Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004 19 I bros Arsene Wengerleyfði 1 tinna odi°íu"e9a er hans lið lék snn 49. leik i róð án ósigurs. A sama | tímfa 9*röu Chelsea og Man. Utd | runJef l' Arsen°ier fímm stigum á undar I helseaog 11 stigum á undan Man. Utd. Patrick Vieira, varð fyrir meiðslum í leiknum og er alls óvíst hvort hann getur leikið með gegn United um næstu helgi. „Hann er ansi haltur og er tognaður á ökkla. Hann er aftur á móti sterkur strákur og ég vona að haxm nái sér,“ sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, en hann er ekki tilbúinn að afskrifa lið Man. Utd. „Ef það væri janúar eða febrúar myndi ég gera það en það er einfaldiega of snemmt að afskrifa þá." skorað níu mörk í níu leikjum í vetur. úðurskotum „Við erum þekktir fyrir að skora mörk og það efast enginn um að við eigum menn sem geta skorað. En stundum þegar menn koma úr landsleikjum eru þeir þreyttir. Við þekkjum þetta vandamál og eigum að geta gert betur og vonandi verða menn ferskari í næsta ieik." nákvæmlega ástæðan fyrir því að við fengum hann til félagsins. Þetta var klassaleikur hjá Jimmy." Mikið munaði um að Blackbum lék einum færri í 60 mínútur en Tyrkinn Tugay fékk að h'ta rauða spjaldið fyrir tvær klaufalegar tæklingar. Báðir þjálfarar voru sammála um að þar hefði leikurinn breyst mikið. Bolton óstöðvandi Bolton heldur áfram á mikilli siglingu en um helgina sigruðu þeir botnhð Crystal Palace, 1-0. Sam Allardyce, stjóri Bolton, var himinlifandi með úrslitin í leiknum. „Svona sigur skiptir mig meira máli en taka stig gegn Man. Utd. Svona á þetta að vera. Við verðum að leggja liðin fyrir neðan okkur ef við ætlum að vera í toppbaráttu en það hefur oft gengið illa. Það er frábært að fylgjast með þessu liði vaxa en á skömmum tíma höfum við breyst úr 1. deildarliði í gott úrvalsdeildarlið sem mtm ekki falla úr deildinni á næstu árum," sagði Sammi hæstánægður en hann verður 50 ára á morgun. henry@dv.is Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hjá Chelsea eru ekki á skotskónum þessa dagana. Það kom á loksins í bakið á þeim er þeir mættu Manchester City um helgina. Fyrsta tap Chelsea í vetur Þótt Roman Abramovich sé búinn að eyða yíir 130 milljónum punda í framherja frá því hann keypti Chelsea h'éfur liðið aðeins skorað átta mörk í fyrstu níu umferöum ensku úrvalsdeildar- innar. Markaskorun er að verða alvarlegt vandamál hjá Chelsea og það veit stjóri þeirra, Jose Mourinho, manna best. „Við erum að verjast vel, spilum vel saman sem heild og erum að skapa okkur færi en það er ekki nóg," sagði Mourinho eftir að hans menn höfðu tapað fyrir Man. City, 1-0. „Eitt mark í leik færir okkur ekki titilinn. Við erum einfaldlega ekki að skora nógu mikið og þann vanda verður að laga hið fyrsta." Mourinho neitaði aö benda á ákv'eðna menn en hann hafði eflaust Mateja Kezman í huga sem átti enn og aftur sjakan leik. Eiður Smári fékk besta færi / Chelsea í leiknum en skaut / boltanum fram hjá í I upplögðu færi. Jm Sigurmark leiksins kom úr -dgg umdeildri vítaspyrnu sem var dæmd er Paulo Ferreira togaöi Nicolas Anelka niður við vítateigsh'nuna. Mourinho var ekki sammála dómnum. „Þetta var ekki víti. Dómarinn er enginn töframaður. Þetta var langur bolti fram og það eina sem dómarinn sá var bakið á Paulo. Ég skil því ekki hvernig hann gat sagt að maðurinn hafi verið inn í teig og dæmt víti. Annars er ég ekkert að kvarta. Dómarinn dærndi víti. Anelka skoraði og við töpuðum leiknum. Það er bara þannig," sagði Mourinho. h'.M: Kevin Keegan, stjóri Man. City, var algjörlega á öndverðri skoðun en.hann vildi meina að þetta hefði verið víti og svo vildi hann líka fá rautt spjald á Ferreira sem hann fékk ekki. Eiður Smári var ekki bara í sviðsjósinu fyrir að klúðra besta færi Chelsea í leiknum heldtir Ienti hann einnig f klafsi gegn Kínvetjanum, Sun Jiliai, en Jihai jturfti að yfirgefa völlinn og er í raun stórslasaður og mun hugs- artlega ekki leika rneira með í vetur. Keegan sagði þetta hafa veriö slys og vildi ekki kenna Eiði Smára um. „Þetta var engum að kenna. Þetta var eitt af þessum fáranlegu meiðslum en rnenn standa beint upp í níu af hverjum tíu skiptum sem svona gerist. Þetta er líka vont fyrir liann þar sem samningur hans klárast næsta sumar. Ég vona bara að stjórnin sýni honum skilning, þolinmæði og bjóði honum nýjan samning," sagði Kevin Keegan. henry@dv.is Svekktur John Terry, fyrirliði | Chetsea, var hundsvekktur eftir fyrsta tapleik Chelsea á leiktlðinni. . ■ . - V. enda erum við komnir ansi langt á - f \ ( skrítinn leikur og hlutir breytast fljótt. v V * Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er byrjaður í sálfræðileikjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.