Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 113
Líf í landi. Eftir Hjálmar Gíslason. BIMLESTIN brunaði áfram eftir gljáandi stálteinun- um, ýmist gegn um akur og engi, fram lijá þorpum og bændabýlum, eða Mir auða, ó- bygða grass'léttuna, eða gegn mu græna skóga. Jón Jónsson sat viS gluggann í einum farþega vagninum og virti fyrir sér landiS. Nú var hann kominn til Vesturheims. Þetta var Manitoba-sléttan, framtíSar- landiS, loforSa-landiS, faSmvíSa, frjósama landiS, hlaSiS farsæld og velgengni, sem breiddi sól- vermdan faSminn móti hverjum komandi gesti. LeiSin sóttist óSum, nú var kom- iS á síSasta áfangann. Jón var hugsandi, en þó léttur í skapi. Honum fanst liann nú vera laus viS flest þaS, sem þyngt hafSi á huga hans hin síSustu ár. Saga haits var lítiS frábrugSin sögu nafna hans, sem þessa sömu leiS hafSi fariS1 áriS áSur. Hann hafSi bvrjaS búskapinn ungur Ibeima á ættjörSinni meS dá- lítil efni, sem liann hugsaSi sér aS auka viS og jafnvel margfalda á fáum árum. Hann liafSi variS mestum hluta eigna sinna til aS kaupa báta oig veiSarfæri, því hann hafSi ætlaS aS leita gæfu sinnar í auSugu gullnámunni, sem lá alt í kring um landiS og sem svo mikiS hafSi veriS talaS um. En hepnin var ekki meS honum. Hvert afla- tregSu áriS rak annaS, svo útveg- urinn bar sig ekki. VeiSin brást nú á grunnmiSunum, þar sem áS- ur liafSi veriS gnægS fiskjar. Og bátarnir hans voru of smáir til þess aS sækja þangaS, sem björg var aS fá. Jón var orSinn öreigi eftir fá ár. Hann varS að selja útgerSina, andvirSiS hrökk tæp- lega fyrir skuldunum. Jón stóS uppi eignalaus, meS konu og fjög- ur börn á ómaga-aldri. Hann reyndi nú aS liafa ofan af fyrir sér meS daglaunavinnu; hon- um fanst liann nota hvert tæki- færi, sem gafst, en 'samt var af- koman ekki betri en þaS, aS á hverjum vetri hlaut hann aS leita til kaupmannsins um lán fyrir lífsnauSsynjar, og var þá oft bú- inn aS taka út á mestan part sum- arkaupsins, þegar atvinna byrj- aSi á vorin. Þegar hann leitaSi á náSir kaupmannsins, fékk hann stundum ónot og áminningar um aS halda sig nú betur aS vinnunni. Þetta sveið Jóni meira en alt ann- aS. Hann llefSi tekiS fegins hendi hvaSa vinnu, sem í boSi væri; en vinnu var hvergi aS fá. Þegar hann svo kom heim og sá börnin sín klæðlítil og liálf-svöng, konuna magra og iþreytulega, heimiliS meS fingraförum skorts og fá- tæktar hvar sem á var litiS, lá hon- um við örvinglun. Jafnvel datt honum í hug, aS fyrirfara sér, en þeirri hugsun reyndi hann ávalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.