakobsson Ó ..........:.. 40,5 Sveinn N. Gíslason UMSS .... 40,8 4x50 m boðsund drengja frj.: A-sveit Óðins ............. 2:11,S A-sveit UMSS .............. 2:24.8 50 m skriðsund stúlkna: Unnur G. Björnsd. UMSS .... 35,0 Anna Hjaltadóttir UMSS ..... 36,2 Ingibjörg Harðard. UMSS .... 36,8 50 m bringusund stúlkna: Unur G. Björnsdóttir UMSS 45,6 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ .. 46,7 Þórunn Sigurðard. HSÞ ...... 47,2 4x50 m boðsund stúlkna frj.: A-sveit UMSS .............. 2:29,8 A-sveit Leifturs .......... 2:51,0 A-sveit ÍBS ............... 2:52,9 50 m skiiðsund sveina: Knútur Óskarsson HSÞ ........ 33,4 Kristján Kárason UMSS ....... 35,0 Sigurður Friðriksson ÍBS .... 35,6 50 m bringusund sveina: Friðbjörn Steingrímss. UMSS 40,7 Ólafur Baldursson ÍBS ....... 41,7 Sigurður Friðriksson iBS .... 42,4 50 m skriðsund telpna: María Valgarðsd. UMSS .... 35,7 Guðrún Pálsdóttir UMSS ...... 35,9 Helga Alfreðsdóttir Ó ........ 38,S 50 m bringusund teipna: Guðrún Pálsdóttir UMSS ...... 43,9 Guðrún Ólafsdóttir iBS ...... 44,7 Sigríður Olgeirsdóttir L .... 46,1 Skólarnir Gagnfræðaskóli Sigluijarðar ....verður settur laugardaginn 1. okt. kl. 6 s.d. Barnaskóli Siglufjarðar verður settur í Sigluf jarðarkirkju, þriðju- daginn 4. okt. kl. 2 s.d. Tónlistarskóli Sigluf jarðar verð- ur settur laugardaginn 1. okt. Kosning til Búnaðarþings Við kosningar til Búnaðarþings í A.-Húnavatnssýslu komu fram 2 listar: B-listi: Guðmundur Jónasson, Ási Pétur Pétursson, Höllu- stöðum D-listi: Halldór Jónsson, Leys- ingjastöðum Sveinn Sveinsson, Haga. B-listi hlaut 106 atkvæði. D-listi hlaut 63 atkvæði. Prestkosning Prestkosning fór fram í Hofs- ósprestakalli, 4. sept. sl. Umsækj- andi var einn, séra Sigurpáll Ósk- arsson, sem verið hefur settur prestur á Hofsósi um tveggja mánaða skeið. Á kjörskrá í prestakallinu voru 311, þar af kusu 164. Séra Sigurpáll hlaut 160 atkv. Kosningin var lögmæt og séra Sigurpáll Óskarsson lög- lega kosinn sóknarprestur í Hofs- ósprestakalli. Siglfirðingar! Tónlistarkennsla hefst I. okt. n.k. Væntanlegir nem- endur lá.ti skrá sig hjá skóla- stjóranum, Gerhard Sehmidt sími 7 16 56, eða hjá Óskari Garibaldasyni, símar 7 15 82 og 7 14 04. Skólastjóri. AEG- Eldavélasamstæður kr. 15.500 AEG- Eldavélar Brauðristar Hárþurrkur Straujárn KAUPFÉLAG SKAGFIBÐINGA BYGGINGAVÖRUDEILD SAMVINNUTRYGGINGAR BÆNDUR! brunatryggið heybirgðir yðar. Heybrunar eru alltíðir og þyk- ir okkur því ástæða til að vekja athygli á mjög liag- kvæmum heytryggingum, sem við höfum útbúið. Tryggingar þessar ná m.a. tll sjálfíkveikju. Hafið samband við næsta Icaup félag eða umboðsmann og gangið frá fullnægjandi bruna- tryggingu á heybirgðum yðar. UMBOÐ UM LAND ALLT S AM VINNUTR Y GGIN G AR Ármúla 3 — Sími 38 500 50 m baksund karla: Snæbjörn Þórðarson Ó ....... 