Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 36
DV-myndir Stefán 36 LAUGARDAGUR 7. MAl2005 Helgarblað DV Mac-sólarpúður „Þetta er önnur mín enda er ég ánægð með Ég nota þetta sólarpúður hversdags og spari lfka enda getur maður auðveldlega leikið sér með skuggana." Chanel-púðurbursti „Þessi bursti er í miklu uppáhaldi hjá mér. Eg keypti hann í Noregi árið 2002 og held að þetta sé ævieign." Chanel Silk Dream „Þetta er svona bleikt til að fá frískandi Ut á kinnarnar. Ég set sölarpúðrið á mig og set þetta stundum yfir til að fá birtu yfir.“ Mac Shade Stick „Þennan græna augnskugga- penna nota ég reglulega. Ég hef aðeins verið að taka inn Mac en ég hef aUtaf verið Chanel-aðdáandi ég kaupi Uka Nivea og Bodyshop." Kanebo- gloss Þessi orange- rauði Utur er rosalega mjúkur. Ég nota hann hverdags eins og aUt annað. Ég nota aUt snyrtidðtið mitt bæði spari og hversdags, bara í mismiklu magni.' Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona útskrifaðist sem söngkona á Englandi árlð 1998 og hefur verið fastráðin í Islensku óperunnl siðustu tvö árin. Hulda mun syngja f listaverkinu Óður til klndarinnar eftir Filippfu Elfsdóttir hönnuð f samvinnu við Jóhann Björgvlnsson danshöfund sem sýnt verður f Llstasafni Reykjavfkur á opnunarkvöldi Ustahátfðar Reykjavfkur en um samruna tónlist- ar, leiklistar, myndlistar, dans og óperu er að ræða. I dag syngur Hulda með Geysi, karlakór Akureyrar, á tónleikum I Vfðistaða- klrkju og hún syngur f óperu eftir Britten sem sýnd verður f íslensku óperunni f haust. Hulda segist ekki hafa byrjað að mála sig snemma. „Ég held að ég hafi verið með maskara á fermingarmyndinni en f dag mála ég mig á hverjum degi, enda kemst ég ekkl upp með annað f mfnu starfi." Árgangur ‘53 úr Réttarholtsskóla ætlar aö halda í hefðina og hittast í mánuðinum Edda Jónas- dóttir „Þetta er fjórða„reunion- ið‘sem ég skipulegg enda finnst mér þetta svo ótrúlega gaman." „Þetta hverfi var náttúru- lega Breiðholt síns tíma,“ segir Edda Jónasdóttir sem er ein þeirra sem stendur í skipulagn- ingu á endurfundum árgangs ‘53 úr Réttarholtsskóla. Edda segir nemendur skólans hafa haldið ótrúlega góðu sambandi og hver einasti árgangur frá þessum árum haldi svona samkomur. „Við hittumst á fimm ára fresti og í ár ætlar einn kennari að vera með okkur. Hann er enn að kenna í skólanum og er aðeins fimm árum eldri en við en þekkir okkur öll og getur rakið ættir okkar allra." Pillan og Gandhi Edda segir að það hafi verið ótrúlega skemmtilegt að alast upp í Smáíbúðahverfinu og Bústaða- hverfinu enda hafi verið um fjöl- mennt svæði að ræða. „Þetta var skemmtilegur tími, mikið af fólki og allt upp í níu bekkjardeildir. Okkur fannst kennaramir auðvitað ótrú- lega leiðinlegir og erfiðir og kölluð- um einn Pilluna og annan Gandhi en í dag sér maður að þetta var ynd- islegt fólk. Veislustjórinn verður hinn geysilega skemmtilegi Gunnar Jónasson. Hann var með mér í bekk og hefur alltaf verið svona hress. Hann er svona félagsmálafulltrúi Vesturbæjar sem reddar öllu og er alveg yndislegur. Eins og allir þessir strákar reyndar," segir Edda ogbæt- ir við að þau séu sjö í nefndinni og skemmti sér svo vel að enginn fái að taka við skipulagningunni. „Ég er vön þessum veitingabransa og lifi og hrærist í þessu þó svo að ég starfi við markaðsmál í dag. Þetta er fjórða „reunionið" sem ég skipulegg enda finnst mér þetta svo ótrúlega gaman." Edda hvetur áhugasama til að skrá sig á vefpóstinn edda@sim- net.is en skólafélagamir ætlar að hittast fösmdaginn 20. maí. indiana@idv.ls „Ég var alltaf dauðhrædd við hunda og passaði mig á að fara ekki þær götur þar sem ég vissi að þeir væru," segir Guðríður Vestars sem rekur Dýrabæ í Kópavoginum. Guðríður féll sföan fyrir cavalier- hundunum og segist alltaf verða hrifnari og hrifnari af þeim. Guðríður hóf að flytja inn hundamat fyrir fimm ámm síðan en hún sérhæfir sig í vörum sem em lífrænt ræktaðar og aukaefnalausar og hefur nú lært hundasnyrtingu. „Eg lærði fyrst hér heima og fór svo út í frekara nám," segir hún og bæt- ir við að það fjölgi sífellt í þessari iðn. „Þetta er mjög erfitt starf enda stendur maður allan liðlangan daginn. Maður verður að vera [ íhr t* -■ r \ é | 1 1 r** t 31 á t 111 þolinmóður, í góðu jafnvægi og helst sterkur því margir hundanna em þungir. Þetta er samt mjög gef- andi og skemmtilegt því það er gaman að taka venjulegan heimilis- hund og gera hann sætan," segir Guðríður en hún þvær hundana, blæs þá og þurrkar auk þess sem hún Idippir þá sem á því þurfa að halda. Guðríður segir að það sé nóg að gera, bæði í snyrtingunni og versluninni. „Við vomm tvær í þessu í byrjun en emm nú orðnar fjórar þannig að það er nóg að gera. Því að vera sinn eigin herra fylgja bæði kostir og gallar. Maður fer ekkert frá þessu og hugsar um þetta allan sólarhinginn enda þýðir ekkert kæruleysi." Guðríður Vestars kolféll fyrir cavalier-hundunum. Hún lærði hundasnyrt- ingu og rekur Dýrabæ. Guðríður Vestars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.