Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 72
52 TÍMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. eyja; svo fundu þeir Færeyjar, Island og Grænland, og loks tóku þeir hina syðri leið beint til Græn- lands, milli Hjaltlands og Fær- eyja, eins og sagt er um Leif, og þá mátti ekki mikið út af bera, að þeir ekki rækjust á meginland Ameríku. Það þurfti kjark og karlmensku til slíkra ferða, með þeim tækjum, er menn þá liöfðu, og gátu þeir búist við að komast í allskonar hættur og að mæta ó- freskjum og illvættum, sem sam- kvæmt almanna rómi áttu að haf- ast við í úthafinu. Ef ein'hverjir legðu nú út á djúpið, þó ekki væri lcngra en milli íslands og Færeyja, án þess að hafa leiðarstein, sjókort eða hraðamælir, mundu flestir telja þá viti sínu f jær, enda mætti búast við, að þeir yrðu ekki vel reiðfara. En þetta gerðu þfó Norðmenn í gamla daga og komust víst oftast að leiðarenda. Á tímum Yínlands- ferðanna þektu þeir ekki leiðar- steininn, sjókort liöfðu þeir engin eða hraðamiæli; ef til vill liafa þeir stundum haft blýsökku til dýpta- mælinga. Stundaglasið hafa þeir víst ekki þekt, og engin verkfæri til að mæla breidd og lengd; að ]>ví er breiddina snerti fóru þeir eftir sólarganginum, en ekki var þeim mögulegt með því að ná neinni nákvæmni; um lengdina gátu þeir víst ekkert vitað með vissu, en þeir gatu sér til um hana af fuglum, ís, hita og lit sjóarins, þar sem þeir voru svo kunnugir, að þeir gátu dregið ályktanir af því. Á daginn sigldu þeir eftir sólinni, á næturna eftir leiðar- stjörnunni (pólarstjörnunni). Nú eru í norðurhluta Atlantshafsins þokur, stormar og dimmviðri mjög títt, og má geta því nærri, að formnenn hafa oft komist í krappan að átta sig þar. Sólarstein hafa þeir ef til vill notað, þó það sé ekki alveg víst. Stundum hafa þeir tekið fugla með sér, eins og Hrafna-Flóki gerði. En þess ber að gæta, að fyrrum voru menn miklu atliugulli en nú á tímum, þeg- ar þeir hafa svo mörg og nákvæm verkfæri til aðstoðar. “Nemdu vandlega birting lofts og gang himintungla, dægrafar og eyktar- skipan, ok kunn vel at skilja ok marka, hversu þverr eða vex ú- kyrrfeikr sjóar”, segir faðirinn í Konungsskuggsjá. Stýrimenn urðu þá að vera fróðir menn og glöggir, þurftu að þekkja loftslag og landslag, dýralíf og jurta, svo að þeir gætu af því getið sér til, hvar þeir væru og hvert halda skyldi; Þannig segir um Þorstein Eiríksson í Eiríks sögu, að þeir höfðu fugl af Irlandi. 0g þá var ekki heldur aðbúnaðurinn á sltip- unum sem beztur; kait. hefir þar verið einatt og vosbúð mikil, og meðan þeir voru á sjó úti, gátu þeir ekki fengið neitt heitt að liita sér á; alt varð að eta og drekka kalt, því að ekki varð þá eldur hafður um hönd. Maturinn hefir víst verið mestmegnis harður fiskur, þurkað eða reykt kjöt, kornmeti og smjör, en drykkurinn vatn, sýra eða ef til vill mjöður. Hvernig þeir gátu birgt sig upp með nóg vatn í íangferðir, er ekki gott að vita. Að fara frekar út í þetta efni hér, er þó ekki ætlan mín. En því meir, sem menn kynnast siglingum og sjóferðum hinna fornu Norðmanna, því ljós- ara verður það, hvílíkir afreks- menn þeir voru á því sviði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.