Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 39
ÞJÓÐARARFUR OG hJóÐRÆKNI 19 nýrra tíma, og synimir láta sér fátt um finnast flest það, sem for- eldrum þeirra er dýrmætt. I>á er svo liætt viS, aS þroskinn verSi öf- ugur. En sú yrSi niSurstaSan, ef öfgarnar aSrar hvorar, sem áSur voru nefndar, næSi yfirráSum yfir þjóSernis-málinu. Sumir halda því fram, aS ís- lenzkt þjóSerni komi hér alls ekki til greina. ÆskulýSurinn þurfi ekki aS taka neitt íslenzkt í arf, þurfi hvorki aS skilja né tileinka sér nokkur menningar-sérkenni feSra sinna. Hann sé lögerfingi hérlendra kynslóSa, og taki arfinn í skólum landsins. Hafi, í einu orSi sagt, ekkert sérstakt aS sækja til foreldra sinna, sér til andlegs þroska. Sú kenning er auSvitaS’ í samræmi viS tíSarandann. Menn- ing vorrar tíSar, og sérstaklega hér í l'andi, livílir á striti dauSra véla, aS sínu leyti eins og andlegur þroski margra fornþjóSa liafSi þrælahaldiS aS bakhjarli. Þá fengu frjálsir menn tóm til lær- dóms og lista, af því aS þrælarnir unnu slitverkin. Nú taka vélarnar aS sér þrældóms-slitiS meir og nieir, og þaS er auSvitaS ágætt í sjálfu sér, því aS um leiS verSa menningar-tækifærin meir og meir almennings eign—þaS er aS segja, ef vel og gæfusamlega er bvgt of- an á þennan véla-grundvöil. En annmarkar fylgja ])ó kostunum. Einn hængurinn er sá, aS menn eru nú orSnir svo vanir erviSis- sparnaSi þeim og fljótvirkni, sem vélum fylgir, aS þeim finst allur hægSarauki jafn-sjálfsagSur í störfum andans líka. SálarlífiS dregur þannig dám af vélamergS- inni; menn ætla sér þá dul, aS geta tekiS ómak af sálum sínum meS allskonar “masbínuríi”, líkt og höndin hefir komiS þreytuverkum sínum yfir á margbrotin iSjutþl og aSrar uppgötvanir. Skóli, kirkja og ýmsar aSrar stofnanir verSa svo í hugum margra aS slíku ‘maskínuríi’, sem aS sjálfsögSu eigi aS taka af ein- staklingum og heimilum alt þaS ó- mak, sem því fylgir, aS koma sál- u]ý unglinga til manndóms. Eigi börnin aS verSa kristin, þá er kirkjan og sunnudagsskólinn — þangaS má senda þau, og svo er ekki meira um þaS. Eigi þau aS mentast, þá er barnaskólinn til taks aS kenna þeim alt þaS, sem ])au þurfa aS vita. Svo liugsar tíSarandinn, og varpar svo allri sinni áhyggju, út af andlegri vel- ferS æskulýSsins, upp á slíkar stofnanir. Islenzkt fólk hefir auSvitaS dregiS dám af liugsunar- hætti þessum, eins og aSrir___og finst mér þaS illa fariS. Vér vær- um miklu betur komnir hér, ef heimilislífiS islenzka, meS beinum °g stöSugum áhrifum þess, bæSi menningarlegum og kristilegum, á sálir unglinganna, hefSi náS aS festa hér rætur og verSa til liSs þeim menningartækjum, sejn hér eru fyrir liendi. Margir landar mínir minnast sjálfsagt meS lotn- ing og’ þakklæti umönnunar þeirr- ar hinnar andlegu, sem þeir nutu heima lijá foreldrum sínum, lieima-fræSslunnar, sem var svo frábærlega nota-drjúg, og vöku- kvöldanna, sem oft gáfu af sér uppbygging, hugarfjör og and- lega nautn. Þar aS minsta, kosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.