Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 64
44 TIMARIT hJÓDRÆKNISTÉLAGS ÍSLENDINGA liyggur hann, eins og Storm, að Cape Breton laafi líklega verið Kjalarnes. En þegar kemur að Furðuströndum, vandast máliS. Austurströndin á Nova Scotia, eins og hún er nú, geti meS engu móti isamrýmst því, sem segi um FurSustrandir, en vel geti veriS, aS hún hafi breyzt aS mun síSan á 11. öld. Rannsóknir hafi sem sé sýnt, aS austurströndin á Ame- ríku fyrir norSan Massachusetts 'hafi risiS aS mun, sumstaSar, eins og á Labrador, aS miklum mun, og ef svo hefir veriS á Nova Scotia, getur þaS hafa breytt talsvert út- liti strandarinnar. Straumsey tel- ur hann líklegt aS sé Grand Manan eyjan og StraumsfjörSur Passa- maquoddy fjörSurinn þar inn af. Pví til stuSnings tilfærir hann aS- allega hina miklu strauma og mis- mun á flóSi og fjöru, sem eigi sér staS í Fundy-flóanum. En eigi menn aS taka söguna um vínberin og hveitiS trúanlega, verSi aS leita Hóps sunnar. Eftir 'því sem liöfundur kveSst hafa komist næst, hefir óræktaSur vínviSur varia þróast norSar en Massacliusetts. Um sjálfsána iliveitiS vill hann elck- ert segja meS vissu, og erfitt sé aS eiga viS lýsinguna á íbúum landsins, en þó geti mörg einkenn- in, sem tilfærS séu um Skrælingj- ana, heimfærst upp á ýmsa Indí- ánaflokka þar um slóSir. ErfiS- ast af öllu muni þó aS finna Hóp þar suSur frá, því aS hér liefir ströndin sigiS aS mun á síSari öldum og líti því alt öSruvísi út en á dögum Þorfinns. Þó finst honum freistandi aS geta þess til, aS Hóp sé Mount Hope Bay, og þykir honum þaS þó engin meS- mæli meS tilgátunni, aS Rafn hafSi komist áSur aS þoirri niSurstöSu En hvar eru þá fjöllin í Hópi? AriS 1914 kom út The voyatjes of tlie Norsemen to America, eft- ir William Ilovgaard, fyrrum for- ingja í sjóliSi Dana og síSar pró- fessor viS Fjöllistaskólann í Bos- ton, og bróSur Hovgaards þess, er eitt sinn var skipstjóri á “Thyru” og mörgum Islendingum var aS góSu kunnur. ÞaS er í fyrsta. skifti aS si^lingafróður maSur hefir ritaS ítarlega um máliS; ])ó verður vart sagt, aS liann hafi gef- iS nýjar skýringar á því eða opn- aS nýja vegu til skilnings á ferS- unum, sem menn geti alment fall- ist á. Samt má taka það fram, að hann bendir ú, aS efalaust muni rétt sagt frá ferS Þorfinns upp meS vesturströnd Grænlands jafn- vel norSur fyrir VestribygS, því' það sýni einmitt, hve atliugulir og reyndir fornmenn liafi veriS í sjó- ferðum og siglingum. IsbreiSan liggur oft fyrir vesturströndinni á vorin og fram eftir sumri norður aS 63° n. br., en þar fyrir norðan og alt upp aS 67° n.br. er aS miklu leyti auður sjór. MeS því aS fara svo norðarlega út í Baffínsflóann, gat Þorfinnur búist viS, aS förin gengi greiSar, aS hann losnaði viS ísinn og aS liann hefSi strauma og vind með sér suður eftir. Ilov- gaard telur Grænlendinga þátt jafn-áreiðanlegan og Eiríks sögu, °g leggur því livorttveggja til grundvallar fyrir rannsókn sinni. Ilann telur upp þrjá möguleika, aS því er snertir vínberin, hveitiS og mösurinn. 1 fyrsta lagi kunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.