Einherji


Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 8

Einherji - 22.09.1966, Blaðsíða 8
8 EINHEBJI Fimmtudagur 22. september 196C Kjördœmisþing 1966 Samvinnustarf Framhald af 1. síðu in vera þannig skipuð, að' tveir fulltrúar séu frá hverju lögsagnarumdæmi og verði annar þeirra fulltrúi migra manna. Nefndin skal hafa lokið störfum fyrir 1. nóv. n.k. og leggja tillögu sína fyrir framhaldskjör- dæmisþing. b) Verði ekki % hlutar nefndarinnar sammála um uppsitilhngu, skal fara fram prófkjör.“ Urðu allmiiklar umræður um tihöguna, hún síðan bor- in upp í tvennu lagi og a- liðurinn sarnþ. samhlj. en b- liðurinn með meirihluta at- kvæða. Síðan kaus þingið í upp- stillingamefndina eftirtalda menn: V.-Hún.: Gústaf Halldórsson Brynjólfur Sveinbergsson A.-Hún.: Ólafur Sverrisson Páll Pétursson Skagafj.: Gísh Magnússon Gunnar Oddsson Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson Álfur Ketilsson Siglufjörðm': SkúU Jónasson Bogi Sigurbjömsson. Þá kaus þingið, samkv. tiUögu héraðsmáianefndar, 6 manna atvinnumálanefnd fyrir kjördæmið. Kosningu hlultu: Aðalmenn: Björgvin Jónsson, Skaga- strönd Ragnar Jóhanness., Siglu- firði Brynjólfur Sveinbergsson, Hvammstanga Þormóður Péturss. Blöndu ósi Níels Hermannsson, Hofs- ósi Stefián Guðmundsson Sauð árkróki. Landsmálaályktun Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra, haldið í Húnaveri 4. september 1966, telur jiað þjóðar- nauðsyn, að horfið sé írá núverandi stjórnarstefnu, sem á flestum sviðum hefur leitt til stjórnleysis í efnahagsmálum. Verðbólgan hefur eltki verlð stöðvuð, heldur hefur hún þvert á móti magnast ár frá árl, og ríklr nú hér meiri óðaverð- liólga en áður eru dæmi tU. Álögur á almenning hafa marg- laldazt. Sparnaðar i ríkisrekstri er ekki gætt. Óhófseyðsla er á aUt of mörgum sviðum. 1 framkvæmdum hefur handahóf og hentistefna ráðið aUt of miklu. Frumatvinnuvegirnir eiga við sívaxandi erfiðleUca að etja af völdum verðbólgu og ó- stjórnar, og er nú svo komið, að í sumum atvinnugreinum blasir við samdráttur og jafnvel aiger stöðvun, t.d. í iðnaði. Hlns vegar hefur verðbólgustefnan ýtt undir spákaupmennsku og fjármáiaspiUingu á ýmsum sviðum. Hér þarf að verða gagnger breyting á. Þjóðin þarf að snúa baki vlð verðbólgustefnu ríklsstjórnarinnar. Það þarf að taka upp nýja stefnu í efnahags- og atvinnumálum, þar sem höfuð- áherzla skal lögð á stöðvim verðbóigunnar, efling atvinnu- Ufsins, skipuleggja niðurröðun framkvæmda og aukna fram- leiðni. I'ess ber sérstaklega að gæta, að nýta sem be/.t inn- lend hráefnl og náttúruauðlindir, auka fjölbreytni og vaxandi framleiðni í vinnslu landbúnaðar- og sjávarafurða, skv. neyzlu þörf þjóðarinnar og markaðsmöguleUium. Kappkosta þarf að gera þær sem verðmætastar útflutningsvömr með fullvlnnslu hér innanlands. Lögð só áherzla á að stofnsetja og efla iðn- fyrirtæki sem víðast og stuðla á þann hátt að jafnvægi í byggð landsins. Kanna ber nýjar leiðir tU aukinnar hagnýt- ingar orkulinda Iandsins og annarra náttúruauðæfa l>ess. Hefja þarf markvissa sókn á ýmsum þeim sviðum, sem vandræðaástand er nú að skapast á, svo sem í samgöngu- málum, húsnæðismáluin, uppeldismálum, menningarmálum og heilbrigðismálum. Það má vera öUum ljóst, eins og nú er komið, að nauð- synlegrar stefnubreytingar er ekki að vænta áf núverandi ríkisstjórn, sem lætur reka á reiðanum og fleytir sér á handa hófslegum skyndiráðstöfunum, sem margar hverjar verða tU þess að kynda undir verðbólgunni strax og frá líður. Verður eigi betur séð en núverandi ríkisstjórn