34,4 Blrgir Guðjónsson UMSS ..... 35,6 Sveinn Marteinsson UMSS .... 40,5 4x50 m boðsund karla l'rj.: A-sveit Óðins ............ 1:57,2 A-sveit UMSS ............. 1:58,1 50 m skriðsund kvenna: Unnur G. Björnsd. UMSS .... 35,1 María Valgarðsd. UMSS ...... 36,3 Anna Hjaltadóttir UMSS ..... 36,7 100 m skrlðsund kvenna: María Valgarðsd. UMSS .... 1:19,7 Anna Hjaltad. UMSS ....... 1:20,7 100 m bringusund kvenna: Guðrún Pálsd. UMSS ....... 1:36,4 Heiðrún Friðriksd. UMSS .. 1:40,1 Guðrún Ólafsd. IBS ....... 1:40,6 200 m bringusund kvenna: Guðrún Pálsdóttir UMSS .. 3:35,5 Dtana Arthúrsdóttir HSÞ .. 3:35,5 Guðrún Ólafsdóttir iBS .... 3:41,0 50 m baksund kvenna: Ingibj. Harðard. UMSS ....... 41,1 María Valgarðsdóttir UMSS .. 47,7 Hugrún Jónsdóttir L ......... 48,9 50 m flugsund kvenna: María Valgarðsdóttir UMSS .. 46,8 Anna Hjaltadóttir UMSS ...... 49,0 Ingibjörg Harðard. UMSS .... 49,0 4x50 m boðsund kvenna frj.: A-sveit UMSS .............. 2:26,3 B-sveit UMSS .............. 2:42,9 A-sveit Lelfturs .......... 2:53,7 Húnvetningar SAMVINNUMENN! Verzlið í eigin búðum. — Verzlið í kaupfélaginu. Kjörbúðir kaupfélagsins veita yður beztu og öruggustu þjónustuna í öilum viðskiptum. Samvinnuverzlun skapar sannvirði. Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun. SAMVINNAN skapar betri lífskjör og eykur öryggi hvers byggðarlags. SAMYYNNAN LYTTTR GRETTISTÖKUM .SAMVINNA I VERZLUN OG FRAMLEIÐSLU. ER LAUSN VANDANS Kaupfélag Húnvetninga BLÖNDUÓSI ÞAKKABÁVABP Fyrir nokkru afhenti stjórn Kvenféiagsins Vonar, Sigluf., byggingarnefnd nýja sjúkraliússins myndariega penlngagjöf að upphæð 125 þúsund krónur. Vinnuflokkur innan félags- ins vann sér inn þessa fjár- hæð á mörgum árum og ætl- ast er til, að hún stuðii að því að fuilgera Flliheimilis- deild hins nýja sjúkrahúss. 1 greinargerð sem gjöfinni fylgdi segir svo: „Framlag þetta er afhent til minning- ar tun Sigurbjörgu Gunnars- dóttur Hólm, er átti frum- kvæði að starfsemi vinnu- flokksins og vann að því með fádæma dugnaði." Fyrir þessa myndariegu gjöf færi ég innilegar þakk- ir. Ýmsar aðrar gjaflr, smáar og stórar, hafa nýja sjúkra- húslnu okkar einnig borizt. Nú nýlega stór peningagjöf frá öldruðum hjónum, sem ekki vilja láta nafna sinna getið. Aliar þessar gjafir, sem sýna hug Siglfirðinga til hins nýja sjúkrahúss, þakka ég Innilega. Ólafur Þ. Þorsteinsson. Þeir sem auglýsa vöruna hljóta viðskiptin

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.