Einherji


Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 3

Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 3
Flmmtudagur 22. september 1966 EINHEBJI 3 Glæsileg húsakynni Góð þjónusta Allt á einum stað Komið Veljið Verzlið í eigin búðum. VEFNAÐARVARA Á 2. HÆÐ PIERBE ROBERT snyrtivörur 9 V.A.-HÁRLAKK ROMANTICA- nylon-sokkar kr. 26,00 SKÓLAFATNAÐUR DANSKAR H ANNYRÐAVÖRUR Dralon-garn Crrillon Merino-garn Nærfataband Peysur Buxur Úlpur Stretch-buxur o.fl. Verðlækkun á Crimplene-kjólum KJOR3UD Húnvefningar Samvinnumenn Reynslan hefur sýnt og sannað, að hagkvœmustu viðskiptin gerið þér ávallt hjá kaupfélögunum. KAUPFÉLAGH) KAUPFÉLAGH) KAUPFÉLAGH) selur allar fáan- legar vörur á hag- stæðasta verði. tekur landbúnaðar vörur í umboðsn sölu. tryggir líf og eig- ur yðar hjá Líf- tryggingafélaginu Andvöku og Sam- vinnutryggingum. greiðir hæstu fá- anlega vextí af sparifé í innláns- deild sinni. veitír viðskipta- vinum beztu þjón- ustu á öUum svið- um viðskipta. SAMVINNAN SKAPAR BETRI LÍFSKJÖR Kanpféiag V.-Húnvetninga HVAMMSTANGA KAUPFÉLAGIÐ KAUPFÉLAGH) Múiavegnr opnaður Laugardagiun 17. sept. sl. I ingabifreiða af þessu svæði, var Múlavegur opnaður til sem nu ieggja teið sína tu umferðar. par með rætist langpraöur draumur Olafs- firömga um bætt vegasam- band við byggðir Eyjafjarð- ar og Axureyrarkaupstað. Jafnframt er opmrn Múla- vegar merkur áiangi að því marki, að tengja saman, meó góðu vegakerfi, byggóir Norðurlanas. Akureyri a og þarf að vera böfuðstaöur og Dirgðamiðstöð fyrir Norður- „iia. Ut frá Akureyri þuria að liggja góðir og greiofær- ir vegir til alira byggöa milli Langaness í austn og Hoitavöröuheióar í vestri. Meginhiuti stórra vöniflutn- UM DÁtiiNN^s 06 VEGINNM Hvammstang'a, 15. sept. Slátrun sauðfjár hófst hér i dag hjá Kauplélagi Húnvetninga. Gert er ráð í'yrir að slátra urn 36 pús. fjár, og er það aU miklu fleira en áður. Kar til kemur, að nú eru engin iiflömb seld burt aí svæðinu en áður skipti l>að Imsundum. Slátrað verður um 1200 kindum á dag, og um 100 manns vinna við sláturhúsið. Vænleiki dUlia virðist alls eklá yfir meðaUag. Slátrað 7000 fjár Hofsós, 19. sept. Heyskap er lokið. Spretta varð að lokum sæmUeg, en háarspretta engin. Nyting heyja dágóð, en heyfengur víða með minna móti., Sama aílatregða hefur verið hér í aUt sumar. Eitthvað af bátun- um eru á snurvoð en sumir búast á Unu og net. Sauðfjárslátrun hófst í dag og verður slátrað um 7000 fjár. Mun l>að vera svlpuð tala og í fyrra. N.H. Landbúnaðarmál í Húnaveri. Sláturfé mjög misjafnt og heldur rýrt. Blönduósi, 16. sept. Þann 11. sept. var fundur hald- lnn 1 Húnaveri, sem boðaö var tU af stjórnmálafélögunum í A.