hafi algerlega gefizt upp við lausn verðbólguvandans, enda þótt hún viiji sitja áfram, þvert ofan í aUar lýðræðislegar leikreglur. Kjördæmis- þinglð telur því brýna nauðsyn á, að öU ábyrg öfl taki hönd- um saman tU að knýja fram breytta stefnu, ný vinnubrögð og víðtæka samstöðu um nýja forystu. Framsóknarflokkurinn er eini aðilinn, sem er þess megnugur að hafa forystu um það samstarf og um þá nýju stefnu, sem nauðsynleg er. Þess vegna þurfa aUir, sem óska stefnubreytingar, að gera sér ljósa nauðsyn jiess, að Framsóknarflokkurinn koml sem allra sterkastur út úr næstu alþlngiskosnlngupi. Samþykktir um héraðsmál Varamenn: Jón Pálsson, Skagaströnd Bjarni Jóhannsson, Siglu- firði Stefán Þórhallss. Hvaanms tanga Bjöm Bjömsson, Hofsósi Friðvin Þorsteinsson, Sauð árkróki. Að lokum tók til máls form. sambandsins, Gutt- ormur Óskarsson, og hvað störfum þingsins eMd vera lokið að þessu sinni og yrði boðað til framhaldsþings síðar. Þakkaði mönnum góða þingsókn og þingsttörf og óskaði kjömum nefndum velfarnaðar í starfi. Þingið var mjög fjölsótt. Sátu það 47 kjömir fulltrú- ar frá öllum flökksfélögum í kjördæminu, auk stjómar, þingmanna flokksins í kjör- dæminu og allmargra gesta, eða um 80 manns þegar flest var. Fuiltr. skiptast þannig: V.-Hún ........... 6 fulltr. A.-Hún........... 14 — Skagafj.......... 15 — Sauðárkr......... 7 — Siglufj........... 5 — Þar af vom 15 fulltrúar frá félögum ungra Fram- sóknarmanna. 1. BAFOBKUMAL : Kjördæmisþing leggur ríka áherzlu á, að án tafar verði gerðar og birtar áætlanir um að ljúka rafvæðingu landsins og þeim fram- kvæmdum lokið á allra næstu árum. Rafmagn frá samveitum verði leitt um öll þau svæði, sem tiltækilegt þykir, kostnaðar vegna, að rafvæða með þeim hætti. Þá skorar kjördæmisþingið á raforkumálastjórnina að selja raforku frá rafmagnsveitum ríkisins um land allt til héraðsrafveitna fyrir eigi hærra verð en Rafmagnsveita Reykjavíkur greiðir Landsvirkjun fyrir rafmagn og að selja rafmagn frá héraðsrafmagnsveitum ríkis- ins með sama verði og gildir hjá Rafmagnsveitu Reykjayíkur. Enn- fremur að fellt verði niður fastagjald af mótorum til súgþurrkunar. 2. VEGAMÁL: Kjördæmisþingið lýsir mjög ákveðinni andstöðu við þá ákvörðun stjórnarflokkanna, að fella með öllu niður af fjárlögum ríkisins framlög til vega- og brúagerða, þrátt fyrir áður gefna yfirlýsingu samgöngumálaráðherra á Alþingi um, að ríkisframlög til vegamála yrðu ekki niður felld. Þar sem tekjur vegasjóðs hrökkva hvergi nærri til að greiða kostn- að við nauðsynlegt vegaviðhald og nýbygginga vega og brúa, skorar þingið á Alþingi að auka tekjur vegasjóðs með því að afhenda honum aðflutningsgjöld af bifreiðum, hlutum til þeirra og benzíni, sem nú renna til ríkissjóðs. Þá ályktar þingið, að allan kostnað við að haida vegum akfærum að vetrarlagi, beri að greiða úr vegasjóði. 8. STBANDFERÐIB: Kjördæmisþingið leggur ríka áherzlu á, að Skipaútgerð ríkisins verði efld og skipakostur hennar endurnýjaður, til þess að hún geti sem bezt þjónað því hlutverki, er henni upphaflega var ætlað, að annast nauðsynlega flutninga milli hafna innanlands. 4. SKÓLAMÁL: Kjördæmisþingið telur, að mikið skorti á, að hinni almennu fræðslu skyldu sé framfylgt. Lítur þingið svo á, að öll börn og unglingar þurfi og eigi fullan rétt á að hafa sem jafnasta aðstöðu til fræðslu Kjörbúð Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupfélag Skagfirðinjga Aðalfund K.S. 1966 sátu 49 full- trúar, auk stjórnar, Cramkvstj og gesta. Fé- lagsmenn voru í árs- lok 1965 1342 í 11 félagsdeildum. Á framfæri félagsmanna, að þeim sjálfum meðtöldum, eru 2980 manns. Fastráðnir starfsmenn við verzlun og fyrirtæki félagsins voru í árslok 1965 99 manns. Greidd vinnulaun og fyrir akstur og þjónustugjöld 1965 voru 23 millj. 