Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004 23 Grínistinn ChrtsRotk kemur að ölium lík- indum með að kynna næstu Óskarsverð- iaunahátíð en það þykir jafnan mikill heið- ur. Leikarar á borð við Bllly Chrystal, Whoopl Goldberg og Steve Martin hafi verið áskrifendur að þessu starfi undanfar- in ár en nú er komið að Chris og eru eflaust margir fegnir. Leikarinn hefur sótsvartan húmor þannig að stjörnurnar eru eflaust farnar að kvíða því að sitja undir bröndur- um hans á meðan þær bíða eftir verð- launaafhendingunni. Hátíðin fer fram þann 27. febrúar á næsta ári. Súperman brenndur Ösku Christophers Reeve verður kastað upp í vindinn við opinbera athöfn sem kona hans stendur fyrir. Eiginkonan hans, Dana, lét brenna lík leikarans í lokaðri at- höfn fyrr í vikunni. Leikarinn, sem var þekktastur fyrir að túlka ofurhetjuna Súperman, hafði verið lamaður síðustu 9 árin. Hann lést á spítala í New York um síðustu helgi þegar hjarta hans gaf sig. Christopher hafði fengið hjartaáfall daginn áður en hann hafði þjáðst af sýkingu í legusári. í fyrsta þætti unglingaþáttarins Óp vakti ung söngkona mikla athygli. Hún tók þátt í að semja og flytja lag með einvalaliði ís- lenskra tónlistarmanna og fórst það einstak- lega vel úr hendi. Stúlkan heitir Katrína Mog- ensen og er aðeins fimmtán ára. Katrína er í tíunda bekk og því búin að vera verkfallsbam í sléttan mánuð í dag. „Ég og vinkona mín, Guðrún Heiður ís- aksdóttir, erum búnar að vera að semja tónlist í verkfallinu með þremur strákum. Það gengur mjög vel enda erum við búin að hafa fullt af tíma. Æfingarhúsnæðið okkar köllum við Undursemd og við leigjum það með hljómsveitinni Viðurstyggð." Katrína lenti í öðru sæti í söngvakeppni Samfés i fyrra. Hún réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og söng Portishead- lagið Over. Katrínu og undirleikurunum þótti takast svo vel til að þau stofnuðu hljómsveitina Mammút. Hljómsveitin vann Músíktilraunirnar og var Katrína valin besta söngkonan. „Við erum ekki enn búin að nota stúdíó- tímana sem við unnum en við erum komin með fulit af efni. Við þurfum bara að spýta í lófana og henda saman einu stylcki plötu." Verkfalls-Miðarverkefni Katrínu og Guö- rúnar, sem er líka bassaleikari í Mammút, hefur ekki enn fengið nafn en það er víst á leiðinni. Hljómsveitin Mammút sat ekki auðum höndum í sumar þótt engin plata sé enn komin út því þau spiluðu víða við gríð- H arlega góðar undirtektir, m.a. á Ellefunni, í S; Galtalæk og á Innipúkanum um verslunar- ’?) mannahelgina og Gauknum þar sem hljóm- t- sveitin spilaði með Mausi og Úlpu. „Það er svolítið skrítið að spila á stöðum eins og Ellefunni og Gauknum. Það voru svo margir fullir og ruglaðir. Það voru meira að segja nokkrir sem voru að kalla „ÚR AÐ OFAN" upp á sviðið á okkur. Eftir tónleikana fórum við svo bara dauðskelkaðar heim að lúlla. Þessir gaurar hefðu örugglega fengið hjartaáfall hefði þeir vitað að þeir voru að biðja fimmtán ára stelpur um að fara úr að ofan," segir Katrína og hlær. rap@dv.is Chris Rock kynnir Óskarinn „Þessin gaupsp at heip vopu að nefou opugglega íengio hjaplaaiall heiou peip vitao hiðja limmtán ára stelpur um að lara úp að olan." Noxlous Dream- ing í búðir íslenska snjóbrettamyndin Noxious Dreaming er loksins komin í verslanir en hægt verður að kaupa myndina í Optical Stúdíó Sól í Smáralind, Brim á Laugarvegi og Kringlunni og svo í Sportveri á Akureyri. Myndin kostar ekki nema 2000 kall og eins og venja er með DVD útgáfur er hún stútfull af aukaefni. Sjálf myndin er innan við klukku- tími að lengd en með aukaefni fer heildar- pakkinn upp í næstum tvo klukkutíma þannig að það er vel þess virði að tékka á þessu. Allar nánari upplýsingar um myndina má finna á aðalvef allra brettaíþróttamanna landsins, www.bigjump.is. JiJ VíjJíí) . ,, , „.. y X S - — 1 RáfkramÍamSt "Í ^ **** he'9Ína 09 mun “ “ m',ð",kuda9-Gleði" íer fram á Gauki á Stöng og er f. “ kvoldln- Þar að auki verður bjórinn á 250 kaM °H kvöld og það ætti nú ekki að skemma stemminguna. kvold verður serstakt kvöld með Freysa og fé.ögum á Gaukn- um þar sem Stjam, Soffía og allir helstu vinir hans mæta á , svæðið sjalfum sér og öðrum til skemmtunar. óhætt er að full- yrða að þetta verður góð skemmtun.Á morgun eru það svo —í< fc*'rntJ,H°t.Damn'FrÍSkÓ'Li9hts 0n The Highway, Tender I3Í J00t °9TheG,ant viki"9 Showsem komafram.Rokktóber festinu likur svo með stórtónleikum á miðvikudag. ", ’ ' .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.