Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 47
VINLANDSFERÐIRNAR. 27 var með honum, að því er virðist liálfnauðugur, enda hafði hann orðið fyrir því slvsi á leið til skips að falla af hestbaki og brjóta rif sín og lesta öxl sína. Þeir sigldu úr Eirí'ksfirði í Eystrihygð. Þá velkti lengi úti í hafi, og komust ekki þangað, sem ferðinni var heitið, en komu í sýn við Island og höfðu fugl af Irlandi. Loks náðu þeir um haustið aftur til Ei- ríksfjarðar, mæddir og mjög þrek- aðir. Þá kvongaðist Þorsteinn Guðríði Þorbjarnardóttur og fóru þau að búa í Lýsufirði í Vestri- bygð, en um veturinn andaðist Þorsteinn úr drepsótt og flutti Guðríður þá aftur til tengdaföður síns í Brattahlíð. Næsta sumar (1002) komu þeir Þorfinnur karls- efni Þórðarson og Snorri Þor- brandsson út til Grænlands frá Islandi með 40 manna. Enn frem- ur komu þá og til Grænlands Bjarni Grímólfsson frá Breiða- firði og Þórhallur Gamlason Aust- firðingur; voru þeir og á skipi með 40 manna.—Sátu allir þessir menn í Brattahlíð um veturinn, og þá gekk Þorfinnur að eiga Guðríði, ekkju Þorsteins. Enn varð tíð- rætt um Vínlandsfund, og ætluðu þeir Karlsefni og Snorri nú að fara að leita þess. Voru nú þrjú skip búin, sem sé þeirra Þorfinns og' Snorra; 'þá þeirra Bjarna og Þórhalls, og svo skip það, er Þor- björn Vífilsson, faðir Guðríðar, hafði átt. Á því voru Þorvarður, tengdasonur Eiríks rauða, og kona hans Freydís Eiríksdóttir, og Þorvaldur, sonur Eiríks rauða; enn fremur Þórliallur veiðimaður, og er honum borin lieldur illa sagan, en hann liafði það til síns ágætis, að honum var víða kunnugt í óbygðum, enda hafði hann lengi verið í veiðiförum með Eiríki rauða. Á skipunum voru fjórir tugir manna annaðs hundraðs. Sigldu þeir til Vestri- bygðar og til Bjarneyja. Undan Bjarneyjum höfðu þeir norðan- veður og voru úti tvö dægur. Fundu þeir þá land og könnuðu það. Voru þar hellur margar og stórar, svo að tveir menn niáttu vel spyrnast í iljar. Þar voru melrakkar margir. Þeir nefndu landið Helluland. Þá sigldu þeir norðanveður tvö dægur og varð þá, land fyrir þeim, og á því skógur mikill og dýr mörg. Ey lá í land- suður undan landinu; fundu þeir þar bjarndýr og kölluðu eyjuna Bjarney, en landið Markland. — Enn sigldu þeir tvö dægur og sáu þá land; höfðu þeir það á stjórn- borða. Þar var öræfi og strandir langar og sandar. Á nesi einu fundu 'þeir kjöl af skipi og kölluðu því Kjalarnes, en strandirnar nefndu þeir Furðustrandir, því að langt var með þeim að sigla. — Þá gerðist landið vogskorið, og' er þeir höfðu siglt fyrir Furðu- strandir, sendi Þorfinnur á land tvö skozk lijú, er Ólafur Tryggva- son hafði gefið Leifi og liétu Haki og Hekja; þau hlupu dýrum skjót- ara. Þau fóru í suðurátt og komu aftur eftir þrjá daga og höfðu þá með sér vínber og hveiti ósáið. Iíéldu þeir áfram ferð sinni, þar til er varð f jarðskorið. Þeir lögðu skipunum inn á fjörðinn. Þar var ey ein úti fyrir og voru þar straumar miklir og um eyna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.