374 þús. krónur. Sams konar greiðslur Fiskiðju Sauðárkróks voru 3 millj. 868 þús- kr. Eru þessar greiðslur á vegum fé- lagsins því alls rúmar 27 millj. króna. Félagið greiddi í opinber gjöld á árinu: Til ríkisins (þar innifalinn söluskattur): 4.5 millj. kr. Til Sauðárkróksbæjar: 1 millj. 256 þús. kr. Samkvæmt reikingsupp- gjöri var tekjuafgangi ráð- stafað þannig: Lagt í Menningarsjóð KS kr. 50 þús. Til varasjóðs kr. 500 þús. Til höfuðstólsreiknings kr. 250 þús. Endurgreiðslu vöruverðs til félagsmanna kr. 2.8 millj. Stjórn félagsins skipa: Tobías Sigurjónsson, Geld- ingaholti, form. Gísli Magnússon Eyhildar- holti, varaform. Jóhann Salberg Guðmunds son, Sauðárkróki. Bessi Gíslason, Kýrholti. Björn Sigtryggsson, Fram nesi. Framkvæmdastj. Sveinn Guðmundsson. SAUÐFJÁRAFUKÐIK Á sl. hausíti var slátrað hjá félaginu 36.685 sauð- kindum. Meðaiþungi dilka var 13.847 kg. Heildar kjöt- innlegg var 514,8 tn., og hafði aukizt um 63.3 tn. frá 1964. Lögð voru inn hjá fé- laginu 526 folöld. MJÖLKURAFURÐIR Innvegið mjólkurmagn til mjólkursamlagsins var 7.067. 441 kg, og meðalfita 3,645%. Aukning frá árinu á undan um 9,14%. Af innvigtuðu mjólkurmagni seldist aðeins 9,07% sem neyzlumjólk, en 90,93% fór til vinnslu. Á 'árinu 1965 var fram- leitt 157,7 tn. af smjöri, 523 ítn af mjólkurosti, og 61 tn. af kaseini. Selt um 31 tn. af rjóma og 59 tn. af skyri. Samvinnutryggingar 20 ára Hafa endurgreitt viðskiptavinum 61 millj. kr. Hinn 1. sept. áttu Samvinnu- tryggingar 20 ára afmæli. Á þess- um tuttugu árum hafa Samvinnu- tryggingar eflzt mjög og starfa nú í 4 deildum: brunadeild, sjó- deild, bifreiðadeild og endur- tryggingadeild. Samvinnutryggingar hafa vald- ið byltingu á sviði trygginga- mála hér á landi, t.d. með af- sláttarkerfi sínu, sem flest hin tryggingafélögin hafa nú tekið upp. Frá upphafi hafa trygging- arnar lagt á það áherzlu að efla svo sjóði sína, að félagið standi sem allra tryggustum fótum. Námu sjóðir félagsins samtals 187,8 millj. kr. í árslok 1965, þrátt fyrir miklar endurgreiðslur til hinna tryggðu. Úr þessum sjóð- um hefur fólagið veitt mikinn fjölda lána til atvinnutækja, hreppsfélaga og margra annarra aðila. Nema lánin nú um 75.8 millj. kr. Samkvæmt skipulagi Samvinnutrygginga eru það hinir tryggðu, trygglngatakarnir, sem eiga félagið, og fá þar af leið- andi allan tekjuafgang þess. Þannig hafa þúsundum ein- staklinga og félaga verið endur- greidd 61 millj. kr. á 16 árum. Þó er ef til vill merkastur sá þáttur- inn, er Samvinnutryggingar hafa átt í auknu frjálsræði í trygg- ingamálum og merkum nýjung- um og endurbótum allt til auk- ins hagræðis og meira öryggis fyrir trygingataka. Þannig hefur samvinnustarfið í tryggingamálum sannað ágæti sitt og yfirburði ekki síður en á verzlunarsviðinu. og telur nauðsynlegt, að miðskólafræðslan fari fram heima i héruð- unum. Þingið telur því mikla nauðsyn á, að gagnfræðaskóli sé í hverju héraði. Þá telur þingið nauðsynlegt, að hlutdeild ríkisins í bygginga- og reksturskostnaði heimavistarbarnaskóla verði aukin verulega frá því sem nú er. 5. NÝIB MABKAÐIB : Kjördæmisþinglð fagnar því, að á síðasta Alþingi var samþykkt þingsályktun, fyrir frumkvæði Framsóknarmanna, um markaðsrann- Framhald á 2. síðu.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.