Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 51
TVÆR SÖGUR “Hvaða vitleysa, góða Hansa! Þú ætlast þó ekki til að eg fari að hátta á miðjum dögum.” — Sólrún tók peysu- föt undan fatahenginu og lagði þau á rúmi.ð. “Miðjum dögum!” — Hansína reif roðið af ísunni og fleygði því í kola- körfuna. — “Mér þætti fróðlegt að vita, hvað þú kallar hádegisleytið, ef þú kallar þetta miðjan dag.” — Hans- ma leit um öxl. — “Þú ætlar þó ekki út í kvöld?” “Jú, hvað er á móti því?” Sólrún þurkaði rykið af gljáskóm, sem staðið höfðu undir rúminu. “Ja, 'því ekki það. Á skrall í Gúttó auðvitað. Minnir eg læsi í Mo.gga í morgun eitthvað um skemt- un með dans á eftir. Og “kavalerinn er Leifi í leirvörunni. Er ekki svo? “Eg hefi tekið með þögn og þolin- mæði öllum þínum ónotum og afskifta- semi,” sagði Sólrún með grátstaf í kverkunum. — “En ef þú ætlar að fara að hnýta í Þorleif. — Eg ætla að láta þig vita, að eg get fengið víðar að vera en hér. — Það eru fleiri herbergi und- ir íúð, en þetta eina.” “Það lítur út fyrir að spádómur minn ætli að rætast fyr en mig varði,” sagði Hansína lágt um leið og hún skar ísuna sundur og lét stykkin í pottinn. “En ef þú kallar það að hnýta í Leifa. að eg nefndi hann “kavalera” — þá veit eg ekki, hvernig maður má tala til að firta þig ekki. Eg skal raunar ]áta það, að værirðu dóttir mín, myndi eg heldur kjósa að þú værir með einhverjum öðrum. En nú ertu ekki dóttir mín, svo það kemur ekki málinu við. — En það, sem eg meinti, var það, að þú ættir að fara svolítið betur með heilsuna þína, Rúna mín. 49 Hún er hvort sem er eina fasteignin okkar.” “Eg veit það, Hansa mín,” — Sól- rún lagði hendur um háls henni. — “Eg veit þú vilt mér vel. — Eg hefi nú líka stundum verið góða barnið; etið járnpillur eins og harðan fisk, þangað til eg hefi fengið hvínandi magapínu, °%~—” “En þú hefir aldrei viljað fara í heitt fótabað eða drekka Kamillu-te; þó eg viti að það hefði haft úr þér kvefið.” “Kamillu-te! Er það ekki það, sem sængurkonur eru látnar drekka? Ha! ha!” “Já, hlæðu bara,” sagði Hansína þykkjulega. “En eg hefi aldrei séð neinum batna kvef af því að hlæja að góðum ráðleggingum.” “Svona, svona, byrjaðu nú ekki aft- ur. Elskan, settu könnuna á ofninn, eg hefi ékki lyst á ýsunni núna. Uff! hún er sigin, mig flökrar við lyktinni. — Heyrðu! áttu ekki eitthvað eftir af vínarbrauðunum, sem þú keyptir í gær? — Nei, lof mér að hita krullu- járnið fyrst.” Dansinn í “Gúttó” hélt stanzlaust áfram. Þorleifur og Sólrún mjökuðu sér áfram í hægum valzgangi, í gegn- um allan troðninginn- “Valz er sá dans, sem allir ættu að dansa, þegar þeir fara að þreytast. Mér þykir nú raunar meira varið í “fox trot”,” sagði Leifi um leið og hann þrýsti Sólrúnu fastar að sér. “Þú mátt ekki klemma mig svona. Leifi,” hvíslaði hún. “Svei mér, ef eg get almennilega andað.” “Ó, hvaða vitleysa! Til hvers er sólskinið? Svar: Til þess að verma sál og sinni, og líkamann í kaupbót.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.