-Hún. Fundarefni var landbúnaðarmál. Frummælendur voru: Björn Fáls- son, Gunnar Gíslason, Jón Þor- steinsson og Bagnar Arnalds, al- þingismenn. ....Fundarstj. voru Jón Tryggva- son, Ártúnum, og Guðjón HaU- grimsson, Marðarnúpl. Fundurinn var fjölmennur og sóttu hann bændur úr Húnavatnssýslum, Skagaflrði og víðar að. Eftir frumræðurnar hófust umræður, sem voru almennar og fjörugar. Engar ályktanir gerði fundurinn, enda tU þess ætlazt. Sauðfjárslátrun hófst á Blöndu- ósi 8. sept. og mun verða slátrað um 40 þús. fjár. Féð virðist heid- ur rýrt og mjög misjafnt. Útlit er fyrir fækkun kúa og annarra nautgripa umfram það venjuiega. Heyfengur meiri en oft áður. Slátrað um 4000 fjár. Haganesvík, 16. sept. Heyskap í Fljótum er lokið. Mun heyfengur meiri hér en oft áður og nýting góð. Eftir 7. ág. hefur verið góð heyskapartíð. Spretta var góð en háarspretta sáralitU. Slátrað verður um 4000 fjár, og er það svipuð tala og áður. Slátrun hefst 22. sept. og verður slátrað um 300 á dag. Búið er að lóga 75 nautgrlpum og eftir er að farga flelrl kúm. Er það með lang flesta móti. Keykjavíkur um mörg hundr uð km vegalengd, sækjandi neyzluvörrur, Dyggingaeíni og framleiðsluvörur fyrir Norðurlandsbyggðir eiga að beina för sinm til Akureyr- ar og heim aftur. Við þetta mynai sparast stórié í rekstrarkostnaði bifreiða og lækka vöruverð á mörgum stöðum á Norðurlandi og styðja að hagkvæmari iðn- rekstri á þessu svæði. Sama þarf svo að gerast á Aust- urlandi með ema slíka mið- stöö á Egilsstööum eða Reyð arfiröi, og Vestijörðum með ísaijörö sem miöstöó. ilér er um stórt þjoöhagsmái aö ræða. Rina merkustu hag- ræöingu til spamaöar og ema styrkustu stoö tn oyggðajainvægis og upp- oyggingar hmna einstoxu oyggöa. Petta er eitt stærsta hagsmunamál þriggja lands- hluta og því er hægt að hrinda i framkvæmd á til- tölulega fáum árum. Með tilkomu Múlavegar styttist landleió Olafsiirö- inga til Akureyrar um eina IJU km, og leiö iáiglfirömga til Akureyrar um 70 km. iÞá er Múlavegur villi Daivíkur og Olafsíjarðar ekki nema lö km leiö, en tiu ár heiur tekiö aö leggja hann. Svo skemmtilega vildi tii, aö sama aagmn og Muiaveg- ur opnaöist, sást i gegnum Stráaagöng, sem eru iynr tíigiíiromga og Skagiirömga jain liisnauðsynieg vegabot. og meö þessu er nokkuö vist, að eigi seinna en með voraögum veröa Stráka- göngm vigð til uimferðar, og er þá lokiö hinni miklu ein- angrtrn Olafsfirðinga og Siglfirðinga. Sauðfjánslátrun í Siglufirði. Sauðfjárslátrun hefst hjá slát- urhúsi KFS, Siglufirði, 21. sept., og stendur til 30. sept. Áætlað er að slátra ca 1600 fjár. Slátursala verður með svipuðu sniði og undanfarin ár og verða slátur seld í kjötbúðinni. Áætlað er að slátursalan byrji þriðju- daginn 27. sept. og standi eitt- hvað framyfir mánaðamót. Þá mun kaupfélagið hafa til sölu varbornar eikartunnur i þremur stærðum og getur fólk einnig fengið saltað í þær hjá fyrirtækinu. Þá mun kjörbúð KFS alltaf, eftir að sláturtíð hefst, hafa á boðstólum nýjan innmat og kjöt af nýslátruðu, einnig allt sem þarf til sláturgerðar. Óska etír aðstoðarstúlku frá 1. október. JÓHANN SV. JÓNSSON tannlæknir DÁNABDÆGUB Páil Erlendsson, söngstjóri, Hverfisgötu 4, Siglufirði, lézt í Sjúkrahúsi Siglufjarðar, 17. sept. Þessa mæta manns verður minnzt í næsta blaði Einherja.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.